Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.2014, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.2014, Blaðsíða 35
Menning Sjónvarp 35Vikublað 27.–29. maí 2014 RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Svartur leikur og vinnur! Staðan kom upp hjá Héðni Steingrímssyni og Þresti Þórhallssyni í 3. umferð Íslandsmótsins í skák sem fram fer í Stúkunni í Kópavogi þessa daganna. Þröstur hafði sótt að krafti á kóngsvængnum með svörtu mönnunum og veikt hvítu kóngsstöðuna mikið. Nú fellur enn ein sprengjan. 37. ...Rh2+! 38. Kxf2 Dxd1 39. Be4 Rg4+ 40. Kg2 De2+ og hvítur gafst upp. Skáklandið dv.is/blogg/skaklandid Alfonso Cuarón, leikstjóri Gravity, orðaður við verkefnið Leikstýrir Cuarón forsögu The Shining? Fimmtudagur 29. maí 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Teitur (9:13) 08.11 Poppý kisulóra (9:13) 08.22 Froskur og vinir hans 08.29 Kóala bræður (9:13 08.39 Lítil prinsessa (8:13) 08.50 Friðþjófur forvitni (9:10) 09.13 Franklín (2:8) 09.35 Babar og Badou (9:13) 09.57 Litli prinsinn (6:12) 10.19 Grettir (6:13) 10.30 Að temja drekann sinn (How to Train your Dragon) 888 e 12.05 Draumalandið e 13.35 Frumkvöðlakrakkarnir (The Startup Kids) e 14.35 Zarzuela: Óperettutón- leikar (Amor, Vida di ma Vida) e 16.20 Hestöfl (Hästkrafter) e 16.30 Ástareldur 17.20 Einar Áskell (13:13) 17.33 Kafteinn Karl (4:26) 17.45 Hrúturinn Hreinn 17.50 Ævar vísindamaður e 18.16 Skrípin (37:52) 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Í garðinum með Gurrý II (4:6) 888 e 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íþróttir 19.40 HM veislan (2:3) Í þættin- um fjallar Björn Bragi um HM í knattspyrnu og allt sem mótinu viðkemur. Spjallað við áhugafólk úr ýmsum áttum og reynt að komast að því hvað það er sem gerir HM að einum stærsta viðburði heims. 20.10 Pricebræður bjóða til veislu (2:5) 20.40 Best í Brooklyn (18:22) (Brooklyn Nine-Nine) 21.05 Gátan ráðin (2:4) 7,7 (Bletchley Circle II) Breskur myndaflokkur um fjórar konur sem unnu í dulmáls- stöð hersins í Bletchley Park í stríðinu og hittast aftur árið 1952 til að leysa dularfullar morðgátur. Meðal leikenda eru Anna Maxwell Martin, Rachael Stirling, Julie Graham og Sophie Rundle. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 21.50 Glæpahneigð (23:24) (Criminal Minds VIII) 22.30 Dansað á ystu nöf (3:5) (Dancing on the Edge) Bresk sjónvarpsþáttaröð um þeldökka jazzhljóm- sveit í London á fjórða áratug síðustu aldar. Hljóm- sveitin er á hraðri uppleið upp vinsældalistann, þegar röð atvika fer af stað sem gæti eyðilagt gæti allt. 23.30 Endurkoma (Volver) 7,6 Glæpsamleg gamanmynd með Penélope Cruz í aðal- hlutverki. Konu sem snýr aftur eftir sinn dag og tekur til sinna ráða við að koma friði á innan fjölskyldunnar. Aðalhlutverk: Penélope Cruz, Carmen Maura, Lola Duenas o.fl. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e 01.25 Dagskrárlok Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 ÍNN 12:10 Southampton - Man. Utd. 13:50 Man. City - West Ham 15:30 Messan 16:55 Ensku mörkin - neðri deild 17:25 Goals of the Season 18:20 Arsenal - Tottenham 20:00 Inter - Tottenham 20:30 Premier League Legends (Peter Schmeichel) 21:00 Destination Brazil (Germany, Fortaleza and Ghana) 21:35 Tottenham - Wigan 23:15 WBA - Stoke 00:55 Destination Brazil 20:00 Hrafnaþing Kosningaskjálfti,heimastjórn- in spáir í spilin 21:00 Auðlindakistan Umsjón Jón Gunnarsson 21:30 Suðurnesjamagasín- Vikuspegill Víkurfrétta af Suðurnesjamönnum 18:00 Strákarnir 18:25 Friends (14:23) 18:50 Seinfeld (6:21) 19:15 Modern Family 19:40 Two and a Half Men 20:05 Tekinn 2 (14:14) Önnur sería hinnar geysivinsælu þáttaraðar Tekinn þar sem Auðunn Blöndal fetar í fótspor Ashtons Kutchers. 