Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.2012, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.2012, Blaðsíða 51
Þriðja fórnarlamb „Elmo“ stígur fram Þ ó dætur Demi séu um margt ósáttar við þrjósku móður sinnar hvað varðar að halda í liðna tíð og hugsanlega hjónaband sem runnið hefur sitt skeið er ljóst að henni er við bjarg- andi ef eitthvað er að marka fréttir bandarísku slúðurpressunnar. Því hvað gerir maður þegar eig- inmaðurinn, sem er miklu yngri að árum, fer frá manni og fær sér maka jafngamlan honum? Demi Moore er með reynsluna, krumpuðu taugarnar og svarið. Maður fær sér enn yngri og sætari kærasta. Nýi kærastinn hennar Demi er 26 ára og því nærri því helmingi yngri en Demi sem er fimmtug. Lista- verkasalinn Vito Schnabel er sonur listmálarans fræga Julians Schnabel. Þau sáust saman í partíi Naomi Camp- bell á Indlandi fyrr í þessum mánuði. Fólk 51Helgarblað 30. nóvember – 2. desember 2012 Endurnærir og hreinsar ristilinn Í boði eru 60-150 töflu skammtar + Betr i apotekin og Maður l i fandi www.sologhei lsa. is OXYTARM Sól og heilsa ehf 30 = Losnið við hættulega kviðfitu og komið maganum í lag með því að nota náttúrulyfin Oxytarm og 30 days saman120 töflu skammtur days detox www.birkiaska.is Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Birkilaufstöflur www.birkiaska.is Bodyflex Strong vinnur gegn stirðleika og verkjum í liðamótum og styrkir heilbrigði burðarvefja líkamans. 2 hylki tvisvar á dag í tíu daga. Síðan er hægt að minnka skammt í 2 hylki á dag. Inniheldur hvorki laktósa, ger, glúten né sætuefni. Bodyflex Strong www.birkiaska.is Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap. n 26 ára gamall eða nærri helmingi yngri en Demi Þetta er nýi kærasti Demi Enn yngri Nýr kærasti Demi er nærri því helmingi yngri en hún sjálf. Þ riðja fórnarlambið hefur nú stigið fram og sakað leikbrúðustjórnandann Kevin Clash um kynferðis- brot. Um er að ræða mann sem segist hafa verið 16 ára og hitt Clash á netspjalli fyrir homma. Clash hafi lokkað sig til sín og brot- ið á sér. Hann ætlar að kæra Clash og hefur fengið sér sama lögfræðing og annað meint fórnarlamb hans, Cecil Singleton, sem skrifar nú bók um reynsluna. Kevin Clash, sem þekktastur er fyrir túlkun sína á hinum ástsæla Elmo, var leystur tímabundið frá störfum eftir að hann var sakaður um að hafa átt í kynferðislegu ást- arsambandi við pilt undir lögaldri fyrr í vetur. Brotin er sögð hafa átt sér stað fyrir sjö árum þegar pilturinn var 16 ára. Clash, sem er 52 ára, hefur viðurkennt að hafa átt í ástarsam- bandi við drenginn en þvertekur þó fyrir að hafa gerst sekur um kyn- ferðisbrot og heldur því fram að pilturinn hafi verið lögráða. „Kevin heldur því fram að ásakanirnar séu bæði rangar og ærumeiðandi og hann mun berj- ast fyrir mannorði sínu,“ sagði talsmaður Sesame Workshop, vinnuveitandi Clash sem er gagn- rýndur í fjölmiðlum ytra fyrir við- brögð sín við kærum karlanna þriggja. n Leikbrúðustjórnandinn Kevin Clash sakaður um þrjú kynferðisbrot Þriðja fórnarlamb Kevins hefur stigið fram Sesame Workshop er gagnrýnt í fjölmiðlum ytra vegna við- bragða sinna við kærum á hendur Kevin, leikbrúðustjórnanda Elmo. Cecil Singleton Skrifar bók um reynslu sína.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.