Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.2012, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.2012, Blaðsíða 27
Afþreying 27Miðvikudagur 14. nóvember 2012 Rödd Elmo í leyfi n Sakaður um að hafa átt í kynferðissambandi við 16 ára dreng L eikarinn Kevin Clash sem ljær hinum ástkæra Elmo í Sesam-stræti rödd sína er nú kominn í leyfi frá störfum vegna ásak- ana um kynferðislegt sam- band við unglingsdreng. Sam- bandið á að hafa staðið yfir í stuttan tíma fyrir sjö árum. Þá var drengurinn 16 ára gamall en Clash 45 ára. Clash neitar öllum ásök- unum um að hafa haft kyn- mök við dreng undir aldri og segir sambandið hafa verið með samþykki þeirra beggja, tveggja fullorðinna einstakl- inga. Framleiðendur Sesam- strætis sendu frá sér yfirlýs- ingu vegna málsins þar sem fram kemur að ungur maður hafi sett sig í samband við þá og fullyrt að hann hafi verið í sambandi með Clash þegar hann var 16 ára. „Kevin fullyrðir að þessar ásakanir séu rangar og ærumeiðandi og hann hefur gripið til aðgerða til að vernda orðspor sitt. Við höfum veitt honum leyfi til að verjast ásökunum. Brúðan Elmo er yfir allt þetta hafin og heldur áfram að vera hluti af Sesam- stræti þar sem markmiðið er að fræða og hvetja börn um allan heim til dáða,“ segir meðal annars í yfirlýsingu framleiðendanna. Grínmyndin Ég er viðkvæmt lítið blóm Alveg satt. Sudoku Erfið Auðveld dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið Hvítur mátar í 2 leikjum! Mát með peði er yfirleitt talið sérlega niðurlægjandi fyrir þann sem í því lend- ir. Staða dagsins er úr skák þeirra Markus Stangl (2540) og Stephen Buchal (2355), sem tefld var í þýsku deildarkeppninni árið 1995. Svarti kóngurinn er aðþrengdur og þar spilar hvíta peðið á h6 stóra rullu. 32. Dg7+! Hxg7 33. hxg7 mát Fimmtudagur 15. nóvember 15.35 Kiljan e. 16.25 Ástareldur 2,8 (Sturm der Liebe) Þýsk þáttaröð um ástir og afbrýði eigenda og starfsfólks á Hótel Fürstenhof í Bæjaralandi. 17.14 Konungsríki Benna og Sóleyjar (38:52) (Ben & Hollys Little Kingdom) 17.25 Múmínálfarnir (25:39) (Moomin) 17.35 Lóa (25:52) (Lou!) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar (5:31) Skotta ræður ríkjum í Stundinni okkar. Hún býr í Álfheimunum ásamt Rósenberg sem er virðulegt heldra skoffín. Umsjónarmaður er Margrét Sverrisdóttir og handritshöfundur ásamt henni Oddur Bjarni Þorkels- son. Dagskrárgerð: Eggert Gunnarsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 18.25 Dýraspítalinn (9:10) (Djursjuk- huset) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Litla Parísareldhúsið (5:6) (The Little Paris Kitchen) Rachel Khoo, bresk stúlka sem fluttist til Parísar og opnaði minnsta veitingastað borgarinnar, eldar girnilega rétti á einfaldan máta. 20.30 Samfestingurinn 2012 Valin atriði úr söngkeppni Samfés, samtaka félagsmið- stöðva. Dagskrárgerð: Eggert Gunnarsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.10 Sönnunargögn 6,8 (9:16) (Body of Proof II) Bandarísk sakamálaþáttaröð. Meina- fræðingurinn Megan Hunt fer sínar eigin leiðir í starfi og lendir iðulega upp á kant við yfirmenn sína. Aðalhlutverkið leikur Dana Delany. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Detroit 1-8-7 (15:18) (Detroit 1-8-7) Í þessari bandarísku spennuþáttaröð á morðdeild lögreglunnar í Detroit í höggi við harðsvíraða glæpamenn. Meðal leikenda eru Michael Imperioli, James McDaniel og Aisha Hinds. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.05 Ljósmóðirin (6:6) (Call the Midwife) Breskur myndaflokkur um unga konu sem gerist ljósmóðir í fátækrahverfi í aust- urborg London árið 1957. Meðal leikenda eru Vanessa Redgrave, Jessica Raine og Pam Ferris. e. 00.00 Krabbinn I (13:13) (The Big C) Endursýnd fyrsta syrpa í þessari vinsælu bandarísku þáttaröð. e. 00.30 Kastljós 00.55 Fréttir 01.05 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In the Middle (13:22) 08:30 Ellen (42:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors 5,7 (23:175) 10:15 Lie to Me (21:22) 11:05 White Collar (7:16) 11:50 Harry’s Law (7:12) 12:35 Nágrannar 13:00 Better With You (3:22) 13:25 Material Girl (2:6) 14:15 Delgo 15:40 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (43:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Big Bang Theory (12:17) (Gáfnaljós) Leonard og Sheldon eru bestu vinir sem leigja saman. Þeir eru eldklárir eðlisfræðingar og hreinræktaðir nördar sem þekkja eðli alheims- ins mun betur en eðli mannsins. Þegar kemur að mannlegum samskiptum eru þeir óttalegir klaufar og þá sérstaklega við hitt kynið. Þetta breytist þó þegar þeir kynnast nágranna sínum, Penny, sem er einlæg, fögur og skemmtileg. Nú fara þeir að sjá lífið í nýju ljósi og læra um eitthvað alveg nýtt og fram- andi... ástina. Þættirnir eru úr smiðju höfunda Two and A Half Man og hafa fengið stórgóðar viðtökur í Bandaríkjunum og eru með vinsælli þáttum þar. 19:45 Modern Family (10:24) 20:10 Neyðarlínan 20:40 Person of Interest (4:23) Fyrrum leigumorðingi hjá CIA og dularfullur vísindamaður leiða saman hesta sína með það að markmiði að koma í veg fyrir glæpi í New York-fylki. Þættirnir koma úr smiðju J.J. Abrams. 21:25 Revolution 6,6 (7:22) Hörku- spennandi þættir um heim sem missir skyndilega allt rafmagn og þarf að læra að komast af án þess. 22:15 Fringe (22:22) Fjórða þáttaröðin um Oliviu Dunham, sérfræðing FBI í málum sem grunur leikur á að eigi sér yfirnáttúrlegar skýr- ingar. Ásamt hinum umdeilda vísindamanni Dr. Walter Bishop og syni hans Peter rannsaka þau röð dularfullra atvika. 23:00 Breaking Bad (11:13) 23:50 Spaugstofan (8:22) Spéfugl- arnir Karl Ágúst Úlfsson, Pálmi Gestsson, Siggi Sigurjónsson og Örn Árnason fara nú yfir atburði liðinnar viku og sýna okkur þá í spaugilegu ljósi. 00:15 Pressa (5:6) 01:00 Homeland (6:12) 01:50 Boardwalk Empire (1:12) Þriðja þáttaröð af þessari margverð- launuðu seríu sem skartar Steve Buscemi í hlutverki stórkallsins Nucky Thompson, sem réði lögum og lofum í Atlantic City á bannárunum snemma á síðustu öld. 02:45 Goya’s Ghosts 04:35 Cirque du Freak: The Vamp- ire’s Assistant Stöð 2RÚV 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Dr. Phil (e) 09:25 Pepsi MAX tónlist 13:05 The Voice (9:15) (e) 16:50 Rachael Ray 17:35 Dr. Phil 18:15 America’s Next Top Model 5,4 (12:13) (e) Banda- rísk raunveruleika- þáttaröð þar sem Tyra Banks leitar að næstu ofurfyrirsætu. Í þetta sinn eru bæði breskar og bandarískar stúlkur sem fá að spreyta sig. Tvær fyrirsætur eru eftir og lokaverkefni þeirra er framundan. Önnur þeirra brotnar undan álaginu og endar á sjúkrahúsi. Í lok þáttarins kemur í ljós hver verður næsta ofurfyrirsæta Bandaríkjanna. Verður það mögulega bresk stúlka? 19:05 The Office (2:27) (e) Bandarísk gamanþáttaröð um skrautlegt skrifstofulið sem gefur lífinu lit. Dwight er í hefndarhug eftir að verslunarkeðja neitar að eiga við hann viðskipti. Pam reynir með klækjum að fá stöðuhækkun. 19:30 Everybody Loves Raymond (5:26) (e) Endursýningar frá upphafi á þessum sívinsælu gamanþátttum um Ray Barone og furðulegu fjölskylduna hans. 19:55 Will & Grace (3:24) Endur- sýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá lögfræðingnum Will og innanhúsarkitektinum Grace. 20:20 Happy Endings (3:22) Mamma hennar Penny kíkir í heimsókn sem er alltaf ofur jákvæð. En ekki er alltaf allt sem sýnist og Penny kemst að því að mamma hennar er ekki að deila öllu með henni. 