Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.2014, Blaðsíða 34
34 Menning Sjónvarp Vikublað 27.–29. maí 2014
Sjónvarpsdagskrá
RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport
Frumraun hans sem leikstjóri fékk slæmar viðtökur
Gosling floppar á Cannes
Miðvikudagur 28. maí
16.25 Ljósmóðirin (Call the
Midwife II) Breskur mynda-
flokkur um unga ljósmóður
í fátækrahverfi í austurborg
London árið 1957. Meðal
leikenda eru Vanessa
Redgrave, Jessica Raine og
Pam Ferris. e.
17.20 Disneystundin (19:52)
17.21 Finnbogi og Felix (19:26)
(Disney Phineas and Ferb)
17.43 Sígildar teiknimyndir
(19:30) (Classic Cartoon)
17.50 Herkúles (19:21)
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Nýsköpun - Íslensk
vísindi III (4:8) Ný
íslensk þáttaröð fyrir alla
fjölskylduna um vísindi og
fræði í umsjón Ara Trausta
Guðmundssonar og Valdi-
mars Leifssonar. Textað á
síðu 888 í Textavarpi. e.
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.25 Veðurfréttir
19.30 Íþróttir Íþróttir dagsins í
máli og myndum.
19.40 Kastljós
20.10 Í garðinum með Gurrý
II (4:6) (Skuggaplöntum
skipt) Í garðinum með Gurrý
sýnir Guðríður Helgadóttir
garðyrkjufræðingur áhorf-
endum réttu handtökin
við garðyrkjustörfin og fer
í áhugaverðar heimsóknir.
Dagskrárgerð: Björn Em-
ilsson. Textað á síðu 888 í
Textavarpi.
20.40 Neyðarvaktin (22:22) 9,5
(Chicago Fire II) Bandarísk
þáttaröð um slökkvi-
liðsmenn og bráðaliða í
Chicago en hetjurnar á
slökkvistöð 51 víla ekkert
sér. Meðal leikenda eru
Jesse Spencer, Taylor
Kinney, Lauren German og
Monica Raymund.
21.25 Blásið í glæður (2:6)
(Schmokk) Norsk gaman-
þáttaröð um par sem reynir
að kynda undir ástarbloss-
anum sem virðist hafa
dofnað í hversdagsleikan-
um. Aðalhlutverk: Axel Au-
bert og Ine Finholt Jansen.
Atriði í myndinni eru ekki við
hæfi ungra barna.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Guðmóðirin (2:3) (Die
Patin) Þýskur spennuþáttur
í þremur hlutum. Eiginkona
verslunareiganda kemst
að því að eiginmaðurinn
stundar vafasaman rekstur
og er sjálfur ekki allur þar
sem hann er séður. Aðal-
hlutverk: Veronica Ferres.
Atriði í myndinni eru ekki við
hæfi ungra barna.
00.00 Kastljós
00.20 Fréttir Endursýndar
Tíufréttir.
00.30 Dagskrárlok
ÍNN
Bíóstöðin
Gullstöðin
Stöð 3
12:00 Leyton Orient - Rotherdam
13:40 Inside Manchester City
14:30 Liverpool - Newcastle
16:10 Ensku mörkin - neðri deild
16:40 Tottenham - Swansea
18:20 Tottenham - Norwich
20:00 Stuðningsmaðurinn
(Bogi Ágústsson)
20:35 Ensku mörkin - neðri deild
21:05 Tottenham - Man. City
22:45 Derby - QPR
00:25 PL Classic Matches
(Liverpool - Newcastle, 1998) Stór-
brotin viðureign frá Anfield
þar sem mættust Liverpool
og Newcastle. Mörkin létu
ekki á sér standa.
