Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.2012, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.2012, Blaðsíða 26
26 Afþreying 14. nóvember 2012 Miðvikudagur Frægir þjálfa keppendur n The Voice er á Skjá Einum Þ riðja serían af The Voice er nú sýnd á sjónvarps- stöðinni NBC við miklar vinsældir en þættirnir eru einnig sýndir á föstudags- kvöldum á Skjá Einum. Í þessari söngkeppni eru fjórir þjálfarar og það ekki af verri endanum. Í fyrsta lagi má nefna söngdívuna Christinu Aguilera en þar er einnig tón- listarmaðurinn, rapparinn og framleiðandinn Cee Lo Green, söngvarinn Adam Levine úr hljómsveitinni Maroon 5 og kántrístjarnan Blake Shelton. Þjálfararnir velja lagvísa keppendur í sitt lið með því að hlusta blindandi á flutn- ing þeirra. Þeir snúa bökum í keppendur en snúa sér við ef þeim líst á það sem þau heyra. Ef fleiri en einn snýr sér við fær keppandinn að velja sér þjálfara. Í þessari þriðju seríu eru ýmsar nýjar reglur til að auka enn við spennuna og keppnina á milli þjálfaranna. Þættirnir eru hin mesta skemmtun en það er hinn glaðlegi Carson Daly sem er þáttastjórnandi. dv.is/gulapressan Frekasta kynslóðin Krossgátan krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 Lítill átta ára trítill. atlögurnar skjól ana hækkun steðjar hljóða öskraðir sperra fuss rót ----------- naðra horfin skammir þögull 49 ----------- svara strand- staður padda ambur slæm 3 eins svarf fuglinn dv.is/gulapressan Hrokaskilyrðið Sjónvarpsdagskrá Miðvikudagur 14. nóvember 15.20 360 gráður Íþrótta- og mann- lífsþáttur þar sem skyggnst er inn í íþróttalíf landsmanna og rifjuð upp gömul atvik úr íþróttasögunni. Umsjónar- menn: Einar Örn Jónsson og Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson. Dagskrárgerð: María Björk Guðmundsdóttir og Óskar Þór Nikulásson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 15.55 Djöflaeyjan Fjallað verður um leiklist, kvikmyndir og myndlist með upplýsandi og gagn- rýnum hætti. Einnig verður farið yfir feril einstakra listamanna. Umsjónarmenn eru Þórhallur Gunnarsson, Sigríður Péturs- dóttir, Vera Sölvadóttir og Guðmundur Oddur Magnússon. Dagskrárgerð: Guðmundur Atli Pétursson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 16.35 Hefnd (4:22) 17.20 Einu sinni var...lífið (18:26) Franskur teiknimyndaflokkur þar sem Fróði og félagar fræða áhorfendur um leyndardóma lífsins. e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Geymslan Fjölbreytt og skemmtilegt barnaefni. Um- sjón: Kristín Eva Þórhallsdóttir og Brynhildur Björnsdóttir. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 18.25 Hvunndagshetjur 8,6 (6:6) (We Can Be Heroes) Áströlsk gamanþáttaröð um leitina að manni ársins. Aðalhlutverk leika Jennifer Byrne, Chris Lilley og Mick Graham. e. 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Læknamiðstöðin (17:22) (Private Practice V) 20.55 Dans dans dans - Sigurdans- ar Sigurdansarnir úr síðasta þætti. e. 21.05 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Töfrandi óvissuferð: Heim- ildamyndin (Arena: Magical Mystery Tour Revisited) Heim- ildamynd um gerð myndarinnar Magical Mystery Tour sem Bítlarnir gerðu árið 1967. Myndin sjálf verður sýnd á sunnudags- kvöld. 23.20 Svona á ekki að lifa (3:6) . e. 23.50 Kastljós Endursýndur þáttur. 