Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1942, Blaðsíða 11
Verslunarskýrslur 1940
af því, að lækkun innflutningsins hefur einkum lent á ýmsum þunga-
vörum (með lágu meðalverði á kg), sem mikið gætir í þyngd innflutn-
ingsins, svo sem kolum, salti og sementi.
1. febrúar 1940 gekk tollskráin í gilcli. Varð þá sú breyting á inn-
heimtu innflutningsskýrslna, að í stað þeirra. skýrslna frá innflytjend-
um, sem Hagstofunni voru áður sendar, fær hún nú samrit af skýrslu
þeirri, sem gefin er til tollstjórnarinnar. Innflutningsskýrslurnar eru
þannig komnar í órofa samband við tollafgreiðsluna. Þar sem áður var
oft töluvert ósamræmi milli þess, sem innflutningsskýrslur töldu og
þess, sem talið var í tollreikningum, þá er nú í innflutningsskýrslum
alt talið, sem tollafgreitt hefur verið, en hins vegar aðeins það, sem toll-
afgreitt hefur verið, og á þeim tíma, þegar það er tollafgreitt. Ef vara
liggur óafgreidd í pakkhúsi skipaal'greiðslu, er hún fyrst talin innflutt,
þegar hún er tollafgreidd, og ef hún er endursend áður en hún er af-
hent innflytjanda, telst hún ekki innflutt.
Eftirfarandi yfirlit sýnir innflutning og útflutning í hverjum
mánuði síðastliðin 5 ár samkvæmt bráðabirgðaskýrslum. Bráðabirgða-
skýrslurnar sýna æfinlega lægri útkomu heldur en endanlegu skýrsl-
urnar, og er mismunurinn tilgreindur neðst við hvert ár. Þessi mismunur
1. yflrlit. Verð innflutnings og útflutnings eftir mánuðum. Bráðalnrgðatölur.
Valenr rfc l'imporlalion et rfe l’exportation par mois. Chiffres provisoires.
Innflutningur importation Útflutningur exportation
Mánuðir 1936 1937 1938 1939 1940 1936 1937 1938 1939 1940
mois 1000 kr. :000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000kr 1000 kr. 1000kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr.
Janúar 1 687 1 618 2 556 3 254 3 959 3 313 2 366 1 419 2 822 7 977
3 233 2 551 4 178 2 961 2 692 3 313 1 926 3 619 2 121 8 751
Mars 2 493 3 427 3 132 4 221 3 498 2 098 2 728 3 677 3 376 6 610
April 4 130 4 976 4 478 4 498 4 721 2 270 3 935 3 470 4 748 7 439
Maí 3 786 5 715 7 123 7 643 6 388 3 106 2 936 3 601 3 801 8 149
Júni 4 379 4 903 5 157 7 578 7 058 2 086 2 055 2 640 2 369 6 292
Júli 3 163 5 032 4 289 6 489 7 114 3 053 4 510 4 294 5 711 7 824
Agúst 3 665 6 442 3 977 4 080 7 773 6 906 11 542 7 559 7 983 14 950
September .... 4 498 5 517 3 642 3 809 5 977 7 053 7 932 6 719 6 573 18 549
Október 4 224 4 330 3 548 5 688 6 744 5 631 5 589 8 226 12 939 14 421
Nóvember 2 870 2 421 3 702 5 725 7 904 6 812 8 843 6 644 10 443 15 552
Desember 3 504 4 836 3 320 5 693 10 127 2 597 4 505 5 884 6 768 16 394
Bráðab.töluralls
chiffrcs provi- soires total . . 41 632 51 768 49 102 61 639 73 955 48 238 58 867 57 752 69 654 132 9Ó8
Viðbót supplém. 1 421 1 541 1 377 2 524 255 1 404 121 855 882 122
Endanlegar töl-
uralls chiffres definitifs lotal 43 053 53 309 50 479 64 163 74 210 49 642 58 988 58 607 70 536 133 030
b