Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.2013, Síða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.2013, Síða 13
Kínverjar vopnvæðast K ínverjar kunna að beita her- valdi í deilum um tvo eyja- klasa og stórt hafsvæði í Suð- ur-Kínahafi. Þriggja áratuga vopnvæðing hefur leitt til þess að landið á nú roð í önnur stórveldi hvað hernaðarmátt varðar. Kínverjar verja nú 200 milljörðum Bandaríkja- dala til hermála – eina landið sem eyð- ir meiru í herinn eru Bandaríkjamenn. Á sama tíma hafa háværari raddir heyrst innan kínverska hersins að her- valdi þurfi nú brátt að beita í deilunum um Suður-Kínahaf en Kínverjar gera tilkall til stórs hafsvæðis þar ásamt Japönum, Víetnömum, Filippseying- um og fleiri þjóðum. Vilja svara „innantómum ögrunum“ Fréttastofa Reuters greinir frá því að samblanda af aukinni þjóðerniskennd og auknum hernaðarmætti valdi því að Kínverjar gætu farið að nýta þenn- an hermátt sinn. „Þar sem við höfum séð að Bandaríkjamenn eru að blekkja varðandi Austur-Kínahaf, þá ættum við að nýta tækifærið og svara þessum innantómu ögrunum með einhverju almennilegu,“ sagði meðal annars Dai Xu, ofursti innan kínverska hersins – sem viðheldur vinsælli bloggsíðu – um málið. Þar tjáði hann sig um tilkall Víetnama og Filippseyinga í Suður- Kínahafi, og vill hann að Kínverjar heyi skammvinnt stríð til þess að festa var- anlega í sessi yfir ráð Kínverja yfir haf- svæðinu. Dai þykir einstaklega herskár og er hann í hópi um það bil tuttugu herforingja innan kínverska hersins sem viðhalda vinsælum bloggsíðum í Kína og fá ítarlega umfjöllun í ríkis- fjölmiðlun. Fyrsta flugmóðurskipið sjósett „Það kveikir upp þjóðernisstolt hjá þeim að Kína sé undir núverandi ríkis- stjórn sinni orðið að stórveldi sem al- þjóðasamfélagið þarf að taka mark á,“ segir Sun Yun hjá hugveitunni Stim- son Center í Wash ington í Bandaríkj- unum um hina herskáu herforingja. Sífellt hefur verið aukið við vopnabúr Kínverja og það er samkvæmt Reuters algeng sjón að styrkur og annmarkar nýrra vopna séu greindir í þaula á áð- urnefndum bloggsíðum; þar eru mál- aðar upp aðstæður þar sem Banda- ríkin og Kína væru í stríði, og það rætt hvernig vopnin myndu nýtast best. Á meðal þessara nýju vopna er fyrsta flugmóðurskip kínverska hersins, Liaoning, sem keypt var af Úkra- ínumönnum árið 1998. Í kjölfarið var það gert upp og sjósett að nýju í fyrra. Flugmóðurskipið braut blað í hernað- arsögu Kínverja og þykir sýna að Kín- verjar vilji styrkja yfirráð sín á hafi. „Þarf ekkert að sanna fyrir hernum“ Það kennir einnig ýmissa nýrra grasa innan Kommúnistaflokksins í Kína enda var nýr aðalritari flokks- ins skipaður í nóvember síðastliðn- um. Reuters greinir frá því að þjóð- erniskenndan blæ hafi greinilega mátt heyra á fyrstu ræðum hans, en hann kvaðst meðal annars vilja sjá „endur- reisn“ kínversku þjóðarinnar. En það er of stutt síðan hann tók við embætti til þess að hægt sé að dæma um hvort hann muni hafa hemil á áður nefndum herforingjum eður ei – eða hvort hann vilji það yfir höfuð. „Xi þarf ekkert að sanna fyrir hern- um,“ segir ástralski diplómatinn Kevin Rudd við Reuters, en Rudd gegndi áður embætti forsætisráðherra í Ástr- alíu, og hefur hitt Xi nokkrum sín- um í núverandi starfi sínu sem kín- verskumælandi diplómat. „Það er engin ástæða til þess að hann taki eitthvað sérstaklega mikið tillit til hersins.“ En að sama skapi er ljóst að Xi þarf að fara varlega í þessum efnum. Með auknum hernaðarmætti þurfa leið- togar í Kína að vara sig á því að hinir herskáu herforingjar nái ekki almenn- ingi á sitt band: „Þjóðernishyggja er tvíeggjað sverð,“ segir Shen Dingli, ör- yggissérfræðingur við Fudan-háskóla í Sjanghai við Reuters: „Ríkisstjórnin gæti hlotið tjón af.