00.15 Fréttir 00.25 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In the Middle (12:22) 08:30 Ellen (41:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 60 mínútur 10:20 Doctors (22:175) 11:00 8,8 Community (19:25) 11:25 Perfect Couples (4:13) (Hin fullkomnu pör) Gamanþáttur þar sem fylgst er með samskiptum þriggja para og öllum þeim vandamálum sem geta komið upp í samskipt- um kynjanna. 11:50 Grey’s Anatomy (24:24) 12:35 Nágrannar 13:00 New Girl (9:24) 13:25 Gossip Girl (13:24) 14:10 The Glee Project (7:11) 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (42:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Big Bang Theory (11:17) (Gáfnaljós) 19:40 Modern Family (9:24) 20:05 New Girl (4:22) Önnur þáttaröð- in af þessum frábæru gaman- þáttum þar sem Jess er söm við sig, en sambýlingar hennar og vinir eru smám saman að átta sig á þessarri undarlegu stúlku, sem hefur nú öðlast vináttu þeirra allra. 20:30 Up All Night (16:24) 20:55 Grey’s Anatomy (5:24) 21:40 Touch (4:12) Yfirnáttúrulegir dramaþættir frá höfundi Heroes með Kiefer Sutherland í hlutverki föður sem reynir að ná tengslum við fatlaðan son sinn. Þegar faðirinn uppgötvar að sonurinn getur séð fyrir atburði sem enn hafa ekki átt sér stað breytist líf þeirra svo um munar. 22:30 American Horror Story (2:12) 23:15 Neyðarlínan 23:45 Person of Interest (3:23) 00:30 Revolution (6:22) 01:15 Fringe 8,5 (21:22) Fjórða þáttaröðin um Oliviu Dunham, sérfræðing FBI í málum sem grunur leikur á að eigi sér yfirnáttúrlegar skýringar. Ásamt hinum umdeilda vísindamanni Dr. Walter Bishop og syni hans Peter rannsaka þau röð dular- fullra atvika. 02:00 Breaking Bad (10:13) Þriðja þáttaröðin um efnafræði- kennarann og fjölskyldu- manninn Walter White sem kemst að því að hann eigi aðeins tvö ár eftir ólifuð. Þá ákveður hann að tryggja fjárhag fjölskyldu sinnar með því að nýta efnafræðiþekkingu sína og hefja framleiðslu og sölu á eiturlyfjum. Þar með sogast hann inni í hættulegan heim eiturlyfja og glæpa. 02:50 Stoned (Steinrunninn) Kvik- mynd um ævi og dularfullan dauðdaga Brian Jones. 04:30 Virtuality Hörkuspennandi framtíðartryllir með Nicolaj Coster-Waldau úr Game of Trones í aðalhlutverki. 05:55 Fréttir og Ísland í dag Stöð 2RÚV 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Dr. Phil (e) 09:25 Pepsi MAX tónlist 15:15 Parenthood (12:22) (e) 16:00 Top Gear 18 (6:7) (e) 16:50 Rachael Ray 17:35 Dr. Phil 18:15 Ringer 6,8 (11:22) (e) Bandarísk þáttaröð um unga konu sem flýr örlögin og þykist vera tvíbura- systir sín til þess að sleppa úr klóm hættulegra glæpa- manna. Bridget er í forgrunni á góðgerðarkvöldverði sem verður til þess að hún kemst að einu af myrkum leyndarmálum tvíburasystur sinnar. 19:05 America’s Funniest Home Videos (29:48) (e) 19:30 Everybody Loves Raymond (4:26) (e) 19:55 Will & Grace 7,0 (2:24) Endur- sýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá lögfræðingnum Will og innanhúsarkitektinum Grace. 20:20 Katie The Science of Seeing 21:10 My Mom Is Obsessed (5:6) 22:00 CSI: Miami (8:19) 22:50 House of Lies (5:12) 23:15 Hawaii Five-0 (5:24) (e) Bandarísk þáttaröð sem byggist á samnefndnum spennuþáttum sem nutu mikilla vinsælda á sjöunda og áttunda áratugnum. Systrum frá Fillipseyjum er rænt eftir fjörugt kvöld á barnum. Önnur þeirra finnst látin en hin er enn ófundin. Sérsveitin er kölluð saman enda er faðir systranna sendiherra Fillipseyja. 