20:35 Weeds (1:13) 21:00 The Killing (7:13) 21:45 Without a Trace (13:24) 22:30 Harry's Law (4:12) 23:15 World Without End (8:8) 00:05 Tekinn 2 (14:14) 00:35 Weeds (1:13) 01:00 The Killing (7:13) 01:45 Without a Trace (13:24) 02:30 Harry's Law (4:12) 03:15 Tónlistarmyndb. Popptíví 10:35 Scent of a Woman 13:10 Fun With Dick and Jane 14:40 Wag the Dog 16:15 Scent of a Woman 18:50 Fun With Dick and Jane 20:20 Wag the Dog 22:00 The Change-up 23:50 Long Weekend 01:20 Scream 4 03:10 The Change-up 17:30 Top 20 Funniest (18:18) 18:15 Free Agents (4:8) 18:40 Community (9:24) 19:00 Malibu Country (9:18) 19:25 Family Tools (5:10) 19:50 Ravenswood (1:10) 20:35 The 100 (1:13) 21:20 Supernatural (17:22) 22:00 True Blood (5:12) 22:50 Malibu Country (9:18) 23:15 Family Tools (5:10) 23:40 Sons of Anarchy (8:13) 00:40 Ravenswood (1:10) 01:25 The 100 (1:13) 02:10 Supernatural (17:22) 02:55 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:01 Stubbarnir 07:25 Latabæjarhátíð í Höllinni 08:40 Tasmanía 09:00 Fuglaborgin 10:20 Loonatics Unleashed 10:40 Hulk vs. Thor 12:15 Malcolm In The Middle 12:40 The O.C (4:25) 13:25 Pitch Perfect 15:15 Working Girl 17:10 Frasier (20:24) Sígildir og margverðlaunaðir gaman- þættir um útvarpsmanninn Dr. Frasier Crane. 17:35 Mike & Molly (18:23) Gamanþáttaröð um turtildúfurnar Mike Biggs og Molly Flynn. Það skiptast á skin og skúrir í sambandinu og ástin tekur á sig ýmsar myndir. 18:00 How I Met Your Mother (20:24) Áttunda þáttaröðin um þau Lily, Robin, Ted, Marshall og Barney og söguna góðu af því hvenig Ted kynntist barnsmóður sinni. Vinirnir ýmist styðja hvort annað eða stríða, allt eftir því sem við á. 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:49 Íþróttir 18:56 Ísland í dag (1:50) 19:15 Veður 19:20 Stóru málin 20:05 Friends With Better Lives 20:30 Baltasar Kormákur 20:55 Hafið 7,0 Myndin sem er byggð á samnefndu leikriti Ólafs Hauks Símonarsonar er fjölskyldudrama sem gerist í óskilgreindu sjávar- þorpi úti á landi. 22:45 Inhale 6,7 Æsileg spennu- mynd í leikstjórn Baltasars Kormáks. Dermot Mulroney og Diana Kruger fara með hlutverk hjóna sem leita allra leiða til að finna líffæragjafa fyrir fársjúka dóttur sína. 00:05 Íslenskir ástríðuglæpir (5:5) Vandaðir þættir í um- sjá Ásgeir Erlendsson þar sem fjallað er um íslenska ástríðuglæpi. Birt eru viðtöl við sérfræðinga, þolendur og aðstandendur sem og ítarleg og vönduð umfjöllun um hvert mál. 00:30 24: Live Another Day (4:12) Kiefer Sutherland snýr aftur í hlutverki Jack Bauer sem núna er búinn að vera í felum í nokkur ár. 01:15 Shameless (9:12) 02:10 From Paris With Love Hörkuspennandi hasamynd með John Travolta og Jonathan Rhys Meyers í aðalhlutverki og fjallar um tvo ólíka menn sem freista þess að koma í veg fyrir yfirvofandi hryðjuverkaárás í París. 03:40 Working Girl 05:30 Friends With Better Lives 05:50 Baltasar Kormákur 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (1:26) 08:25 Dr. Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 13:40 Solsidan (8:10) 14:05 The Millers (21:22) 14:30 The Voice (25:26) 16:00 The Voice (26:26) 17:30 Emily Owens M.D (1:13) 18:15 Dr. Phil 18:55 Design Star (6:9) 19:40 Trophy Wife (20:22) 20:05 Læknirinn í eldhúsinu (7:8) Læknirinn Ragnar Freyr Ingvarsson hefur lengi haldið úti dagbók um matargerð á netinu og síðustu jól gaf hann út sína fyrstu matreiðslubók sem bar heitir Læknirinn í eld- húsinu. Nú er læknirinn með ljúffengu réttina mættur á SkjáEinn þar sem hann mun elda, baka og brasa allskonar góðgæti. 