Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.2013, Side 27
Afþreying 27Mánudagur 25. febrúar 2013
Mel B í America’s Got Talent
n „Scary Spice“ tekur við af Sharon Osbourne
F
yrrverandi tengdadótt-
ir Íslands, Mel B, mun
setjast í dómarasæti í
raunveruleikaþættinum
America’s Got Talent í sumar.
Þetta kemur fram í tilkynningu
frá NBC-sjónvarpsstöðinni.
Mel B, eða „Scary Spice“
eins og hún er stundum köll-
uð, var í stelpnasveitinni
Spice Girls sem réð ríkj-
um í poppinu á tíunda ára-
tugnum. Mel mun taka sæti
Sharon Osbourne sem sagði
starfinu lausu eftir rifrildi við
yfirmenn NBC þegar sjón-
varpsstöðin ákvað að hætta
með raunveruleikaþátt Jack
Osbourne, sonar Sharon.
Við hlið Mel verður hinn
opinskái Howard Stern, sem
hefur ákveðið að snúa aftur
í sína aðra þáttaröð, sem og
grínistinn Howie Mandel.
Yfirmaður hjá NBC, Paul
Telegdy, sagðist ánægð-
ur með að samningar við
Mel hefðu náðst. „Mel er
spennandi viðbót við þessa
litskrúðugu dómnefnd. Hún
er sterk og hæfileikarík kona
sem mun ekki eiga í erfiðleik-
um með að setja ofan í við
hina dómarana tvo,“ sagði
Telegdy í yfirlýsingunni.
Þar kom líka fram að söng-
konan fyrrverandi væri í skýj-
unum með nýja starfið. „Það
verður frábært að bæta smá
stelpukrafti í dómnefndina.“
Grínmyndin
Kláraðu matinn Það eru til kurteislegri leiðir til þess að fá
einhvern til að klára matinn sinn.
Sudoku
Erfið
AuðveldÞriðjudagur 26. febrúar
15.45 Íslenski boltinn e.
16.30 Ástareldur (Sturm der Liebe)
17.30 Sæfarar (27:52) (Octonauts)
17.41 Skúli skelfir (52:52) (Horrid
Henry, Ser.2)
17.52 Hanna Montana (Hannah
Montana) e.
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Litla Parísareldhúsið (3:6)
(The Little Paris Kitchen) e.
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.05 360 gráður Íþrótta- og mann-
lífsþáttur þar sem skyggnst
er inn í íþróttalíf landsmanna
og rifjuð upp gömul atvik úr
íþróttasögunni. Umsjónar-
menn: Einar Örn Jónsson og
Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson.
Dagskrárgerð: María Björk
Guðmundsdóttir og Óskar Þór
Nikulásson. Textað á síðu 888 í
Textavarpi.
20.35 Djöflaeyjan Fjallað verður um
leiklist, kvikmyndir og myndlist
með upplýsandi og gagnrýnum
hætti. Einnig verður farið yfir
feril einstakra listamanna.
Umsjónarmenn eru Guðmund-
ur Oddur Magnússon, Vera
Sölvadóttir, Símon Birgisson og
Sigríður Pétursdóttir. Dagskrár-
gerð: Guðmundur Atli Pétursson
og Kolbrún Vaka Helgadóttir.
Textað á síðu 888 í Textavarpi.
Netfang þáttarins djoflaeyjan@
ruv.is.
21.10 Lilyhammer (8:8) (Lily-
hammer) Norskur myndaflokk-
ur. Glæpamaður frá New York
fer í felur í Lillehammer í Noregi
eftir að hann ber vitni gegn
félögum sínum. Hann á erfitt
uppdráttar sem atvinnulaus
nýbúi í Noregi og tekur því upp
fyrri iðju. Meðal leikenda eru
Steve Van Zandt úr Soprano-
fjölskyldunni, Marian Saastad
Ottesen og Trond Fausa.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Glæpurinn III (4:10)
(Forbrydelsen III)
23.20 Neyðarvaktin (5:22) (Chicago
Fire)
00.05 Kastljós
00.35 Fréttir
00.45 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2
Stubbarnir, Svampur Sveins,
Ofuröndin
08:05 Malcolm in the Middle (15:16)
08:30 Ellen (104:170)
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 Doctors (91:175)
10:15 The Wonder Years (15:22)
10:40 Up All Night (4:24)
11:05 Fairly Legal (11:13)
11:50 The Mentalist (22:24)
12:35 Nágrannar
13:00 The X-Factor (20:27)
14:25 The X-Factor (21:27)
15:15 Sjáðu
15:45 iCarly (38:45)
16:05 Barnatími Stöðvar 2
Ofuröndin, Svampur Sveins
16:50 Bold and the Beautiful
17:10 Nágrannar
17:35 Ellen (105:170)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 The Big Bang Theory (2:24)
19:40 The Middle (15:24) .
