Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.2013, Page 24
L
eikkonan Uma Thurman og
kærasti hennar, Arpad Bus-
son, völdu hvorki meira né
minna en fimm nöfn á litlu
stúlkuna sína sem fæddist
í júlí en sú stutta heitir Rosalind
Arusha Arkadina Altalune Florence.
Hugmyndin að fjölda nafnanna
segir Uma vera komna frá eldri
dóttur hennar, Mayu. „Henni datt
í hug að þar sem ég ætti örugglega
ekki eftir að eignast fleiri börn þá
ætti ég að láta skíra hana öllum þeim
nöfnum sem mér þykir falleg,“ sagði
leikkonan, sem er 42 ára, í viðtali við
sjónvarpsmanninn Jimmy Fallon
og bætti við: „Við getum ekki kom-
ið okkur saman um hvaða nafni við
eigum að kalla hana svo við köllum
hana bara Lunu.“
24 Fólk 21. janúar 2013 Mánudagur
Dóttirin heitir
fimm nöfnum
n Uma Thurman með valkvíða
Hjá Jimmy Fallon Leikkonan sagði
sjónvarpsmanninum Fallon hvernig stæði á
því að Luna héti fimm nöfnum.
Uma Leikkonan á tvær dætur,
Mayu og Rosalind Arusha
Arkadina Altalune Florence.
Drakk bráðinn ís
Þ
egar Ryan Gosling fékk hlut-
verk í myndinni The Lovely
Bones frá 2007 fannst hon-
um að hann þyrfti að bæta
á sig kílóum. Hann fann
upp gott ráð til þess en hann skipti
öllum drykkjum út fyrir bráðinn ís.
„Það erfiðasta sem ég hef gert er að
þyngja mig um 23 kíló á nokkrum
mánuðum. Mér fannst það hræði-
legt. Ég hætti að drekka vatn en drakk
hins vegar lítra af Häagen-Dazs-ís og
alltaf þegar ég var þyrstur,“ er haft eft-
ir Gosling í tímaritinu Short List.
Hann lét sér einnig vaxa skegg til
að leika Jack Salmon, föður hinnar
14 ára Susie sem er myrt af nágranna
sínum í myndinni. Á endanum fékk
hann þó ekki hlutverkið þar sem
leikstjóranum Peter Jackson fannst
Gosling vera orðinn of feitur.
Gosling var tæp 70 kíló þegar
hann fékk hlutverkið en þegar tökur
áttu að hefjast var hann orðinn 95
kíló. Hann segist hafa misskilið
hlutverkið á fleiri vegu en í sam-
bandi við þyngdina. Á endanum var
það Mark Wahlberg sem fékk hlut-
verk Salmon.
n Þyngdi sig um 23 kíló á nokkrum mánuðum
Þybbinn Ryan
Gosling er nær
óþekkjanlegur á
þessari mynd
ÍSL.
TEXTI
séð og heyrt/vikan
ÍSL.
TEXTI
-empire
- v.J.v., svarthöfði.is
ryð og bein
opnunarmyndin
ást
EnSkurTEXTI
ÍSL.
TEXTI
baneitrað
3 óskarstilnefningar
smárabÍÓ háskÓLabÍÓ 5%gLeraugu seLd sér 5%
borgarbÍÓ nánar á miði.is
nánar á miði.is
dJango kL. 5.40 - 9 16
the master kL. 5.20 14
Life of pi 3d kL. 6 - 9 10
baneitrað kL. 6 L / ást kL. 8 L
griðarstaður kL. 8 L / ryð og bein kL. 10.20 L
Jarðarförin hennar ömmu kL. 10 L
2 golden gloBe tilnefningar
Jarðarförin
hennar ömmu
goLden gLobe
besta erLenda myndin
3 óskarstilnefningar 11 óskarstilnefningar
dJango kL. 6 - 9 16
the hobbit 3d kL. 6 - 9 12
dJango kL. 4.30 - 8 - 9 16
dJango Lúxus kL. 4.30 - 8 16
the master kL. 6 14
hvÍti kÓaLabJörninn kL. 3.30 L
goðsagnirnar fimm kL. 3.50 L
the hobbit 3d kL. 4.30 - 8 12
Life of pi 3d kL. 5.15 - 8 10
-h.v.a., fbL
- h.s.s., mbL” - Þ. Þ., fréttatÍminn
- s.s., ListapÓsturinn” - g.f.v., viðskiptabLaðið
“IT’S PART JASON BOURNE,
PART DIRTY HARRY.”
