Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1974, Blaðsíða 14
12*
Verzlunarskýrslur 1972
Heildarupphæð inn- og útflutnings er ekki aðeins komin undir vöru-
magninu, heldur einnig því, hvort vöruverð er hátt eða lágt. Eftirfarandi
visitölur sýna breytingar verðsins og vörumagnsins síðan 1935 (verð og
vörumagn 1935 = 100). Eru allar vörur, sem taldar eru i verzlunarskýrsl-
um, einnig reiknaður með verðinu fyrir árið á undan, og þau hlutföll, sem
fást með þvi, notuð til þess að tengja árið við vísitölu undangengins árs.
Nánari vitneskju um vísitölur þessar er að finna í Verzlunarskýrslum
1924, bls. 7* og i Verzlunarskýrslum 1936, bls. 6*, sbr. og Verzlunar*
skýrslur 1963, bls. 12*, og Vcrzlunarskýrslur 1964, bls. 11*, um fyrir-
vara á visitölum innflutnings fyrir þau ár. Við útreikning á vísitölum
1971 hefur skipum og flugvélum verið sleppt, eins og gert hefur verið
síðustu árin. Frá og með árinu 1970 var rekstrarvöruinnflutningur ís-
lenzka álfélagsins og sömuleiðis útflutningur þess tekinn með i þennan
litreikning. hefur það ekki teljandi áhrif á vísitölur innflutnings, en öðru
máli gegnir um visitölur útl'lutnings, einkum vörumagnsvisitölu. Tölur
innan sviga fyrir 1970, 1971 og 1972 sýna visitölur útflutnings miðað við
það, að álútflutningi sé sleppt við þennan útreikning.
Verðvíéitölur indexes of prices IunOutt Útflutt Vörumogusvtfitölur indexcs of quantum Innflutt Útflutt
imp. exp. imp. exp.
1935 100 100 100 100
1936 102 97 93 107
1937 113 110 103 112
1938 109 103 102 119
1939 126 133 112 111
1940 185 219 88 127
1941 209 310 138 127
1942 258 329 211 127
1943 297 282 186 177
1944 291 289 187 188
1945 269 294 261 194
1946 273 332 357 187
1947 308 362 370 172
1948 346 370 291 228
1949 345 345 271 180
1950 574 511 208 173
1951 741 628 274 246
1952 758 645 264 209
1953 697 638 350 237
1954 670 637 371 284
1955 665 649 419 280
1956 687 652 470 339
1957 715 657 418 322
1958 673 657 456 349
1959 670 503 331
1960 1 459 1 439 504 370
1961 1 767 535 364
1962 1 542 1 771 633 429
1963 1 829 759 464
1964 1 683 2 054 776 488
1965 2 298 870 508
1966 2 345 1 009 541
1967 2 120 1 030 426