20:00 Árni Páll Samfylkingarfor-
maður í sumarskapi
20:30 Perlur Páls Steingríms-
sonar Krían 2:2 30000 km
ferðalega eitt af undum
veraldar
21:00 Í návígi Umsjón Páll
Magnússon.Gestur Kári
Stefánsson, í fremstu röð
vísindamanna
21:30 Á ferð og flugi Grímur
Sæmundssen formaður SAF
17:50 Strákarnir
18:20 Friends (15:24)
18:45 Seinfeld (5:21)
19:10 Modern Family
19:35 Two and a Half Men (18:24)
20:00 Örlagadagurinn (3:30)
20:30 Heimsókn
20:50 The Killing (6:13)
21:35 Chuck (9:13)
22:20 Cold Case (5:23)
23:05 Without a Trace (12:24)
23:50 Harry's Law (3:12)
00:35 Örlagadagurinn (3:30)
01:15 Heimsókn
01:35 The Killing (6:13)
10:15 The American President
12:10 The Remains of the Day
14:20 Anger Management
16:05 The American President
18:00 The Remains of the Day
20:15 Anger Management
22:00 Grown Ups 2
23:40 Seeking a Friend for the
end of the World
01:20 Still Waiting
02:50 Grown Ups 2
18:15 Malibu Country (8:18)
18:35 Bob's Burgers (16:23)
19:00 Junior Masterchef
Australia (22:22)
19:45 Baby Daddy (11:16)
20:10 Revolution (13:22)
20:50 Tomorrow People (15:22)
21:30 Supernatural (16:22)
22:15 Junior Masterchef
Australia (22:22)
23:00 Baby Daddy (11:16)
23:25 Revolution (13:22)
00:10 Tomorrow People (15:22)
00:55 Tónlistarmyndbönd frá
Popptíví
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:05 Malcolm In The Middle
08:30 Wipeout
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 Doctors (37:175)
10:15 Grey's Anatomy (15:24)
11:00 Spurningabomban
11:50 Touch (4:14)
12:35 Nágrannar
13:00 Veistu hver ég var?
13:50 Up All Night (21:24)
14:10 2 Broke Girls (17:24)
14:35 Sorry I've Got No Head
15:05 Mom (1:22)
15:30 Tommi og Jenni
15:55 UKI
16:00 Frasier (19:24)
16:25 Mike & Molly (17:23)
16:45 How I Met Your Mother
17:10 Bold and the Beautiful
17:32 Nágrannar
17:57 Simpson-fjölskyldan
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 Stóru málin
20:05 How I Met Your Mother
20:30 Lífsstíll
20:50 Dallas (1:15) (Return)
21:35 Falcón (4:4) Spennuþættir
um Falcón sem er afar
hæfileikaríkur rann-
sóknarlögreglumaður sem
fær til rannsóknar ýmis
flókin mál. En í einkalífinu
ganga hlutirnir ekki eins vel,
og Falcon er þjakaður af
skuggalegum leyndar-
málum fortíðarinnar,
sem minna á sig við hvert
fótmál.
22:20 I Am 7,6 Vönduð heimildar-
mynd frá leikstjóranum
Tom Shadyac sem ferðaðist
um heiminn og ræddi
við helstu hugsuði okkar
tíma og trúarleiðtoga um
hvað hefur farið úrskeiðis
í heiminum í dag og hvað
við getum gert til þess að
snúa við þeirri þróun og
bæta lífsgæði okkar. Meðal
viðmælenda eru Desmond
Tutu og Noam Chomsky.
23:40 Lincoln 7,5 Stórbrotin sem
Steven Spielberg leikstýrir.
Myndin gerist í forsetatíð
Abrahams Lincoln og segir
frá baráttu hans og manna
hans við að festa þrettánda
ákvæðið um afnám
þrælahalds í bandarísku
stjórnarskrána. Daniel Day-
Lewis hlaut óskarsverð-
launin fyrir aðalhlutverkið.
02:05 NCIS (14:24)
02:50 Person of Interest (17:23)
03:35 The Killing (11:12)
04:20 The Killing (12:12)
05:05 Mike & Molly (17:23)
05:30 Fréttir og Ísland í dag
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Everybody Loves
Raymond (16:16)
08:25 Dr. Phil
09:05 Pepsi MAX tónlist
16:15 Psych (4:16)
17:00 Once Upon a Time (20:22)
17:45 Dr. Phil
18:25 The Good Wife (16:22)
19:10 America's Funniest
Home Videos (32:44)
19:35 Save Me (1:13)
20:00 Gordon Ramsay Ultima-
te Home Cooking (20:20)
Gætir þú hugsað þér betri
matreiðslukennara en
sjálfan Gordon Ramsay?
Meistarakokkurinn
tekur þig í kennslustund
og hjálpar þér að öðlast
raunverulegt sjálfstraust í
eldhúsinu.
