Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.2013, Blaðsíða 38
38 Afþreying 1.–3. febrúar 2013 Helgarblað
Borgarbarn flækir málin
Þ
að er unglingastjarn-
an Rachel Bilson
sem leikur aðalhlut-
verkið í þáttunum
Hart of Dixie. Eflaust
muna margir eftir Bilson úr
unglingaþáttunum The O.C.
þar sem hún lék fordekraða
pabbastelpu sem var besta
vinkona aðalleikkonunnar.
The O.C. liðu undir lok árið
2007 og fjórum árum seinna
birtist Bilson sem unglækn-
irinn Zoe Hart.
Bilson tekst fljótt að hrista
af sér gelgjustimpilinn og
mætir galvösk sem unga stór-
borgarkonan Zoe sem örlag-
anna vegna flytur í lítinn smá-
bæ í Alabama þar sem siðir og
venjur eru afar frábrugðin líf-
inu í New York.
Ég var ekki alveg strax að
kveikja á þáttunum en und-
ir lok fyrstu seríu hafði Zoe,
bæjarstjórinn Lavon Hayes,
lögfræðingurinn og George
Tucker og óþekktarormurinn
Wade heldur betur náð mér.
Að ógleymdri Lemon Breeland
sem er ekta suðurríkja dama
og gæti ekki verið ólíkari Zoe.
Hart of Dixie eru skemmti-
legir og léttir þættir og alveg
fínasta afþreying.
Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 1. febrúar
Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport
dv.is/gulapressan
SMÁÍS stelur betur en þú
Guðmundur á Gíbraltar
Eitt sterkasta opna skákmót
ársins fer nú fram á Gíbralt-
ar. Gíbraltar er hluti af Bret-
landi en er í raun ekki annað
en klettur sem stendur við
sjóinn neðst niðri á Spáni.
Kletturinn er mjög fallegur
og útsýni víðast hvar ómót-
stæðilegt. Gíbraltar Open
eins og mótið er kallað fer
einmitt fram á einu af hótel-
unum sem standa við sjóinn.
Þar eru allar keppnisaðstæð-
ur eins og best verður á kosið
en pistlahöfundur sótti þetta
mót árið 2005 ásamt öðrum
Íslendingum. Enda er mótið
æði vinsælt af skákmönnum
á öllum styrkleikastigum. Há
peningaverðlaun fyrir efstu
sætin laða svo að marga af sterkustu skákmönnum heims. Þegar þetta
er ritað er síðasta umferð í gangi og Nigel Short í toppbaráttunni en hann
kemur á Reykjavíkurskákmótið sem fer fram í Hörpu seinni hluta febrúar.
Guðmundur Kjartansson er eini Íslendingurinn sem tekur þátt í þetta
skiptið. Guðmundur hefur undanfarna mánuði einbeitt sér að skákiðk-
un og dvaldi til dæmis um langt skeið í S-Ameríku þar sem hann flakkaði
milli skákmóta með góðum árangri. Á nýjasta stigalista FIDE er Guð-
mundur kominn með 2430 ELO-stig og nálgast óðfluga þá íslensku skák-
menn sem hafa á síðustu árum teflt fyrir landsliðið. Þessi 24ára Árbæ-
ingur vakti fyrst athygli á Reykjavíkurskákmótinu 2000 þá 11 ára gamall.
Á unglingsárum var hann afar sigursæll á Íslandi og stóð sig vel í keppni
við jafnaldra sína ytra. Síðustu árin hefur Guðmundur hækkað lítið á ELO-
stigum og jafnvel lækkað en þrautseigjan og þolinmæði mikillar vinnu í
gegnum árin hefur heldur betur verið að skila sér síðustu mánuðina. Guð-
mundur er þekktur fyrir mikla baráttu, ósérhlífni og metnað og á eftir
að fara langt á þessum kostum sínum. Guðmundi er hér með spáð stór-
meistaratign innan tveggja ára.
dv.is/blogg/skaklandid
Stefán Bergsson skrifar
Skáklandið
15.25 Söngvakeppnin 2013 - Lögin
í úrslitum Flutt verða þrjú
laganna sjö sem keppa í
úrslitum Söngvakeppninnar á
laugardagskvöld.
