Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.2013, Qupperneq 28

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.2013, Qupperneq 28
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 mánudagur og þriðjudagur 25.–26. febrúar 2013 23. tbl. 103. árg. leiðb. verð 429 kr. Kex-ruglað- ar stúlkur! David á djamminu n Fyrrverandi landsliðsmark- vörður Englendinga , David James, skemmti sér vel á landinu um helgina í félagsskap vinar síns, Hermanns Hreiðarssonar. Eins og kunnugt er, er David hér á landi til að æfa með ÍBV og gæti hugs- anlega gengið í raðir félagsins en Hermann er einmitt þjálfari þess. David hefur skemmt sér vel hér á landi og hefur sést víða til þeirra félaganna á öldur- húsum bæjarins. Meðal annars hefur þeim brugðið fyrir á skemmtistöðun- um Kex og Austur og vakið athygli nær- staddra, þá sér- staklega kven- peningsins. Sungu fyrir Alla í Allabúð n Vestfirska hljómsveitin Æfing kom gömlum vini á óvart A lli í Allabúð er náttúrulega þvílíkur öðlingur og við vild- um leyfa honum að verða fyrstum að heyra lagið,“ seg- ir gítarleikarinn Siggi Björns, einn meðlima hljómsveitarinnar Æfingar sem fagnar nú 45 ára afmæli sveitar- innar með útgáfu fyrstu plötu sinnar. Allir meðlimir sveitarinnar eru frá Flateyri og lagið Allabúð fjall- ar einmitt um þorpsbúðina vinsælu sem Aðalsteinn Vilbergsson rak í þorpinu í tæp tuttugu ár. Á dögun- um frumflutti hljómsveitin lag- ið fyrir Alla og myndatökumenn frá Kastljósi fylgdust með. „Allabúð var samkomustaður fyrir alla í þorpinu, þarna hittist fólk og spjallaði um öll heimsins mál. Það voru engin sæti í búðinni en fólk sat á goskössum og ruslatunnum og stundum voru 20–30 manns í búðinni,“ segir Siggi. Hann segir Alla hafa tekið uppátæk- inu fagnandi en hann býr í Keflavík í dag og er við góða heilsu, 87 ára gamall. Búðinni lokaði hann árið 1983 en þar mátti finna allt milli himins og jarðar. „Textinn í laginu fjallar einmitt um það, hann er eiginlega svona langur innkaupalisti þar sem finna má skotvopn, smurolíu, salt- kjöt, skiptilykla og sjónvörp ásamt mörgu fleiru,“ segir Siggi. Sveitin naut mikilla vinsælda fyrir vestan á árum áður og margir Vestfirðingar sem kannast við hana að sögn Sigga en þegar hljómsveitin var fyrst stofnuð voru pöntuð hljóðfæri að sunnan og drógu svo hljómsveit- armeðlimir um hver ætti að spila á hvað. Á væntanlegri plötu sveitarinn- ar, sem kemur út í vor, verður að finna tólf frumsamin lög um lífið í litlu fiskimannaþorpunum í kring- um landið í þeirri mynd sem þau voru þegar sveitin var hvað öflug- ust. „Það er bara gleði á plötunni eins og var á þessum tíma í þorp- unum,“ segir Siggi. n viktoria@dv.is Taktu myndir! Sendu þína veðurmynd á netfangið ritstjorn@dv.is Þriðjudagur Barcelona 8°C Berlín 3°C Kaupmannahöfn 2°C Ósló 0°C Stokkhólmur -2°C Helsinki -2°C Istanbúl 10°C London 4°C Madríd 6°C Moskva -1°C París 4°C Róm 11°C St. Pétursborg -2°C Tenerife 19°C Þórshöfn 7°C Veðrið V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u 7 6 4 5 3 3 3 4 5 6 3 5 6 8 4 7 5 6 10 7 6 7 4 4 6 6 6 7 11 8 8 6 9 2 10 2 11 1 8 1 8 1 4 1 4 4 7 2 3 3 12 5 6 3 7 0 8 2 7 2 16 4 13 3 2 1 3 -1 3 -2 3 -2 2 -3 2 -6 1 -4 2 -6 3 -5 4 1 3 1 1 -4 0 -1 0 0 4 2 3 2 3 3 5 2 5 -1 5 -2 4 1 1 0 5 0 2 0 2 1 1 3 4 3 3 0 3 3 3 3 9 5 6 5 Þri Mið Fim Fös Þri Mið Fim Fös EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík Hlýindi Sunnan- og suðvestanátt 8–15 m/s og dregur úr vætu í dag, síst þó suðaustanlands. Hiti 3–12 stig, hlýjast um landið norðaustanvert. upplýsingar af veDur.is Reykjavík og nágrenni Mánudagur 25. febrúar Evrópa Mánudagur Sunnan 5–10 og rigning með köflum í dag. Hiti 5–9 stig. +9° +5° 10 5 08.49 18.34 7 2 4 3 7 12 -2 -1 5 19 3 0 -4 9 Jakkafataveður Sjálfstæðismenn voru sektaðir í gríð og erg við Laugardalshöll um helgina, í blíðskaparveðri.Myndin 7 7 8 9 9 5 8 9 98 10 11 7 11 12 5 9 9 7 8 -2 frumflutt Félagarnir í hljómsveitinni Æfing frumfluttu hressir og kátir lagið Allabúð fyrir Alla sjálfan í Allabúð. alli í allabúð Hér má sjá Alla að störfum þegar hann rak Allabúð á Flateyri. Búðin lokaði árið 1983.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.