20:30 Royal Pains (7:16) Þetta er fjórða þáttaröðin um Hank Lawson sem starfar sem einkalæknir ríka og fræga fólksins í Hamptons Á meðan Hank hefur rússneskan kaupsýslumann til meðferðar fellur hann fyrir túlkinum hans. Evan og Sacani læknir meðhöndla mann sem veikist í geimn- um og Divya sættist við föður sinn. 21:15 Scandal (19:22) Við höldum áfram að fylgjast með Oliviu og félögum í Scandal. Fyrsta þáttaröðin sló í gegn meðal áskrifenda en hægt var að nálgast hana í heilu lagi í SkjáFrelsi. Olivia heldur áfram að redda ólíklegasta fólki úr ótrúlegum aðstæðum í skugga spillingarstjórnmál- anna í Washington. 22:00 Agents of S.H.I.E.L.D. (7:22) Hörkuspennandi þættir úr smiðju teikni- myndarisans Marvel. Bandaríska ríkisstjórnin bregður á það ráð að láta setja saman sveit óárenni- legra ofurhetja til að bregð- ast við yfirnáttúrulegum ógnum á jörðinni. Frábærir þættir sem höfða ekki bara til ofurhetjuaðdáenda. Allir þættirnir eru aðgengilegir í SkjáFrelsi og SkjáFrelsi á netinu á heimasíðu Skjásins. S.H.I.E.L.D. sendir Fitz og Grant í leynilegan leiðangur til Suður-Ossetíu sem reynist hin mesta hættuför. Á meðan leitar Skye upplýsinga um for- eldra sína, en Coulson veit meira um það mál en hann er tilbúinn að láta uppi. 22:45 CSI (20:22) Vinsælasta spennuþáttaröð frá upp- hafi þar sem Ted Danson fer fyrir harðsvíruðum hópi rannsóknardeildar lögreglunnar í Las Vegas. 23:30 The Good Wife (16:22) 00:15 Beauty and the Beast 01:00 Royal Pains (7:16) 01:45 Scandal (19:22) 02:30 Pepsi MAX tónlist Stöð 2 Sport 2 07:00 Borgunarb. 2014 (KR - FH) 13:55 NBA úrslitakeppnin 15:45 NBA (NB90's: Vol. 3) 16:10 Pepsímörkin 2014 17:25 Borgunarb. 2014 (KR - FH) 19:15 Meistarad. Evrópu - fréttaþ. 19:45 Barcelona - Atletico Madrid 21:30 Spænsku mörkin 2013/14 22:00 Borgunarmörkin 2014 23:25 Þýsku mörkin 23:55 Bestir í Boltanum: Hetjan í Heerenveen (Alfreð Finnbogason) 00:35 NBA (Unstoppable: Bernard King) 01:00 NBA úrslitakeppnin O rðrómur er uppi um að Al- fonso Cuarón, leikstjóri Ósk- arsverðlaunamyndarinnar Gravity, hafi nýlega verið boð- ið að taka að sér leikstjórn myndar- innar The Overlook Hotel, sem er eins konar forsaga goðsagnakenndu hrollvekjunnar The Shining, sem byggð er á skáldsögu Stephens King og leikstýrt var af Stanley Kubrick. Upplýsingar um söguþráð myndarinnar hafa ekki verið gefn- ar upp en fregnir um framleiðslu myndarinnar hafa heyrst lengi en ekkert haldbært hefur verið staðfest um hverjir munu koma að myndinni. Getgátur eru uppi um að stórskotalið muni koma að handritsgerð myndar- innar. Í teyminu eru höfundar sem skrifuðu handrit stórmynda á borð við Shutter Island, The Zodiac og The Amazing Spider-Man, sem fengu allar mjög góða dóma. Það er þó spurning hvort að King verði ánægður með myndina en frægt er orðið hversu ósáttur hann var með mynd Kubricks á sínum tíma. Það endaði með því að hann endurgerði myndina rúmum tuttugu árum síðar eftir sinni sýn. King gaf einnig nýlega út bókina Doctor Sleep, sem gerist eft- ir atburðina í The Shining. n Alfonso Cuarón Leikstjórinn getur valið úr verkefnum eftir velgengni Gravity. The Shining Jack Nicholson átti eftirminnilegan leik í myndinni sem staðarhaldari Overlookhótelsins. Tryggvagötu 11 · 101 Reykjavík · Sími 512 7000 · www.dv.is Síðustu ár í lífi Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur hafa verið afdrifarík. Hún var utanríkisráðherra þegar hrunið reið yfir. Nokkrum mánuðum síðar barðist hún við alvarleg