Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1942, Page 23
Verslunarskýrslur 1940
19
Af h r o g n u m hefur verið flutt út síðustu árin.
Söltuö Ísvarin
1936 ................... 2 066 þús. kg 96 þús. kg
1937 ................... 2 429 — — 45 — —
1938 ................... 2 574 — — 213 — —
1939 ................... 2 045 — — 633 — —
1940 ................... 656 — — 1 214 — —
Hvalafurðir voru allmikið útflultar héðan af landi á fyrsta ára-
tug þessarar aldar, en 1915—1934 var bannað að reka hvalveiðar héðan
af landi, og féll því sá útflutningur í burtu á því tímabili. En 1935 var
aftur einu félagi veitt sérleyfi til að reka hvalveiðar (frá Tálknafirði), en
þær lögðust niður aftur 1940. Útflutningur af hvalafurðum hefur verið
þannig á síðustu árum:
Hvallýsi Hvalkjöt Hvalmjöl
1935 ........... 133 þús. kg 209 þús. kg )) þús. kg
1936 ........... 561 — — 309 — — » — —
1937 ........... 489 — — 474 — — 327 — —
1938 ........... 843 — — 689 — — 205 — —
1939 ........... 682 — — 492 — — 676 — —
1940 ............. 1 — — 49 — — » — —
Afurðir af veiðiskap og hlunnindum hafa aðeins
numið um 0.»% af verðmagni útflutningsins árið 1940. Helstu vöruteg-
undir, sem hér falla undir, eru æðardúnn, selskinn og rjúpur. Af þeim
hefur útflutningurinn verið síðustu árin:
Æöardúnn Selskinn Rjúpur
1936 .................. 1 946 kg 4 355 kg 102 076 stk.
1937 .................. 2 492 - 2 588 — 38 315 —
1938 .................. 1 913 — 3 534 — 14 619 —
1939 .................. 2 750 — 1 955 — 21 062 —
1940 ................ 1 396 — 81 — 10 348 —
Landbúnaðarafurðirnar eru annar aðalþáttur útflutnings-
ins. Árið 1940 voru þær þó aðeins útfluttar fyrir 5.3 milj. kr., en það var
ekki nema 4% af útflutningsverðmagninu alls það ár. Helstu útflutn-
ingsvörur landbúnaðarins eru saltkjöt, fiyst kjöt, ull og saltaðar sauðar-
gærur. Síðan um aldamót hefur útflutningur þessara tegunda verið:
1901—05 meðaltal Saltkjöt 1 380 þús. kg Fryst og kælt kjöt » þÚS. kg UIl 724 þús. kg Saltaöar sauöargaerur 89 þús. stk.
1906 — 10 — 1 571 » — — 817 — — 179 — —
1011—15 — 2 763 — — » — — 926 — — 302 — —
1916—20 — 3 023 — — » — — 744 — — 407 — —
1921 — 25 — 2 775 — — » — — 778 — — 419 — —
1926—30 — 2 345 — — 598 782 — — 392 — —
1931 — 35 — 1 203 — — 1 337 — — 848 — — 411 — —
1936—40 — 738 — — 2 007 562 — — 351 — —