15.40 Ástareldur (Sturm der Liebe)
Endursýndir þættir vikunnar.
16.30 Ástareldur (Sturm der Liebe)
Endursýndir þættir vikunnar.
17.20 Babar (7:26) (Babar and the
Adventures of Badou)
17.44 Bombubyrgið (19:26) (Blast
Lab)
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Framandi og freistandi 3
(6:9) Í þessari nýju syrpu heldur
Yesmine Olsson áfram að kenna
okkur framandi og freistandi
matreiðslu. Hluti þáttanna var
tekinn upp á Seyðisfirði í sumar
og á æskustöðvum Yesmine í
Svíþjóð þar sem hún eldaði með
vinum og ættingjum undir ber-
um himni. Dagskrárgerð: Helgi
Jóhannesson. Textað á síðu 888
í Textavarpi. e.
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Söngvakeppnin 2013 - Lögin
í úrslitum Flutt verða lögin sjö
sem keppa í úrslitum Söngva-
keppninnar á laugardagskvöld.
20.20 Útsvar (Hornafjörður - Skaga-
fjörður) Spurningakeppni
sveitarfélaga. Að þessu sinni
mætast lið Hornafjarðar og
Skagafjarðar. Umsjónarmenn
eru Sigmar Guðmundsson og
Þóra Arnórsdóttir.
21.25 Hraðfréttir Endursýndar Hrað-
fréttir úr Kastljósi. Textað á síðu
888 í Textavarpi.
21.35 Reglur eplahússins 7,4 (The
Cider House Rules) Óskarsverð-
launamynd byggð á skáldsögu
eftir John Irving um pilt sem
er alinn upp á munaðarleys-
ingjaheimili en ákveður að
fara þaðan og skoða heiminn.
Leikstjóri er Lasse Hallström
og meðal leikenda eru Tobey
Maguire, Charlize Theron og
Michael Caine. Bandarísk
bíómynd frá 1999.
23.40 Dráparinn – Skuggi fortíðar
6,2 (6:6) (Den som dræber:
Fortidens skygge) Dönsk mynd
um æsispennandi leit dönsku
lögreglunnar að raðmorðingja.
Meðal leikenda eru Laura Sofia
Bach, Jakob Cedergren og Lars
Mikkelsen. Atriði í myndinni eru
ekki við hæfi barna.
01.15 Söngvakeppnin 2013 - Lögin í
úrslitum Flutt verða lögin sjö
sem keppa í úrslitum Söngva-
keppninnar á laugardagskvöld.
01.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Barnatími
Stöðvar 2
08:30 Ellen (87:170)
09:15 Bold and the
Beautiful
09:35 Doctors (74:175)
10:15 Two and a Half Men (8:16)
10:40 Til Death (11:18)
11:05 Masterchef USA (14:20)
11:50 The Kennedys (8:8)
12:35 Nágrannar
13:00 March Of The Dinosaurs
14:40 Sorry I’ve Got No Head
15:10 Barnatími Stöðvar 2
16:40 Doddi litli og Eyrnastór
16:50 Bold and the Beautiful
17:10 Nágrannar
17:35 Ellen (88:170)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn
fara yfir helstu tíðindi dagsins
úr pólitíkinni, menningunni og
mannlífinu. Ítarlegur íþrótta-
pakki og veðurfréttir.
19:11 Veður
19:20 Simpson-fjölskyldan (22:22)
Tuttugasta og þriðja þáttaröðin
í þessum langlífasta gaman-
þætti bandarískrar sjónvarps-
sögu. Simpson-fjölskyldan er
söm við sig og hefur ef eitthvað
er aldrei verið uppátektar-
samari.
