Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.2013, Blaðsíða 25
Afþreying 25Miðvikudagur 17. júlí 2013
Öðruvísi fréttaflutningur
n Körfubolti í Norður-Kóreu
V
ice er nýr heimilda-
þáttur sem gerður var af
Shane Smith, eins stofn-
enda tímaritsins Vice
Magazine. Vice er þekkt fyrir að
fjalla á beinskeyttan og frum-
legan hátt um pólitík, myndlist
og tísku en yfir tvær milljón-
ir manna eru áskrifendur að
YouTube síða þeirra. Þar má sjá
blaðamenn tímaritsins ferðast
um heiminn og segja frá ýms-
um fréttum á sinn hátt.
Nú hefur tímaritið fengið
sinn eigin sjónvarpsþátt, sem
frumsýndur var á sjónvarps-
stöðinni HBO í ár. Í þáttunum
ferðast blaðamenn Vice um
mismunandi heimshluta og
fjalla um pólitísk - og menn-
ingarleg málefni. Meðal annars
hafa þeir fjallað um pólitísk
launmorð, vopnaframleiðend-
ur og sjálfsmorðssprengju-
menn á barnsaldri. Þættirnir
eru framleiddir af bandaríska
grínistanum og þáttastjórnand-
anum Bill Maher ásamt stofn-
endum Vice. Blaðamaðurinn
og þáttastjórnandinn frá CNN,
Fareed Zakaria, er ráðgefandi
sérfræðingur í þáttunum.
Í seinasta þætti fyrstu seríu
Vice-þáttanna komust blaða-
menn Vice í sögubækurnar
þegar þeir urðu fyrstir Banda-
ríkjamanna til að hitta leið-
toga N-Kóreu, Kim Jong Un.
Í þættinum héldu blaða-
mennirnir til landsins ásamt
nokkrum bandarískum körfu-
boltaleikmönnum til að leika
við körfuboltalið landsins.
Vice er sýndur á Stöð 2 í
kvöld klukkan 00:25. Þátturinn
í kvöld fjallar um senegalska
glímu og loftslagsbreytingar í
heiminum. n
Fimmtudagur 18. júlí
16.25 Ástareldur (Sturm der Liebe)
Þýsk þáttaröð um ástir og
afbrýði eigenda og starfsfólks á
Hótel Fürstenhof í Bæjaralandi.
17.15 Úmísúmí (15:20)
17.38 Hrúturinn Hreinn (5:20)
17.45 Dýraspítalinn (9:10) (Djursjuk-
huset) Sænsk þáttaröð. e.
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Marteinn (3:8) (Hýr dagur) e.
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Áhöfnin á Húna (8:9) Húni II
siglir í kringum landið í júlí og
Áhöfnin rokkar í hverri höfn.
Áhöfnin er hljómsveit skipuð
tónlistarmönnunum Jónasi Sig,
Láru Rúnars, Mugison, Ómari
Guðjónssyni, Guðna Finnssyni
og Arnari Gíslasyni. Framleið-
andi: Stórveldið.
20.00 Hið ljúfa líf (Det Söde Liv)
Danskir þættir um kökubakstur
og eftirréttagerð. Mette Blom-
sterberg útbýr kræsingar.
20.20 Tony Robinson í Ástralíu (5:6)
(Tony Robinson Down Under)
Breski leikarinn Tony Robinson
ferðast um Ástralíu og rekur
viðburðaríka sögu landsins.
21.15 Sönnunargögn 6,4 (2:13) (Body
of Proof) Bandarísk sakamála-
þáttaröð. Meinafræðingurinn
Megan Hunt fer sínar eigin leiðir í
starfi og lendir iðulega upp á kant
við yfirmenn sína. Aðalhlutverkið
leikur Dana Delany.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Glæpahneigð 8,1 (16:24)
(Criminal Minds VII) Bandarísk
þáttaröð um sérsveit lögreglu-
manna sem hefur þann starfa
að rýna í persónuleika hættu-
legra glæpamanna til þess að
reyna að sjá fyrir og koma í veg
fyrir frekari illvirki þeirra. Meðal
leikenda eru Joe Mantegna,
Thomas Gibson og Shemar
Moore. Atriði í þáttunum eru
ekki við hæfi barna.
23.05 Paradís 7,7 (2:8) (The
Paradise)Breskur myndaflokkur
um unga stúlku sem vinnur í
stórverslun og heillast af glysi
tíðarandans. Þættirnir eru
byggðir á bókinni Au Bonheur
des Dames eftir Émile Zola en
hér er sagan flutt til Norður-
Englands. Meðal leikenda eru
Joanna Vanderham, Emun
Elliott, Stephen Wight, Patrick
Malahide og David Hayman. e.
00.00 Þrenna (7:8) (Trekant) e.
00.30 Fréttir
00.40 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:05 Malcolm in the Middle (4:22)
08:30 Ellen (2:170)
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 Doctors (30:175)
10:20 Human Target (5:13)(Skotmark)
11:05 Masterchef (7:13)
11:50 Man vs. Wild (12:15)
12:35 Nágrannar
13:00 Who Do You Think You Are?
