Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.2014, Blaðsíða 37
Fólk 37Vikublað 27.–29. maí 2014
G
estir skemmtu sér vel á opn-
unarhátíð Listahátíðar í
Reykjavík, sem fram fór í
Ráðhúsi Reykjavíkur síðasta
fimmtudag. Jón Gnarr borg-
arstjóri setti þá hátíðina formlega og
Hanna Styrmisdóttir, listrænn stjórn-
andi hátíðarinnar, hélt tölu og bauð
gesti velkomna á hátíðina. n
Margmenni í Ráðhúsinu
Það var margt um manninn þegar Listahátíð í Reykjavík var formlega sett
Horft yfir skarann
Sverrir Guðjónsson tenór
fylgdist með.
Glæsilegar
Helga Elínborg
Jónsdóttir, Krist-
björg Kjeld og Jó-
hanna Hauksdóttir
voru glæsilegar.
Kátir
Jón Gnarr ásamt
vini sínum og
samstarfsfélaga,
S. Birni Blöndal.
Reffilegur
Ármann
Reynisson
leit við.
Gaman!
Þórhallur
Sigurðsson
leikstjóri kíkti
á opnunar-
athöfnina.
Eldhressir
Illugi Gunnars-
son, Einar Örn
Benediktsson
og Dagur B.
Eggertsson voru
kátir.
S
ýningin Lostastund var
nýlega sett upp í Gallerí
Kunstschlager á Rauð-
arárstíg. Sýningarstjórar
eru þær Guðlaug Mia
Eyþórsdóttir & Kristín Karólína
Helgadóttir en þær héldu opn-
unarhátíð sem fór fram síðasta
laugardag. n
Erótík á
Rauðarárstíg
Á sýningunni Lostastund sýna listamenn erótísk verk
Allar stærðir
Hér má sjá eitt
þeirra verka sem
sjá má á Losta-
stund.
Áhugavert
Borghildur virti
verkin fyrir sér.
Hress á opnunarhátíð
Sigrún Guðmundsdóttir og
Árni Már Erlingsson.
Sumarleg
Þorgerður
brosti blítt.
Listunnandi
Þórdís mætti
hress og skoðaði
verkin.
Spennandi
sýning Árdís
virti listina
fyrir sér.
Flottir sýningarstjórar Þær Kristín Karólína
Helgadóttir og Guðlaug Mia Einarsdóttir eru sýningar-
stjórar Lostastundar.