20:45 30 Rock (13:22) 21:10 House (9:23) Þetta er síðasta þáttaröðin um sérvitra snill- inginn House. House og félagar hans meðhöndla mann með Alzheimer sjúkdóm sem fær köst sem einkennast af mikilli árásargirni. 22:00 James Bond: Never Say Never Again 6,1 00:15 Parks & Recreation (3:22) (e) Bandarísk gamansería með Amy Poehler í aðalhlutverki. Leslie gefur loks út bók sína um smábæinn Pawnee en hræðileg villa við samningu bókarinnar ætlar að reynast henni fjötur um fót. 00:40 CSI: Miami (8:19) (e) 01:30 Bedlam (3:6) (e) 02:20 Happy Endings (3:22) (e) 02:45 Everybody Loves Raymond (5:26) (e) 03:10 Pepsi MAX tónlist 17:00 Þýski handboltinn 18:25 Meistaradeildin í handbolta 20:05 Evrópudeildin 21:45 Evrópudeildarmörkin 22:35 Spænsku mörkin 23:05 Meistaradeildin í handbolta SkjárEinnStöð 2 Sport 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Dóra könnuður 08:25 Búbbarnir (1:21) 08:50 Doddi litli og Eyrnastór 09:00 UKI 09:10 Stubbarnir 09:35 Strumparnir 09:55 Brunabílarnir 10:15 Mörgæsirnar frá Madagaskar 10:40 Ævintýri Tinna 11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími 17:00 Villingarnir 17:25 Xiaolin Showdown 17:50 iCarly (41:45) 06:00 ESPN America 08:10 Children ś Miracle Classic 2012 (4:4) 11:10 Golfing World 12:50 Children ś Miracle Classic 2012 (4:4) 15:50 Presidents Cup Official Film 2011 (1:1) 16:40 Ryder Cup Official Film 1999 18:15 Inside the PGA Tour (44:45) 18:40 AT&T National - PGA Tour 23:40 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Matís 2.þáttur, þar leita snillingar að nýju gulli. Dr Hörður G Kristinsson og dr Anna K Daníelsdóttir 21:00 Auðlindakista Jón Gunnarsson stjórnar þætti dagsins 21:30 Perlur úr myndasafni Frábær kvikmyndagerð ÍNN 10:25 King of California 11:55 Búi og Símon 13:30 School of Life 15:20 King of California 16:50 Búi og Símon 18:25 School of Life 20:15 Three Amigos 22:00 Mamma Mia! 23:55 Candy 01:45 Three Amigos 03:30 Mamma Mia! Stöð 2 Bíó 16:40 Man.City - Tottenham 18:20 Everton - Sunderland 20:00 Heimur úrvalsdeildarinnar 20:30 Ensku mörkin - úrvals- deildin 21:25 Ensku mörkin - neðri deildir 21:55 Arsenal - Fulham 23:35 Reading - Norwich Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 18:15 Doctors (70:175) 19:00 Ellen (43:170) 19:45 Strákarnir 20:15 Stelpurnar (4:20) 20:35 Ríkið (4:10) 21:00 Það var lagið 22:00 Friends (14:24) 22:25 Strákarnir 23:00 Stelpurnar (4:20) 23:25 Ríkið (4:10) 23:50 Það var lagið 00:45 Friends (14:24) 01:10 Tónlistarmyndbönd 17:00 The Simpsons (4:22) 17:25 Íslenski listinn 17:50 Sjáðu 18:15 Glee (22:22) 19:00 Friends (6:24) 19:25 The Simpsons (5:23) 19:50 How I Met Your Mother (13:22) 20:15 Game Tíví 20:40 Suburgatory (14:22) 21:05 Pretty Little Liars (14:25) 21:50 Gossip Girl (5:13) 22:30 Game Tíví 22:55 Suburgatory (14:22) 23:20 Pretty Little Liars (14:25) 00:05 Gossip Girl (5:13) Sjötta þátta- röðin um líf fordekraða unglinga sem búa í Manhattan og leggja línurnar í tísku og tónlist enda mikið lagt upp úr útliti og stíl aðalsögupersónanna. Líf ung- linganna ætti að virðast auðvelt þar sem þeir hafa allt til alls en valdabarátta, metnaður, öfund og fjölskyldu- og ástarlíf þeirra veldur þeim ómældum áhyggj- um og safaríkar söguflétturnar verða afar dramatískar. 00:45 Tónlistarmyndbönd Popp Tíví EINKUNN Á IMDB MERKT Í GULU 6 9 2 8 1 3 5 7 4 1 4 7 2 5 9 3 6 8 3 8 5 4 6 7 9 1 2 4 7 9 3 8 2 6 5 1 5 3 6 7 4 1 2 8 9 8 2 1 5 9 6 4 3 7 7 5 3 1 2 4 8 9 6 2 6 8 9 7 5 1 4 3 9 1 4 6 3 8 7 2 5 8 5 1 4 7 2 6 9 3 7 9 2 3 6 5 1 8 4 3 4 6 9 1 8 2 5 7 9 2 5 1 4 7 3 6 8 1 8 3 2 9 6 4 7 5 4 6 7 5 8 3 9 1 2 6 1 8 7 2 4 5 3 9 2 3 9 8 5 1 7 4 6 5 7 4 6 3 9 8 2 1 Elmo Leikarinn segir að samband sitt við drenginn hafi verið með sam- þykki þeirra beggja – tveggja fullorðinna einstaklinga.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.