20:05 Modern Family (12:24)
Fjórða þáttaröðin af þessum
sprenghlægilegu og sívinsælu
gamanþáttum sem hlotið hafa
einróma lof gagnrýnenda víða
um heim. Fjölskyldurnar þrjár
sem fylgst er með eru óborgan-
legar sem og aðstæðurnar sem
þau lenda í hverju sinni.
20:30 How I Met Your Mother (11:24)
Sjöunda þáttaröðin um þau Lily,
Robin, Ted, Marshall og Barney
og söguna góðu af því hvenig
Ted kynntist barnsmóður sinni.
Vinirnir ýmist styðja hvort
annað eða stríða, allt eftir því
sem við á.
20:50 Two and a Half Men (5:23)
21:15 Burn Notice (16:18) Fimmta
þáttaröð um njósnarann
Michael Westen, sem var settur á
brunalistann hjá CIA og nýtur því
ekki lengur yfirvalda. Þetta þýðir
að hann er orðinn atvinnulaus og
einnig eftirsóttasta fórnarlamb
helstu glæpamanna heimsins.
Westen nær smám saman að
vinna sér upp traust á réttum
stöðum og er nú sífellt nær því
að koma upp um þá sem dæmdu
hann úr leik á sínum tíma. Og þá
er komið að skuldadögunum
22:00 Episodes (2:7)
22:30 The Daily Show: Global
Editon (7:41)
22:55 2 Broke Girls (2:24)
23:15 Go On (5:22)
23:40 Grey’s Anatomy (15:24)
00:25 Rita (5:8)
01:10 Girls (3:10)
01:35 Mad Men (4:13)
02:20 Rizzoli & Isles (8:15)
03:05 Borderland
04:50 Modern Family (12:24)
05:10 How I Met Your Mother (11:24)
05:35 Fréttir og Ísland í dag
Stöð 2RÚV
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Rachael Ray
08:45 Dr. Phil
09:25 Pepsi MAX tónlist
16:00 Hotel Hell (1:6)
16:50 Rachael Ray
17:35 Dr. Phil
18:15 Family Guy (8:16)
18:40 Parks & Recreation (16:22)
19:05 The Increasingly Poor
Decisions of Todd Margaret
(4:6)
19:30 The Office (18:27)
19:55 Will & Grace (8:24)
20:20 Necessary Roughness (12:16)
Bráðskemmtilegur þáttur um
sálfræðinginn Danielle og frum-
leg meðferðarúrræði hennar.
T.K. snýr aftur úr meðferð en er
nú lentur í samkeppni um stöðu
sína.
21:10 The Good Wife (12:22) Vinsælir
bandarískir verðlaunaþættir
um Góðu eiginkonuna Alicia
Florrick. Lögmaður er handtek-
inn og Alicia og félagar hennar
reyna að koma honum til
hjálpar.
22:00 Elementary (8:24) Vinsælir
bandarískir þættir sem fjalla um
besta einkaspæjara veraldar,
sjálfan Sherlock Holmes. Hon-
um til halds og trausts er Dr.
Watson sem að þessu sinni er
kona. Sögusviðið er New York
borg nútímans. Sherlock sviptir
hulunni af gömlu sakamáli við
rannsókn á sprengingu.
22:45 Hawaii Five-O (1:24) Steve
McGarrett og félagar handsama
hættulega glæpamenn í skugga
eldfjallanna á Hawaii í þessum
vinsælu þáttum. Í þessum
fyrsta þætti þarf McGarrett að
gera upp tvö mál úr fortíðinni
sem gætu reynst hættuleg.
23:35 HA? (7:12) Spurninga- og
skemmtiþátturinn HA? er
landsmönnum að góðu kunnur.
Jói G. er gestgjafi, Sóli Hólm og
Gunnar Sigurðsson á Völlum sjá
um svörin og Stefán Pálsson
semur hinar sérkennilegu
spurningar. Úr verður hin mesta
skemmtun. Gestir þáttarins að
þessu sinni eru leikkonurnar
Halldóra Geiharðs og Ólafía
Hrönn.
00:25 CSI (8:22)
01:15 Beauty and the Beast (3:22)
02:00 Excused
02:25 CSI: Miami (13:22)
03:05 The Good Wife (12:22)
03:55 Elementary (8:24)
04:40 Pepsi MAX tónlist
17:45 Evrópudeildarmörkin
18:35 Meistaradeildin í handbolta
- meistaratilþrif
19:05 Meistaradeild Evrópu -
fréttaþáttur
19:35 Everton - Oldham (FA bikar-
inn)
21:45 Kiel - Füchse Berlin (Þýski
handboltinn)
23:05 Spænsku mörkin
23:35 Everton - Oldham (FA bikar-
inn)
01:15 Kiel - Füchse Berlin (Þýski
handboltinn)
SkjárEinnStöð 2 Sport
07:00 Brunabílarnir
07:20 Áfram Diego, áfram!
