Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.2012, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.2012, Blaðsíða 25
Fólk 25Miðvikudagur 14. nóvember 2012 Endurnærir og hreinsar ristilinn Í boði eru 60-150 töflu skammtar + Betr i apotekin og Maður l i fandi www.sologhei lsa. is OXYTARM Sól og heilsa ehf 30 = Losnið við hættulega kviðfitu og komið maganum í lag með því að nota náttúrulyfin Oxytarm og 30 days saman120 töflu skammtur days detox www.birkiaska.is Bodyflex Strong vinnur gegn stirðleika og verkjum í liðamótum og styrkir heilbrigði burðarvefja líkamans. 2 hylki tvisvar á dag í tíu daga. Síðan er hægt að minnka skammt í 2 hylki á dag. Inniheldur hvorki laktósa, ger, glúten né sætuefni. Bodyflex Strong www.birkiaska.is Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap. www.birkiaska.is Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Birkilaufstöflur L eikkonan Anne Hathaway leggur vanalega mikið á sig til að komast í rétta gírinn fyrir kvikmyndahlut- verk. Leikkonan breytti alfarið yfir í grænmetisfæði til að grenna sig fyr- ir kvikmyndina The Dark Knight Rises og gekk ennþá lengra fyrir myndina Les Misérables. Fyrir þá kvikmynd lifði Anne á hafragraut og engu öðru og missti þannig sjö kíló á tveim- ur vikum. „Ætlunin var að líta út fyrir að vera að dauða komin. Þetta var auðvitað klikkun. En ég vildi ná karakternum,“ sagði leikkonan í við- tali við tímaritið Vogue. Lifði á hafra- graut n Vildi líta út fyrir að vera að drepast Les Misérables Leikkonan leggur mikið á sig til að koma sér í form fyrir hlutverk. R ihanna situr fyrir nánast nakin í nýjasta tölublaði GQ en blaðið er lagt undir leitina að manni ársins. Í viðtalinu, sem nær yfir sex blaðsíður, talar söngkonan um ástina og fyrrverandi kærasta sinn, Chris Brown. Rihanna, sem er 24 ára, segir ekki satt að þau Brown séu byrjuð saman aftur en tónlistarmaðurinn gekk eftirminnilega í skrokk á söngkonunni þegar þau voru par og hafa þau sést saman upp á síðkastið. L eikarinn Matthew McConaughey sem er vanur að vera vöðvastæltur og í virkilega góðu formi er nú ekki nema skugginn af sjálfum sér. Hann hefur misst tæp 14 kíló fyrir hlut- verk alnæmissjúklingsins Ron Woodruff í kvikmyndinni The Dallas Buyers Club. „Ég leik mann sem var veikur. Hann virkilega vildi vera heilbrigður, en var það ekki,“ sagði leikarinn í viðtali við US Weekly. „Þetta tekur meira á andlega en líkam- lega. En ég mun fara niður í þá þyngd sem ég þarf að fara niður í. Ég stefni að því, því ég þarf að gera það fyrir þetta hlutverk.“ Það er ljóst að Matthew tekur hlutverk sitt mjög alvarlega og þjáist fyrir listina. Er að hvErfa! n Matthew McConaughey þjáist fyrir listina T wilight-parið Robert Pattinson og Kristen Stewart mætti í fyrsta skipti saman, eftir að þau slitu sambandi sínu í sumar, á Hollywood-viðburð á mánudagskvöldið. Þær sögur hafa gengið fjöllunum hærra að þau hafi tekið saman aftur og var það stað- fest á frumsýningu síðasta hluta Twilight-ævintýrisins, The Breaking Dawn – Part 2, í Los Angeles á mánudaginn. Robert og Kristen leiddust á rauða dreglinum og stilltu sér upp fyrir myndatökur. Aðdáendur fögnuðu þeim ákaft og eru margir hverjir eflaust ánægðir með að þau hafi tekið saman aftur. Robert sleit sambandinu í sumar eftir að upp komst um framhjáhald Kristen með leikstjóranum Rupert Sand- ers. Hann virðist nú hafa fyrir gefið henni að fullu. Stæltur Svona þekkjum við okkar mann betur. Horaður Matthew er búinn að missa 14 kíló fyrir hlutverkið. Nánast nakin n Rihanna lætur fötin fjúka á forsíðu GQ Ófeimin Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Rihanna situr fyrir fáklædd og líklega ekki í það síðasta. Saman á rauða dreglinum n Robert og Kristen stilltu sér upp fyrir myndatökur Leiddust Það virðist ekki leika neinn vafi á því að Robert og Kristen hafa tekið saman aftur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.