19:45 Týnda kynslóðin (20:24) Týnda
kynslóðin er frábær skemmti-
þáttur í stjórn Björns Braga
Arnarssonar og félaga sem
munu fá til sín landskunna gesti
í skemmtileg og óhefðbundin
viðtöl þar sem gestirnir taka
virkan þátt í dagskrárgerðinni í
formi innslaga af ýmsu tagi.
20:10 MasterChef Ísland (7:9) Frá-
bærir þættir þar sem íslenskir
áhugakokkar fá að reyna fyrir
sér í matargerð en fjöldi fólks
skráði sig til leiks. Fjölbreyttar
þrautir í matreiðslu verða
lagðar fyrir keppendur, þar til
einn þeirra stendur uppi sem
sigurvegari, einni milljón króna
ríkari og með nafnbótina fyrsti
meistarakokkur Íslands.
20:55 American Idol (5:40)
22:20 Crazy Heart 7,3
00:10 Jack and Jill vs. the World
5,4 Rómantísk gamanmmynd
með Freddie Prinze Jr. og Taryn
Manning og fjallar um par sem
eru með allt sitt á hreinu en eiga
þó erfitt með að skuldbindast.
01:35 Columbus Day
03:05 The Marine 2 Mögnuð spennu-
mynd um ungan hermann sem
neyðist til að taka til sinna ráða
þegar uppreisnarmenn taka
hótel gíslingu þar sem eiginkona
hermansins er meðal gísla.
04:40 MasterChef Ísland (7:9) Frá-
bærir þættir þar sem íslenskir
áhugakokkar fá að reyna fyrir
sér í matargerð en fjöldi fólks
skráði sig til leiks.
05:30 Fréttir og Ísland í dag
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Rachael Ray
08:45 Dr. Phil
09:25 Pepsi MAX tónlist
12:50 The Voice (1:15)
15:50 Top Chef (8:15)
16:35 Rachael Ray
17:20 Dr. Phil
18:00 Survivor (13:15) Einn vinsælasti
þáttur SkjásEins frá upphafi
snýr nú aftur. Að þessu sinni
verða keppendur að þrauka á
Samóa eyjum, allt þar til einn
stendur uppi sem sigurvegari.
18:50 Running Wilde (11:13) Bandarísk
gamanþáttaröð frá framleið-
endum Arrested Development.
Emmy stendur í baráttu fyrir
bættum kjörum innflytjenda og
neyðir Steve til að taka afdrifa-
ríkar ákvarðanir.
19:15 Solsidan (1:10)
Sænskur gaman-
þáttur sem slegið
hefur í gegn á
Norðurlöndun-
um. Hér segir frá
tannlækninum Alex og kærustu
hans Önnu og kynnum þeirra af
undarlegum fígúrum hverfisins
sem þau eru nýflutt í. Nú er
barnið komið í heiminn og Alex
ekkert að vanbúnaði nema
biðja Önnu um að giftast sér
sem fer öðruvísi en ætlað var.
19:40 Family Guy 8,5 (5:16) Ein
þekktasta fjölskylda teikni-
myndasögunnar snýr loks
aftur á SkjáEinn. Peter Griffin
og fjölskylda ásamt hundinum
Brian búa á Rhode Island og
lenda í ótrúlegum ævintýrum
þar sem kolsvartur húmor er
aldrei langt undan.
20:05 America’s Funniest Home
Videos (46:48) Bráðskemmti-
legur fjölskylduþáttur þar sem
sýnd eru fyndin myndbrot sem
venjulegar fjölskyldur hafa fest
á filmu.
20:30 The Biggest Loser (5:14) Það
sem keppendur eiga sameigin-
legt í þessari þáttaröð er að á
þeim hafa dunið áföll. Þau fá nú
tækifæri til að létta á sér.