“ n Erlent 13Mánudagur 21. janúar 2013 n Háværir herforingjar kalla eftir stríði n Deila um eyjaklasa í Suður-Kínahafi Símon Örn Reynisson blaðamaður skrifar simon@dv.is „Þjóðernis - hyggja er tvíeggjað sverð Yfirráð Kínverjar hafa stóraukið útgjöld sín til hermála og eyða nú næst mest í her sinn af öllum þjóðum heims. Sérstaklega huga þeir að sjóhernaði. Brúnei Filippseyjar Kína Taívan Malasía Víetnam Paraceleyjar Spratlyeyjar Tilkall Kínverja í Suður-Kínahafi Sex þjóðir gera tilkall til hafsvæðis í Suður-Kínahafi, sem staðsett er í Kyrrahafinu. Um er að ræða eyjaklasa og olíulindir neðansjávar. Tilkall í hafssvæði Auðlindir (Olía / Gas) Reuters News Graphics Service has switched to the font Source Sans Pro, which is available as a free download here: http://link.reuters.com/meh92t Philippines Vietnam runei Claimed territory Oil/gas fields PARACEL ISLANDS SPRATLY ISLANDS China MalaysiaTaiwan Sources: U.S. Energy Information Administration, U.S. Department of State, Middlebury College, National Geographic Claims on the South China Sea F. Chan, 16/11/2012 Reuters News Graphics Service has switched to the font Source Sans Pro, which is av il ble as a free download here: http://link.reuters.com/meh92t Phili in s Vietnam Brunei Claimed territo y Oil/gas fields PAR CEL ISLANDS SPRATLY ISLANDS China MalaysiaTaiwan Sources: U.S. Energy Information Administration, U.S. Department of State, Middlebury College, National Geographic Cl ims on the South China Sea F. Chan, 16/1 /20 2 Reuters N ws Graphics Servic has switched to the font Source Sans Pro, whic is av il ble s a free downl ad here: http://link.reuters.com/meh92t Philipp nes Vietnam Brunei Claimed territo y Oil/gas fields PAR CEL ISLANDS SPRATLY ISLANDS Chi MalaysiaTaiw n Sources: U.S. Energy Information Administration, U.S. Department of State, Middl bury College, National Ge graphic Claims on the South C ina Sea F. Chan, 16/11/2012 Reuters News Graphics Service has switched to the font Source Sans Pro, which is available as a free download here: http://link.reuters.com/meh92t Philippines Vietnam Brunei Claimed territory Oil/gas fields PARACEL ISLANDS SPRATLY ISLANDS China M laysiaTaiwan Sources: U.S. Energy Information Administration, U.S. Department of State, Middlebury College, National Geographic Clai s on the South China Sea F. Chan, 16/11/2012 Reut rs News Graphics Service has switched to the font Source Sans Pro, whic is availab e as a free download here: http://link.reuters.com/ eh92t Philippines Viet Brunei Claimed terri o y Oil/gas fields PARACEL ISLANDS SPRATLY ISLANDS China alaysiTaiw n Sources: U.S. Energy Information Administration, U.S. Department of S ate, Middlebury College, National Geographic Cl i s on the South China Sea F. Chan, 16/11/20 2 Reuters N ws Graphics Servic has switched to the font Source Sans Pro, which is avail ble s a free downl ad her : http://link.reuters.com/meh92t Philippines ietnam Brunei Claimed territory Oil/gas fields PARACEL ISLANDS SPRATLY ISLANDS China MalaysiTaiwan Sources: U.S. Energy Info mation Administra ion, U.S. Departm nt of State, Middl bury College, National Ge graphic Clai s on the South C ina Sea F. Chan, 16/ 1/201 Reuters New Graphi s Service has switched to the f nt Source S ns Pro, which is available as a fre download here: ht p://link.r uters.com/meh92t Philippines Vietnam Brunei Claimed territory Oil/gas fields PARACE ISLANDS SPRATLY ISLANDS China MalaysiaTaiwan Sources: U.S. E ergy Informatio Ad inistr tion, U.S. Departm nt of S ate, Middlebury College, National Geographic Claims o the South China Sea F. Chan, 16/11/2012 Sovéskt flugmóðurskip Flugmóður- skipið Liaoning er fyrsta flugmóðurskip kínverska hersins – til marks um aukna áherslu Kínverja á yfirráð á hafi. Sovétríkin hófu byggingu á skipinu en Kínverjar keyptu það óklárað og gerðu upp. Bílaverkstæði Varahlutaverslun Smurstöð Dekkjaverkstæði Bremsur, spindilkúlur, stýrisendar, o.fl., o.fl. Allar gerðir bætiefna fyrir vél, drif og gírkassa www.bilaattan.is Allt á einum stað

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.