Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.2013, Síða 23
Fólk 23Mánudagur 21. janúar 2013
Álitsgjafar
n Arna Sif Þorgeirsdóttir dansari
n Ástríður Viðarsdóttir fjölmiðlakona
n Bryndís Gyða Michelsen fyrirsæta
n Brynja Pétursdóttir dansari
n Eygló Gunnþórsdóttir listakona
n Eva Sveinsdóttir líkamsræktarkona
n Elín Reynisdóttir förðunarfræðingur
n Guðrún V. Sigurðardóttir hjúkrunarfræðingur
n Íris Kristinsdóttir söng- og leikkona
n Laufey Jörgensdóttir fyrrv. handboltakona
n Margrét Lára Viðarsdóttir knattspyrnukona
þessir eru
heitastir
n Álitsgjafar DV velja kynþokka-
fyllstu handboltamennina
Alexander Petersson
n „Sexí og virkar eitthvað svo góður gæi.“
n „Hann er þessi duli.“
n „Hinn íslenski karlmannlegi víkingur.
Grjótharður, hrikalega vel vaxinn og
sexí. Fallegur maður, innan sem
utan.“
n „Maðurinn er náttúru-
lega fullkominn. Það þarf
varla að segja meira.“
Guðjón Valur
Sigurðsson
n „Ótrúlega flottur, hefur ein-
hverja svaka útgeislun og svo
virkar hann líka góði gaurinn.
Gaurinn í hópnum sem maður
myndi helst getað stólað á!“
n „Það er eitthvað svona svolítið
sveitó og sætt við hann og svo er
hann með karlmannlega kjálka.
Mér finnst hann vera svona mað-
ur sem hægt er að treysta.“
n „Yfirvegaður og jarðbundinn …
traustið uppmálað.“
n „Fullkominn í vexti, kemur vel
fram í öllum viðtölum, frábær
handboltamaður og svo
er bara einhver
sjarmi yfir
honum.“
Aron Pálmarsson
n „Flottur en allt of góður með sig …“
n „Ekki bara öfugur spilari heldur
hógvær og fjallmyndarlegur.“
n „Hefur allan pakkann. Sætur, hà-
vaxinn, góður í handbolta, sexí, fal-
legt bros og er að drepast úr sjálfs-
öryggi.“
n „Einfalt, hann er myndarleg-
ur, stæltur, nógu ungur fyrir mig og
búinn að ná ótrúlega langt á stuttum
ferli.“
Þeir voru
líka nefndir
Sigurður Sveinsson
„Alltaf eins, það er bara þannig. Flottur
innan og utan vallar, frábær karakter
sem heillar alla.“
Róbert Gunnarsson
„Holdgervingur karlmennskunnar
og þá sérstaklega þegar hann er
snarskeggjaður. Virkilega flottur og
víkingalegur, sem er alltaf plús.“
Sigmar Þröstur Óskarsson
„Fyrrverandi markmaður ÍBV. Gulu
marksmannsbuxurnar alveg málið og
æfingasjúkur, mikill kortleggjari.“
Júlíus Jónasson
„Hávaxinn. Svakalega myndalegur
maður.“
Sigfús Sigurðsson
„Fúsi nældi sér í besta magadansara á
Íslandi. Ég segi ekki meir “
Bogdan Kowalzyk
„Alltaf eitthvað krúttlegt við Bogdan.“
Dagur Sigurðsson
„Aðeins of svalur. Sjálfsöruggur og
sexí. Var fyrirliði landsliðsins og leiddi
liðið eins og herforingi.“
Björgvin Páll
Gústafsson
n „Sjarmerandi og fallegt bros.“
n „Hrikalega flottur.“
n „Props á hair-game‘ið, ég
man varla eftir því að hafa horft
á handbolta yfir höfuð en ég
man eftir þessari teygju. Ætli
þetta séu rifnar sokkabuxur?“
Ólafur
Stefánsson
n „Klár, flottur og mjög
myndalegur.“
n „Jordan rules.“
Alfreð
Gíslason
n „Frábær leikmað-
ur, mikill sigurvegari,
gott keppnisskap.“
n „Töff og sexí.“
Geir Sveinsson
n „Varð bara flottari með
hverjum svitadropanum
þegar leið á leikinn. Fitt og
flottur enn, það heillar alltaf.“
n „Sexí og flottur.“
Emilíana
með nýja
plötu
S
öngkonan Emilíana Torrini boðar nýja
plötu á árinu á aðdáendasíðu sinni á Face-
book, aðdáendum sínum til mikillar gleði.
Síðast sendi hún frá sér plötu árið 2008;
Me and Armini. Þar áður, árið 2005, sendi hún
frá sér plötuna Fisherman‘s Woman, og fyrstu
plötuna gaf hún út árið 1999, Love in the Time of
Science.
Emilíana hefur ákveðið að flytja til Íslands
með unnusta sínum og syni, en unnustinn fékk
gott atvinnutilboð hér á landi hjá stoðtækjafram-
leiðandanum Össuri hf.
Frammistaðan
til fyrirmyndar
J
á, hann var rosalegur. Ég hef aldrei
séð eins leik. Hann var roooosalega
flottur!“ segir Halli Hansen, sem vann
við tökur á WikiLeaks um stórleik
Egils Helgasonar sem leikur sjálfan sig í
myndinni.
Það var vinkona þeirra beggja, Vera
Sölvadóttir, sem færði Agli hrósið á Face-
book-síðu hans. „Ég vissi ekki einu
sinni að hann væri að leika.
Hann var svo rosalega
raunverulegur. Mér
fannst ég bara vera í
Silfri Egils,“ sagði Halli
enn fremur.
n Fyrsta platan í fimm ár
n Egill Helgason lék sjálfan sig í WikiLeaks