Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1974, Blaðsíða 20
18*
VerzlunarskýTslur 1972
Rúmlestir Innflutn.verð
brúttó þús. kr.
Arnarberg RE-101 frá Noregi, fiskiskip ................................ 79 16 100
Múlafoss frá V-Þýzkalandi, farskip.................................... 500 60 966
írafoss frá V-Þýzkalandi, farskip .................................... 500 60 927
Sólbakur EA-5 frá Frakklandi, skuttogari.............................. 462 83 100
Gullver NS-12 frá Danmörku, skuttogari................................ 331 63 500
Karlsefni RE-24 frá V-Þýzkalandi, skuttogari .................... 1 047 92 016
Vestri frá Danmörku, farskip.......................................... 305 23 935
Steinunn SF-10 frá Noregi, fiskiskip................................... 90 20 000
Vigri RE-71 frá Póllandi, skuttogari ................................. 726 135 854
Jón Finnsson GK-506 frá Noregi, fiskiskip ............................ 308 59 770
Júlíus Geirinundsson ÍS-270 frá Noregi, fiskiskip..................... 407 122 000
Olíuhreinsunarprammi frá Noregi ........................................ 2 1 577
ögri RE-72 frá Póllandi, skuttogari .................................. 723 133 981
Guðmundur RE-19 frá Noregi, fiskiskip................................. 481 87 752
Samtals 5 961 961 478
Á árinu 1971 kom til landsins einn skuttogari, Hegranes SK-2 frá
Fraltklandi, 256 brúttórúmlestir og verðmæti 44 051 þús. kr. Skip þetta er
sagt vera fiskiskip í hliðstæðu yfirliti á bls. 16* í Verslunarskýrslum 1971.
— í verði skipa eru talin öll tæki, sem talin eru hluti af þeim, svo og heim-
siglingarkostnaður. Fyrir getur komið, að tæki, sem talin eru í inn-
flutningsverði, séu keypt hér á landi og því tvitalin í innflutningi. —
Finim hin fyrst töldu skip eru talin með innflutningi júnimánaðar, en
hin með innflutningi desembermánaðar.
Á árinu 1972 voru fluttar inn 74 flugvélar að verðmæti alls 156 900
þús. kr. þar af 2 flugvélar frá Frakklandi að verðmæti 2 923 þús. kr„
3 flugvélar frá Bandarikjunum að verðmæti 6 388 þús. kr„ 2 flugvélar frá
Japan að verðmæti 66 552 þús. kr. Þessar 7 vélar eru taldar með inn-
flutningi júnímánaðar. — Með innflutningi desembermánaðar eru 4 flug-
vélar frá Bandaríkjunum að verðmæti 45 119 þús. kr„ 1 flugvél frá Japan
að verðmæti 33 254 þús. kr„ 1 sviffluga frá V.-Þýzkalandi að verðmæti
475 þús. kr„ og 1 flugvél frá Belgíu að verðmæti 2 189 þús. kr.
í 3. yfirliti er sýnd árleg neyzla nokkurra vara á hverju 5 ára skeiði,
siðan um 1880 og á hverju ári síðustu árin, bæði í heild og á hvern
einstakling. Að því er snertir kaffi, sykur og tóbak er miðað við innflutt
magn og talið, að það jafngildi neyzlunni. Sama er að segja um öl framan
af þessu tímabili, en eftir að komið var á fót reglulegri ölframleiðslu í
landinu er hér miðað við innlent framleiðslumagn. — Vert er að hafa
það í huga, að innflutt vörumagn segir ekki rétt til um neyzlumagn, nema
birgðir séu hinar sömu við bjæjun og Iok viðkomandi árs, en þar getur
munað miklu.
Tölurnar, er sýna áfengisneijzluna, þarfnast sérstakra skýringa. Árin
1881—1935 er miðað við innflutt áfengismagn og talið, að það jafngildi
neyzlunni. Þá er og allur innfluttur vinandi talinn áfengisneyzla, þó að
hluti hans hafi farið til annarra nota. Upplýsingar eru ekki fyrir hendi
um, hve stór sá hluti hefur verið, en hins vegar má gera ráð fyrir, að
ineginhluti vínandans hafi á þessu tíinabili farið til drykkjar. — Frá