veikindi. Hún venti kvæði sínu í kross haustið 2011 og tók við starfi yfirmanns Kvennahjálpar Sameinuðu þjóðanna í Afganistan. Þar hefur hún vaknað við sprengingar og oftar en einu sinni þurft að flýja í sprengjuvirki. Lífið sem hún lifir í dag er óvenjulegt en að sama skapi hefur hún lært mikið. Verkefninu fer senn að ljúka en Jón Bjarki Magnússon er staddur í Kabúl og ræddi við hana um lífið þar. Ég hitti Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur á Flower Street Café í miðborg Kabúl. Planið er að heimsækja búðir Sameinuðu þjóðanna sem eru í næsta nágrenni höfuðborgarinnar, en þar býr hún og starfar þessa dagana. Eftir smá hvíld frá heitri eyðimerkursólinni undir trjám í garði kaffihússins leggjum við í hann. Hér í Kabúl ferðast Ingibjörg um í brynvörðum bíl merktum Sameinuðu þjóðunum og það fyrsta sem hún gerir þegar við komum inn í bílinn sem bíður fyrir utan er að kynna mig fyrir bílstjóranum sínum. „Þetta er samlandi minn frá Íslandi, hann er blaðamaður. Nú verður þú að segja honum hvað ég er frábær yfirmaður,” segir Ingibjörg og bílstjórinn hlær, greinilega vanur slíku gríni hjá yfirmanni sínum. Skrifstofa í henglum Áður en við höldum áleiðis í gegnum rykuga borgina biður Ingibjörg bílstjórann um að koma við í bakaríi við vegkantinn til að kaupa „besta brauðið í bænum“ eins og hún orðar það. Afganskir hermenn með alvæpni eru á hverju götuhorni og brynvarðir hertrukkar þjóta fram úr okkur á fullu spani svo sandurinn og drullan þyrlast upp í kringum þá. „Þetta er vegurinn til Jalalabad, hættulegasti vegurinn í Kabúl,“ segir Ingibjörg þar sem við þeysum fram hjá afgönskum leirhúsum sem standa lágreist við veginn. Talandi um hætturnar sem leynast í landinu, þá segir Ingibjörg mér frá því að nýlega hafi fólk sem hún kannaðist við, starfsfólk Sameinuðu þjóðanna, látist í sprengjuárás. „Það var ákveðið sjokk. Þótt ég geti kannski ekki sagt að ég venjist því að heyra um sprengjuárásir hér og þar, þá er það allt öðruvísi þegar maður kannast við fólkið sem á í hlut, það verður allt svona nálægara og raunverulegra.“ Skemmtilegt að ögra sér Ingibjörg hóf störf sem yfirmaður UN Women í Afganistan í nóvember 2011 og hefur verið hér í landinu síðan. Hún vissi þá þegar að hún ætti erfitt verk fyrir hönd- um: „Svo það sé bara sagt eins og það var; skrifstofan var í algjörum henglum.“ Vegna mannskæðrar árásar sem gerð var á gistiheimili starfsfólks Sameinuðu þjóðanna í október 2009 hættu nærri allir alþjóðastarfsmenn UN Women – sem þá kallaðist UNIFEM – störfum og yfirgáfu landið. Í kjölfarið þurfti að ráða nýja starfsmenn. „Mér fannst sem sagt áhugavert að byggja upp þessa skrifstofu og orðspor samtakanna.“ Ingibjörg vann mikið fyrsta árið og hún segir að þessi uppbygging á stofnuninni hafi algjörlega haldið henni uppi til að byrja með. „Núna er þetta komið á frekar gott skrið,“ segir hún og tekur fram að afar gott og fært starfsfólk starfi nú með henni á skrifstofunni. „Þetta er búið að vera rosalega töff og ögrandi verkefni en að sama skapi skemmtilegt. Það er alltaf skemmtilegt að byggja eitthvað upp.“ Hún segir þetta alltaf vera spurningu um að færa út sín eigin landamæri. „Þetta er svolítið skrýtið líf.” Vaknaði upp við sprengingar í Kabúl Ingibjörg Sólrún Ingibjörg vinnur sex daga vikunnar en verkefni hennar snúa að því að bæta stöðu kvenna í Afganistan. Fáðu meira með netáskrift DV 895 krónurá mánuði* n Ótakmarkaður aðgangur að DV.isn Aðgangur að DV á rafrænu formi *fyrstu þrjá mánuðina. Eftir það kostar mánuðurinn 1.790 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.