20:25 Solsidan (8:10) Sænsku
gleðigosarnir í Solsidan
snúa aftur í fjórðu seríunni
af þessum sprenghlægilegu
þáttum sem fjalla um
tannlækninn Alex og eig-
inkonu hans, atvinnulausu
leikkonuna Önnu, sem
flytja í sænska smábæinn
Saltsjöbaden þar sem
skrautlegir karatkerar
leynast víða.
20:50 The Millers (21:22)
Bandarísk gamanþáttaröð
um Nathan, nýfráskilinn
sjónvarpsfréttamann sem
lendir í því að móðir hans
flytur inn til hans, honum
til mikillar óhamingju.
Aðalhlutverk er í höndum
Will Arnett.
21:15 Emily Owens M.D - NÝTT
7,6 (1:13) Emily Owens er
nýútskrifaður læknir og
hefur fengið starf á stórum
spítala í Denver. Henni
finnst hún loksins vera
orðin fullorðin og fagnar
því að gagnfræðaskóla árin
eru að baki þar sem hún var
hálfgerður lúði, en ekki líður
á löngu áður en hún upp-
götvar að spítalamenningin
er ekki svo ólík klíkunum
í gaggó. Í aðalhlutverki er
Mamie Gummer, dóttir Ósk-
arsverðlaunaleikkonunnar
Meryl Streep. Emily hefur
störf sem læknakandídat
á Memorial-spítalanum en
kemst að því sér til hrell-
ingar að erkióvinur hennar,
Cassandra, hefur einnig
verið ráðin til starfa.
22:00 Blue Bloods (21:22) Vinsæl
þáttaröð með Tom Selleck í
aðalhlutverki um valdafjöl-
skyldu réttlætis í New York
borg.
22:45 Leverage (4:15) Þetta
er fimmta þáttaröðin af
Leverage, æsispennandi
þáttaröð í anda Ocean’s
Eleven um þjófahóp sem
rænir þá sem misnota vald
sitt og ríkidæmi og níðast
á minnimáttar. Eliot ræður
sig í starf á veitingahúsi
undir fölsku flaggi í þeirri
von að geta komið upp um
ágjarnan veitingahúsa-
eiganda.
23:30 Blue Bloods (21:22) Vinsæl
þáttaröð með Tom Selleck í
aðalhlutverki um valdafjöl-
skyldu réttlætis í New York
borg.
00:15 Pepsi MAX tónlist
Stöð 2 Sport 2
07:00 Oklahoma - San Antonio
12:15 Pepsímörkin 2014
13:30 NBA (NB90's: Vol. 2)
13:55 Meistaradeild Evrópu -
fréttaþáttur
14:25 Kiel - Fuchse Berlin
15:45 Meistaradeild Evrópu
(Real Madrid - Atletico Madrid)
17:45 Oklahoma - San Antonio
19:45 Borgunarbikarinn 2014
(KR - FH) B Bein útsending
frá leik KR og FH í Borg-
unarbikarnum 2014.
22:00 Sevilla - Benficam
00:30 NBA úrslitakeppnin
Í
slandsvinurinn Ryan Gosling
hefur átt góðan feril sem leik
ari síðustu ár. Myndir á borð við
Drive, Blue Valentine og Crazy,
Stupid, Love hafa allar fengið góða
dóma víðast hvar.
En Gosling ákvað nýlega að
söðla um og setjast í leikstjóra
stólinn í stað þess að vera fyrir
framan myndavélina. Afurðin er
myndin Lost River, að því er virð
ist súrrealísk kvikmynd, sem fjallar
um einstæða móður sem leiðist inn
á slæma braut og son hennar sem
uppgötvar leynilega veröld undir
yfirborði jarðar.
Myndin var frumsýnd á alþjóð
legu kvikmyndahátíðinni í Cannes
og fékk hún víst óblíðar móttökur
gagnrýnenda. Það heyrðust reynd
ar jákvæðar raddir en að sögn kvik
myndavefjarins Collider bar mun
meira á þeim neikvæðu.