22:00 HA? (4:12)
22:50 Now Pay Attention 007
Skemmtileg heimildamynd
um hinn geðþekka furðufugl Q
sem breski leikarinn Desmond
Llewelyn lék allt frá árinu 1963 í
kvikmyndinni From Russia With
Love til The World is not Enough
árið 1999.
23:40 Hæ Gosi (1:8)
00:10 Excused Nýstárlegir
stefnumótaþáttur um ólíka
einstaklinga sem allir eru í leit
að ást.
00:35 House (20:23) Þetta er síðasta
þáttaröðin um sérvitra snill-
inginn House. Sjúklingur sem
engum treystir nema House
bregst illa við þegar hann fréttir
að töfralæknirinn sé horfinn.
01:25 Last Resort (10:13) Hörku-
spennandi þættir um áhöfn
kjarnorkukafbáts sem þarf
að hlýða skipun sem í hugum
skipstjórnenda er óhugsandi.
02:15 Combat Hospital (6:13)
Spennandi þáttaröð um líf
og störf lækna og hermanna
í Afganistan. Þáttunum hefur
verið líkt við Gray’s Anatomy.
03:05 CSI (14:23)
03:45 Pepsi MAX tónlist
17:35 Ensku bikarmörkin
18:05 Spænski boltinn (Real Madrid
- Getafe)
19:45 Feherty
20:30 Spænski boltinn - upphitun
21:00 HM 2013: Spánn - Danmörk
22:15 UFC - Gunnar Nelson (UFC in
Nottingham)
07:00 Brunabílarnir
07:20 Áfram Diego, áfram!
07:45 Waybuloo
08:05 Dóra könnuður
08:30 Svampur Sveinsson
08:50 Doddi litli og Eyrnastór
09:00 UKI
09:05 Strumparnir
09:30 Lína langsokkur
09:55 Ofurhundurinn Krypto
10:15 Lukku láki
10:40 Histeria!
11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími
17:05 Maularinn
17:30 Ofurhetjusérsveitin
17:55 iCarly (4:25)
18:20 Doctors (126:175)
19:05 Ellen (88:170)
19:45 Það var lagið
20:40 Agatha Christie - Mystery of
the Blue Train
22:20 American Idol (6:40)
23:30 Það var lagið
00:25 Agatha Christie - Mystery of
the Blue Train
02:30 Tónlistarmyndbönd
06:00 ESPN America
08:10 Waste Management Phoen-
ix Open 2013 (1:4)
11:10 PGA Tour - Highlights (4:45)
12:05 Waste Management Phoen-
ix Open 2013 (1:4)
15:05 Ryder Cup Official Film 1997
17:10 Waste Management Phoen-
ix Open 2013 (1:4)
20:10 Golfing World
21:00 Waste Management Phoen-
ix Open 2013 (2:4)
00:00 ESPN America
SkjárGolf
20:00 Hrafnaþing
21:00 Gestagangur hjá Randveri
21:30 Eldað með Holta
ÍNN
12:30 The Invention Of Lying
14:10 Robots
15:40 I Could Never Be Your Woman
17:15 The Invention Of Lying
18:55 Robots
20:25 I Could Never Be Your Woman
22:00 The Descendants
23:55 Contagion
01:40 Crank: High Voltage
03:15 The Descendants
05:15 Contagion
Stöð 2 Bíó
17:10 Newcastle - Swansea
18:50 Arsenal - Liverpool
20:30 Heimur úrvalsdeildarinnar
21:00 Enska úrvalsdeildin - upp-
hitun
21:30 Ensku mörkin - neðri deildir
22:00 Man. Utd. - Southampton
23:40 Enska úrvalsdeildin - upp-
hitun
00:10 Reading - Chelsea
Stöð 2 Sport 2
Stöð 2 Krakkar
Stöð 2 Gull
Grínmyndin
Snati? Nei, ég hef ekkert séð hann!
Hart of Dixie
Indíana Ása
Hreinsdóttir
indiana@dv.is
Sjónvarp