Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1974, Blaðsíða 22
20*
Verzlunarskýrslur 1972
2. yfirlit (frh.). Sundurgreining á cif-verði innflutningsins 1972, eftir vörudeildum.
-o V > n o i* 1*1 Ifl 2 '9 O 0h >m |! |i ■O 8 > u. u
1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr.
82 Húsgögn 65 253 755 9 516 75 524
83 Ferðabúnaður, liandtöskur o. þ. h 27 076 299 2 574 29 949
84 Fatnaður annar en skófatnaður 590 857 6 242 27 138 624 237
85 Skófatnaður 238 673 2 554 14 207 255 434
86 Vísinda-, mæli-, ljósmyndatæki, o. fl.* 318 579 3 332 11 323 333 234
89 Ýmsar iðnaðarvörur ót. a 594 591 6 445 43 418 644 454
9 Vömr og viðskipti ekki flokkuð eftir tegund . . 7 174 75 237 7 486
Samtals 18 210 270 212 366 1 620 788 20 043 424
Alls án skipa og flugvéla 17 091 892 212 366 1 620 788 18 925 046
•) Heiti vörudeildar etytt, *jó fullan texta 6 bls. 22* í inngangi.
árinu 1935 er miðað við sölu Áfengisverzlunar ríkisins á sterkum drykkjum
og léttum vínum og hún talin jafngilda neyzlunni, en vínandainnflutning-
urinn er ekki meðtalinn, enda er sá hluti hans, sem farið hefir ti! fram-
leiðslu brennivins og áltavítis hjá Áfengisverzluninni, talinn i sölu hennar
á brenndum drykkjum. Þó að eitthvað af vinandainnflutningi hennar
kunni að hafa farið til neyzlu þar fram yfir, er ekki reiknað með þvi í
töflunni, þar sem ógerlegt er að áætla, hversu mikið það magn muni vera.
Hins vegar má gera ráð fyrir, að það sé mjög lítið hlutfallslega. — Inn-
flutningur vínanda siðan 1935 er sýndur í töflunni, en hafður i sviga, þar
sem hann er elcki með í neyzlunni. — Það skal tekið fram, að áfengi,
sem áhafnir skipa og flugvéla og farþegar frá útlöndum taka með sér inn
í landið, er ekki talið í þeim tölum, sem hér eru birtar, en þar mun vera
um að ræða mikið magn. Þetta ásamt öðru, sem hér kemur til greina, gerir
það að verkum, að tölur 3. yfirlits um áfengisneyzluna eru ótraustar, eink-
um seinni árin. — Mannfjöldatalan, sem notuð er til þess að finna neyzl-
una hvert ár, er meðaltal fólksfjölda í ársbyrjun og árslok. Fólkstala fyrir
1972, sem við er miðað, er 209 275.
Hluli lcaffibætis af kaffineyzlunni samkvæmt yfirlitinu var sem hér
segir síðustu árin (100 kg): 1969: 329, 1970: 366, 1971: 276, 1972: 230.
4. yfirlit sýnir verðmæti innfluttrar vöru eftir mánuðum og vöru-
deildum. Fyrr í þessum kafla er gerð grein fyrir skiptingu innflutnings
skipa og flugvéla á júní og desember, en hann er eins og áður segir
aðeins tekinn á skýrslu tvisvar á ári.
1 5. ijfirliti er sýnd sérstök skipting innflutningsins 1972 eftir
notkun vara og flokkun landa, sem flutt er inn frá. Frá og með Verzl-
unarskýrslum 1970 var tekin upp ný flokkun innflutningsins eftir notk-