00:00 9,1 Dexter (3:12) (e) 01:00 Green Room with Paul Provenza (1:6) (e) Það er allt leyfilegt í græna herberginu þar sem ólíkir grínistar heimsækja húmoristann Paul Provenza. Sérvitringarnir Drew Carey og Eddy Izzard deila hugrenningum sínum í þessum fyrsta þætti með áhorfendum í sal. 01:25 Excused (e) 01:50 House of Lies (5:12) (e) 02:15 Everybody Loves Raymond (4:26) (e) Endursýningar frá upphafi á þessum sívinsælu gamanþátttum um Ray Barone og furðulegu fjölskylduna hans. 02:40 Pepsi MAX tónlist 07:00 Þýski handboltinn (Flensburg - Magdeburg) 19:30 Kraftasport 20012 20:00 Meistaradeild Evrópu (Chelsea - Shakhtar) 21:40 Spænski boltinn (Mallorca - Barcelona) 23:20 Spænsku mörkin SkjárEinnStöð 2 Sport 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Dóra könnuður 08:25 Áfram Diego, áfram! 08:50 Doddi litli og Eyrnastór 09:00 UKI 09:10 Stubbarnir 09:35 Strumparnir 09:55 Mörgæsirnar frá Madagaskar 10:20 Ævintýri Tinna 10:40 Histeria! 11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími 17:00 Villingarnir 17:25 Xiaolin Showdown 17:50 iCarly (40:45) 06:00 ESPN America 08:10 Children ś Miracle Classic 2012 (3:4) 11:10 Golfing World 12:00 Golfing World 12:50 Children ś Miracle Classic 2012 (3:4) 15:50 Ryder Cup Official Film 1997 18:00 Golfing World 18:50 Inside the PGA Tour (44:45) 19:15 PGA meistaramótið 2012 (4:4) 23:10 Golfing World 00:00 ESPN America SkjárGolf 20:00 Sigmundur Davíð Hann tekur málin föstum tökum og lætur ekki alltaf berast með straumi 20:30 Tölvur tækni og vísindi Samkeppnin er griðarlega hörð og spennandi 21:00 Fiskikóngurinn Loksins nýjir réttir;) 21:30 Vínsmakkarinn Það er list að meta vín,eru dýr vín endilega betri? ÍNN 09:45 Diary of A Wimpy Kid 11:15 Next Avengers: Heroes of Tomorrow 12:35 Far and Away 14:55 Diary of A Wimpy Kid 16:25 Next Avengers: Heroes of Tomorrow 17:45 Far and Away 20:05 Scott Pilgrim vs. The World 22:00 Köld slóð 23:40 Sleepers 02:05 Scott Pilgrim vs. The World 03:55 Köld slóð Stöð 2 Bíó 15:20 Being Liverpool 16:05 Ensku mörkin - neðri deildir 16:35 Reading - Norwich 18:15 Stoke - QPR 19:55 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 20:50 Sunnudagsmessan 22:05 Newcastle - West Ham 23:45 Aston Villa - Man. Utd. Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 18:15 Doctors (69:175) 19:00 Ellen (42:170) 19:45 Two and a Half Men (4:24) 20:10 Seinfeld (4:5) 20:35 Entourage (4:12) 21:05 Curb Your Enthusiasm (3:10) 21:40 The Sopranos (13:13) 22:55 Two and a Half Men (4:24) 23:20 Seinfeld (4:5) 23:45 Entourage (4:12) 00:15 Curb Your Enthusiasm (3:10) 00:50 The Sopranos (13:13) 02:05 Tónlistarmyndbönd 17:00 The Simpsons (3:22) 17:25 Sjáðu 17:50 The Middle (12:24) 18:15 Glee (21:22) 19:00 Friends (5:24) 19:50 How I Met Your Mother (12:22) (Svona kynntist ég móður ykkar) 20:10 American Dad (13:19) 20:35 The Cleveland Show (13:21) 21:00 Breakout Kings (13:13) 21:45 The Middle (12:24) 22:10 American Dad (13:19) Þriðja serían um Stan og baráttu hans gegn hryðjuverkum. Frábærar teiknimyndir frá höfundum Family Guy þar sem aðalsöguhetjan er Stan Smith og fjölskylda hans. Stan er útsendari CIA og er því alltaf til taks í baráttunni gegn ógnum heimsins. 22:35 The Cleveland Show (13:21) 23:00 Breakout Kings (13:13) 23:45 Tónlistarmyndbönd Popp Tíví

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.