07:45 Waybuloo
08:05 Dóra könnuður
08:30 Svampur Sveinsson
08:50 Doddi litli og Eyrnastór
09:00 UKI
09:05 Strumparnir
09:30 Lína langsokkur
09:55 Histeria!
10:15 Ofurhundurinn Krypto
10:35 Ævintýri Tinna
11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími
17:00 Ozzy & Drix
17:25 Leðurblökumaðurinn
17:50 iCarly (21:25)
06:00 ESPN America
07:10 World Golf Championship
2013 (1:5)
12:10 Golfing World
13:00 World Golf Championship
2013 (2:5)
18:00 Golfing World
18:50 PGA Tour - Highlights (8:45)
19:45 Wells Fargo Championship
2012 (4:4)
22:00 Golfing World
22:50 US Open 2008 - Official Film
23:50 ESPN America
SkjárGolf
20:00 Hrafnaþing Hamfarasaga
eyjunnar bláu
21:00 Græðlingur Fólk er byrjað að
setja niður fræ í stofupotta
21:30 Svartar tungur Ásmundur
Einar og Tryggvi Þór
ÍNN
10:50 Nanny Mcphee Returns
12:40 Pétur og kötturinn Brandur 2
14:00 The Ex
15:30 Nanny Mcphee Returns
17:20 Pétur og kötturinn Brandur 2
18:40 The Ex
20:10 Bjarnfreðarson
22:00 Seven
00:05 The Wolfman
01:45 Bjarnfreðarson
03:35 Seven
Stöð 2 Bíó
07:00 West Ham - Tottenham
14:45 WBA - Sunderland
16:25 Fulham - Stoke
18:05 Ensku mörkin - úrvalsdeildin
19:00 Man. City - Chelsea
20:40 Newcastle - Southampton
22:20 Ensku mörkin - neðri deildir
22:50 Sunnudagsmessan
00:05 QPR - Man. Utd.
Stöð 2 Sport 2
Stöð 2 Krakkar
Stöð 2 Gull
18:15 Doctors (143:175)
19:00 Ellen (105:170)
19:40 Borgarilmur (5:8)
20:15 Veggfóður
21:05 Gavin & Stacey (5:6)
21:40 Footballers Wives (5:8)
22:30 Borgarilmur (5:8)
23:05 Veggfóður
23:55 Gavin & Stacey (5:6)
00:25 Footballers Wives (5:8)
01:15 Tónlistarmyndbönd
17:00 Simpson-fjölskyldan (19:22)
17:25 Íslenski listinn
17:50 Gossip Girl (8:22)
18:35 Game Tíví
19:00 Friends (22:24)
19:25 How I Met Your Mother
(20:24)
19:50 Simpson-fjölskyldan
20:10 The Glee Project (6:12)
20:55 FM 95BLÖ
21:15 Hellcats (6:22)
22:00 Smallville (10:22)
22:45 Game Tíví
23:10 The Glee Project (6:12)
23:50 FM 95BLÖ
00:15 Hellcats (6:22)
01:00 Smallville (10:22)
01:45 Tónlistarmyndbönd
Popp Tíví
EINKUNN Á IMDB MERKT Í GULU
4 9 8 5 1 2 6 7 3
5 7 2 6 9 3 8 1 4
6 3 1 7 8 4 2 9 5
9 2 6 8 3 7 4 5 1
1 4 7 2 5 6 3 8 9
3 8 5 9 4 1 7 2 6
7 6 9 3 2 5 1 4 8
8 1 3 4 7 9 5 6 2
2 5 4 1 6 8 9 3 7
5 2 1 8 6 3 7 9 4
4 3 6 9 1 7 5 2 8
7 8 9 2 4 5 6 1 3
9 1 2 7 3 8 4 5 6
8 7 5 4 2 6 9 3 1
3 6 4 1 5 9 2 8 7
1 4 7 3 9 2 8 6 5
2 5 8 6 7 1 3 4 9
6 9 3 5 8 4 1 7 2
dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið
Svartur mátar í 2 leikjum! Til eru margar útgáfur af
leppun en hún lýsir sér þannig að taflmaður má ekki hreyfa sig vegna þess að
mikilvægari maður stendur fyrir aftan hann. Í stöðu dagsins, sem kom upp í
skák Robert Wade og Wolfgang Uhlmann á minningarmótinu um Capa-
blanca, nýtir svartur sér leppun hvíta peðsins á g2.
28...Dh3+!
29. Kg1 Dxg2 mát