Nú herma fregnir að dreifingar
aðili myndarinnar, Warner Bros.,
íhugi að selja réttinn að myndinni
til annars aðila vegna þeirra lélegu
viðtakna sem myndin fékk á Cann
es. n
Tekur við
Panorama
Hafþór Júlíus
vekur athygli
A
ðdáendur þáttanna Game
of Thrones, sem eru ein
ir þeir vinsælustu í heimi
um þessar mundir, bíða
í ofvæni eftir að Hafþóri Júl
íusi Björnssyni bregði aftur fyr
ir á skjánum. Ástæðan er sú að
í næsta þætti takast á persóna
Hafþórs, Sir Gregor Clegane, og
prins Oberyn Martell, sem er
leikinn af Pedro Pascal.
Gregor sem gengur undir
nafninu The Mountain mun í
þættinum berjast upp á líf eða
dauða við Oberyn sem gengur
undir nafninu The Red Viber.
Óhætt er að segja að sjaldan hafi
verið beðið með jafn mikilli eftir
væntingu eftir þætti af Game of
Thrones en aðdáendur þáttanna
hafa verið duglegir við að tjá sig
á spjallborðum um hugsanlega
niðurstöðu einvígisins. Þá hefur
Hafþór vakið þó nokkra forvitni
enda óþekktur sem leikari þó
hann hafi skapað sér gott nafn í
kraftaheimum.
Hlé var gert á sýningum í þátta
röðinni sem sýndir eru á sunnu
dögum í Bandaríkjunum en á
mánudögum á Stöð 2. Áhorf
endur þurfa því að bíða fram
á mánudaginn 2. júní til að sjá
hvernig fer fyrir þeim Gregor og
Oberyn. n
Aðdáendur Game of Thrones bíða í ofvæni
Ryan Gosling Mynd leik-
stjórans fékk kaldar kveðjur á
kvikmyndahátíðinni í Cannes.
C
eri Thomas er nýr ritstjóri
fréttaþáttarins Panorama
á BBC 1. Thomas, sem er
einnig yfirmaður fréttaþátta
hjá BBC, tekur við af Tom
Giles sem hefur ritstýrt þættinum
undanfarin fjögur ár. Ástæðan fyr
ir breytingunum er minna áhorf
en Panorama er eitt af flaggskipum
BBC. Giles fer þó ekki langt því hann
mun áfram starfa innan BBC við að
endurmóta fréttaþætti stöðvarinnar
sem falla undir „current affairs“. Það
er sá flokkur fréttaumfjöllunar sem
byggist á dýpri fréttaskýringum og
umræðum um fréttir líðandi stund
ar. Giles mun síðan taka að sér yfir
stjórnunarstöðu hjá BBC í haust.
Ástæðan fyrir þessum breyting
um eru ekki slakt gengi Panorama,
sem þykir einn fremsti fréttaskýr
ingaþáttur heims. Heldur hefur
sjónvarpsáhorf almennt verið að
minnka. Þetta er á meðal þess sem
kom fram þegar yfirmaður frétta
hjá BBC, James Harding, ávarpaði
starfsfólk sitt.
„Sjónvarpsáhorf hefur verið að
minnka á meðan að áhorf frétta á
netinu og sú umfjöllun sem þar er
hefur verið að aukast. Kvikmynda
gerð er að breytast, framsaga er að
breytast og BBC er að reyna að að
lagast breyttum aðstæðum. En það
er að gerast of hægt og við þurfum
að bregðast við,“ sagði Harding
meðal annars.
Panorama hefur unnið til
þónokkurra Baftaverðlauna fyrir
umfjöllun sína og síðast árið 2013.
Sjónvarpsstöðin Channel 4 vann
hins vegar öll fern verðlaunin sem
í boði voru í flokknum „current
affairs“ þetta árið. Á meðal þátta
Panorama sem hafa vakið heims
athygli undanfarin ár má nefna
umfjöllun þeirra um Vísindakirkj
una. Sama ár fjallaði þátturinn
um gríðarlega spillingu innan Al
þjóðaknattspyrnusambandsins,
FIFA. Þá opinberaði Panorama
hræðilega meðhöndlun ung
menna á Winterbourne Viewspít
alanum nærri Bristol árið 2011. n
Ceri Thomas tekur við ritstjórn Panorama af Tom Giles
Ceri Thomas
Nýr ritstjóri
fréttaskýr-
ingaþáttanna
Panorama á
BBC.
Hver vinnur? Mikil spenna ríkir fyrir
næsta þætti þar sem persóna Hafþórs
berst upp á líf og dauða.