UK (5:6)
14:00 Adam
15:35 Ofurmennið
16:00 Lína langsokkur
16:25 Ellen (3:170)
17:10 Bold and the Beautiful
17:32 Nágrannar
17:57 Simpson-fjölskyldan (18:22)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:06 Veður
19:15 The Big Bang Theory (18:23)
19:35 Modern Family
20:00 Masterchef USA (2:20) Stór-
skemmtilegur matreiðsluþáttur
með Gordon Ramsey í forgrunni
þar sem áhugakokkar keppast
við að vinna bragðlauka dóm-
nefndarinnar yfir á sitt band.
Ýmsar þrautir eru lagðar fram í
eldamennskunni og þar reynir á
hugmyndaflug, úrræði og færni
þátttakenda. Að lokum eru
það þó alltaf dómararnir sem
kveða upp sinn dóm og ákveða
hverjir fá að halda áfram og eiga
möguleika á að standa uppi
sem Meistarakokkurinn.
20:45 Revolution (17:20) Hörku-
spennandi þættir um heim sem
missir skyndilega allt rafmagn
og þarf að læra að komast af
án þess. Fimmtán árum eftir
þessa stórkostlegu breytingu
komast menn að því að hægt
sé að öðlast það aftur sem áður
var en fyrst þarf að komast að
ástæðu rafmagsleysissins og
um leið að berjast við óvænta
og hættulega aðila.
21:30 Breaking Bad 9,4 (5:8) Fimmta
þáttaröðin um efnafræði-
kennarann og fjölskyldu-
manninn Walter White sem
nýtir efnafræðiþekkingu sína í
framleiðslu og sölu á eiturlyfjum
og sogast inn í hættulegan heim
eiturlyfja og glæpa.
22:15 Vice (9:10)
22:45 Grimm (15:22) Spennandi
þáttaröð þar sem persónur
úr ævintýrum Grimm-bræðra
hafa öðlast líf og eru færðar í
nútímabúning. Nick Burkhardt
er rannsóknarlögreglumaður
sem sér hluti sem aðrir sjá ekki
og hefur það hlutverk að elta
uppi uppi alls kyns kynjaverur
sem lifa meðal mannfólksins.
Á sama tíma og hann berst við
djöfla og ára er hann önnum
kafinn við að leysa morðmál
með félaga sínum í lögreglunni.
23:30 Harry’s Law (8:22)
00:15 Rizzoli & Isles (6:15)
01:00 The Killing (6:12) Þriðja þátta-
röðin af þessum æsispennandi
sakamálaþáttum, sem byggja
á dönsku verðlaunaþáttunum
Forbrydelsen.
01:45 Crossing Lines (1:10)
02:30 Burn Notice (16:18)
03:15 Adam
04:50 Simpson-fjölskyldan (18:22)
05:15 Fréttir og Ísland í dag
Stöð 2RÚV
06:00 Pepsi MAX tónlist
07:10 America’s Funniest Home
Videos (5:44)
07:35 Everybody Loves Raymond
08:00 Cheers (19:22) e.
08:25 Dr.Phil
09:10 Pepsi MAX tónlist
16:45 Once Upon A Time (3:22)
17:35 Dr.Phil
18:20 Psych (10:16)
19:05 America’s Funniest Home
Videos (6:44) Bráðskemmti-
legur fjölskylduþáttur þar sem
sýnd eru fyndin myndbrot sem
venjulegar fjölskyldur hafa fest
á filmu.
19:30 Everybody Loves Raymond
(12:25) e.
19:55 Cheers (20:22) e.
20:20 Men at Work 6,4 - NÝTT (1:10)
Þrælskemmtilegir gamanþættir
sem fjalla um hóp vina sem allir
vinna saman á tímariti í New
York borg. Þeir lenda í ýmis-
konar ævintýrum sem aðallega
snúast um að ná sambandi við
hitt kynið.
20:45 The Office (15:24) Skrifstofu-
stjórinn Michael Scott er hættur
störfum hjá Dunder Mifflin en sá
sem við tekur er enn undarlegri
en fyrirrennari sinn. Andy
bregður sér í nýtt hlutverk sér til
mikillar ánægju.
21:10 Royal Pains (11:16) Bandarísk
þáttaröð sem fjallar um Hank
sem er einkalæknir ríka og
fræga fólksins í Hamptons.
22:00 Flashpoint (5:18) Spennandi
þáttaröð um sérsveit lög-
reglunnar sem er kölluð út þegar
hættu ber að garði.
22:50 Dexter (1:12) Raðmorðinginn
viðkunnanlegi Dexter Morgan
snýr aftur. Síðustu þáttaröð
lauk með hvelli þar sem systir
hans stóð hann að verki við
iðjuna sem hann gerir hvað sem
er til að halda leyndri. Aðalhlut-
verk eru í höndum Michael C.