-EMPIRE
-TOTAL FILM
-THE HOLLYWOOD REPORTER
NAOMI WATTS
TILNEFND TIL GOLDEN GLOBE VERÐLAUNA
BESTA LEIKKONA Í AÐALHLUTVERKI
100/100
„Fer beint í efsta sæti yfir þær myndir
sem fólk verður að sjá á árinu.“
100/100
„Ógnvænlega vel gerð.“
NAOMI WATTS TILNEFND
TIL ÓSKARSVERÐLAUNA
-SÉÐ & HEYRT/VIKAN
“THE BEST FILM OF “SPELLBINDING
DGA
AWARD NOMINEE
BEST DIRECTOR
PGA
AWARD NOMINEE
BEST PICTURE OF THE YEAR
WGA
AWARD NOMINEE
BEST ADAPTED SCREENPLAY
SAG AWARD®
N O M I N A T I O N S
OUTSTANDING PERFORMANCE BY A
MALE ACTOR IN A SUPPORTING ROLE
OUTSTANDING PERFORMANCE BY A
CAST IN A MOTION PICTURE
2
ACADEMY AWARD
®
NOMINATIONS7
INCLUDING
BEST PICTURE
GRANT HESLOV BEN AFFLECK GEORGE CLOONEY
WINNER
BEST PICTURE BEST DIRECTOR
CRITICS’ CHOICE AWARDS
BEN AFFLECK
WINNER
BEST PICTURE BEST DIRECTOR
GOLDEN GLOBE® AWARDS
DRAMA
7 TILN FNING R TILÓSKARSVERÐLAUNA
BESTA MYND
BESTA YND
BESTA MYND
BESTI LEIKSTJÓRI
BESTI LEIKSTJÓ I
SIGURVEGA I
MEÐAL ANNARS
SIGURVEGA I
- ÞÞ, FRÉTTATÍMINN
"SKOTHELD Í ALLA STAÐI!"
BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM
FRÁBÆR MYND MEÐ
GERALD BUTLER OG ELISABETH SUE
“SURPRISING”
-ROGER EBERT
“SOLID PERFORMANCES”
-HOLLYWOOD REPORTER
MÖGNUÐ NÝ ÍSLENSK MYND
EGILSHÖLLÁLFABAKKA
V I P
XL KL. 4 - 6 - 8 - 10:10
CHASING MAVERICKS KL. 5:30 - 8 - 10:30
JACK REACHER KL. 2:30 - 5:20 - 8 - 10:40
JACK REACHER VIP KL. 2:30 - 5:20 - 8 - 10:40
HOBBIT: UNEXPECTED JOURNEY3D KL. 1:30 - 5 - 8:30
THE IMPOSSIBLE KL. 5:30 - 8 - 10:30
SAMMY 2 ÍSLTAL KL. 1:30 - 3:30
SAMMY 2 ÍSLTAL3D KL. 2
WRECK-IT RALPH ÍSLTAL KL. 1:30
RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTAL KL. 3:30
KRINGLUNNI
MARIS STUARDA ÓPERA KL. 17:55 (LAU)
XL KL. LAU: (3:20 - 9:10 - 11:10)
SUN: (2 - 4 - 6 - 8 - 10:10)
JACK REACHER KL. 5:20 - 10:20
THE IMPOSSIBLE KL. 3 - 5:30 - 8 - 10:30
SINISTER KL. 8
SAMMY 2 ÍSLTAL3D KL. 1
RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTAL3D KL. 1
DJANGO UNCHAINED KL. 5 - 8 - 10:30
CHASING MAVERICKS KL. 5:30 - 8
JACK REACHER KL. 8 - 10:40
THE IMPOSSIBLE KL. 3 - 5:30 - 8
LIFE OF PI 3D KL. 3 - 5:20
ARGO KL. 3 - 10:30
SAMMY 2 ÍSLTAL KL. 3
KEFLAVÍK
DJANGO UNCHAINED KL. 8
XL KL. 8
CHASING MAVERICKS KL. 10:10
JACK REACHER KL. 11 (LAU)
THE IMPOSSIBLE KL. 5:30
HOBBIT: UNEXPECTED JOURNEY 3D KL. 4
HVÍTI KÓALABJÖRNINN ÍSLTAL2D KL. 2
SAMMY 2 KL. 2
AKUREYRI
XL KL. 6 - 8
CHASING MAVERICKS KL. 10:10
JACK REACHER KL. 10:10
THE IMPOSSIBLE KL. 8
RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTAL3D KL. 4 - 6
SAMMY 2 ÍSLTAL KL. 4
NÚMERUÐ SÆTI
MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM
SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT
SPARBÍÓ
DJANGO UNCHAINED 10
JACK REACHER 8, 10.30
THE HOBBIT 3D (48 ramma) 6
THE HOBBIT 3D 10
LIFE OF PI 3D 5.30
LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarTilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu.
11 ÓSKARSTILNEFNINGAR!
SÝND Í 3D
OG í 3D(48 ramma)
VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG!
3 ÓSKARSTILNEFNINGAR!
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar
5%