Hall og Jennifer Carpenter
23:40 Common Law (10:12)
Skemmtilegur þáttur sem fjallar
um tvo rannsóknarlögreglu-
menn sem semur það illa að þeir
eru skikkaðir til hjónabandsráð-
gjafa. Þegar framtíðin kemur
skyndilega í heimsókn verða
þeir félagar fyrir áfalli.
00:25 Excused
00:50 The Firm (19:22)
01:40 Royal Pains (11:16)
02:25 Flashpoint (5:18) Spennandi
þáttaröð um sérsveit lög-
reglunnar sem er kölluð út þegar
hættu ber að garði.
03:15 Pepsi MAX tónlist
17:40 Feherty
(Ken Venturi á heimaslóðum)
18:25 Evrópudeildin
(Tottenham - Internazionale)
20:05 Herminator Invitational
20:45 Evrópudeildin
(Chelsea - Steaua)
22:30 Pepsi mörkin 2013
23:45 Meistaradeildin í handbolta
(KS Vive Targi Kielce - Chambery)
SkjárEinnStöð 2 Sport
07:00-20:00 (Lalli, Refurinn Pablo,
Litlu Tommi og Jenni, Svampur
Sveinsson, Mörgæsirnar frá
Madagaskar, Strumparnir, Lína
Langsokkur, Sorry Í ve Got No
Head, iCarly, Njósnaskólinn, Big
Time Rush o.fl.)
06:00 ESPN America
07:00 The Open Championship
Official Film 2012 (1:1)
08:00 Opna breska meistaramótið
2013 (1:4)
19:00 The Open Championship
Official Film 1990
20:00 Opna breska meistaramótið
2013 (1:4) Elsta og virtasta
mót golfíþróttarinnar er Opna
breska meistamótið.
03:00 ESPN America
SkjárGolf
10:40 Agent Cody Banks
12:20 An Affair To Rembember
14:15 We Bought a Zoo
16:15 Agent Cody Banks
18:00 An Affair To Rembember
19:55 We Bought a Zoo
22:00 How to Lose Friends &
Alienate People
23:50 Seven Magnaður sálartryllir
sem fjallar um tvo lögreglu-
menn sem glíma við snarbrjál-
aðan raðmorðingja.
01:55 Repo! The Genetic Opera
03:30 How to Lose Friends &
Alienate People
Stöð 2 Bíó
17:50 Enska úrvalsdeildin
19:30 Premier League World
20:00 Leikmaðurinn
(Sigurður Jónsson)
20:45 Manstu
21:30 PL Bestu leikirnir
(Chelsea - Arsenal - 29.10.11)
22:00 Stuðningsmaðurinn
22:30 MD bestu leikirnir
(Inter - Arsenal - 25.11.05)
23:00 Enska úrvalsdeildin
Stöð 2 Sport 2
Stöð 2 Krakkar
Stöð 2 Gull
20:00 Strákarnir
20:30 Stelpurnar
20:55 Fóstbræður (7:8)
Íslenskur gamanþáttur.
21:25 Curb Your Enthusiasm (3:10)
21:55 The Drew Carey Show (20:22)
22:20 Strákarnir Sveppi, Auddi og
Pétur halda uppteknum hætti
og sprella sem aldrei fyrr með
óborganlegum uppátækjum.
22:50 Stelpurnar Það er óhætt að
segja að Stelpurnar hafi slegið
í gegn með nýstárlegu gríni og
glensi en vinsældir þeirra virðast
ekkert ætla að dvína.
23:15 Fóstbræður (7:8)
Íslenskur gamanþáttur.
23:45 Curb Your Enthusiasm (3:10)
00:20 The Drew Carey Show (20:22)
00:45 Tónlistarmyndbönd frá
Popptíví
19:00 Friends (20:24)(Vinir)
19:25 Two and a Half Men (13:24)
(Humiliation Is A Visual Medium)
19:45 The Simpsons (2:22)
(Brother’s Little Helper)
20:10 The O.C. (18:27)
20:55 Game Tíví
21:20 Pretty Little Liars (13:25)
22:05 Pretty Little Liars (14:25)
22:50 The O.C. (18:27)
23:35 Game Tíví
00:00 Pretty Little Liars (13:25)
Bandarísk þáttaröð um fjórar
vinkonur sem búa yfir stóru
leyndarmáli.
00:45 Pretty Little Liars (14:25)
01:30 Tónlistarmyndb. frá Popptíví
Popp Tíví
EINKUNN Á IMDB MERKT Í GULU
Vígalegur Shane Smith,
stofnandi Vice, með hermönnum
í Pakistan.
Sudoku
21
286
964
17
549
43
683
19453
53
Fáðu DV
í fríinu
Ertu að fara í sumarfrí
innanlands og vilt fá
DV á meðan?
DV býður nú uppá
áskriftarkort sem þú getur
tekið með þér í ferðalagið
og notað til að nálgast blað
hjá öllum þjónustustöðvum
Olís, N1 og Skeljungs
og einnig í verslunum
Samkaupa um land allt.