Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1974, Blaðsíða 16
14'
Verzlunarskýrslur 1972
Fiskmeti niðursoðið eða niðurlagt (18.11—18.18; Verðvlii* tölur Vðrumagna- víaitðlur Ötfl. verð- inæti 1972 millj. kr.
18.22 18.23; 18.31 18.50) 100,7 128,8 229,8
Þorskalýsi (19.10—20.10) 90,7 81,0 65,0
Grásleppuhrogn söltuð (22.10) 110,8 89.5 101,0
önnur matarhrogn söltuð (23.10—23.20) 82,9 76,8 53,6
Saltsíld (25.10—26.30) 100,8 116,2 167,8
Loðnu- og karfalýsi (28.10—29.10) 59,0 246,3 134,4
Hvallýsi (30.10) 81,7 31,6 13,9
Þorskmjöl (31.10) 106,7 93,2 474,2
Loðnumjöl (33.10) 86,6 157,4 715,5
Karfamjöl (34.10) 131,0 86,9 50,0
Fiskúrgangur til fóðurs, frystur (36.10) 126,4 66,7 11,0
Hvalmjöl (40.10) 136,7 142,3 47,3
Hvalkjöt fryst (41.10) 109,2 147,8 79,0
Hörpudiskur (42.10) 137,8 204,3 248,3
Kjötkraftur (hvalafurð) (48.10) 149,7 184,1 48,9
Landhúnaðarafurðir alls 124,2 102,5 515,2
Kindakjöt fryst (51.10) 121,0 100,2 185,4
Kindainnmatur frystur (52.10) 106,6 86,1 9,2
Mjólkur- og undanrennuduft (55.10—55.20) 137,2 57,8 20,7
Ostaefni (kaseín, 56.10) 140,1 106,1 20,3
Ostur (57.10) 125,3 100,0 53,3
Ull (58.10) 143,2 102,4 25,6
Gærur saltaðar (59.10) 122,1 169,1 110,8
Nautgripa- og hrosshúðir saltaðar (60.10—60.30) .... 171,2 120,1 19,8
Iíross (63.10) 112,9 112,9 39,0
Iðnaðarvörur alls 90,9 156,3 3 653,4
Gærur sútaðar (81.10) 110,7 126,2 251,3
Hrosshúðir sútaðar (81.40) 107,3 100,0 16,0
Ullarlopi (82.10) 104,4 167,8 45,3
Ullarteppi (83.10) 105,0 143,6 68,6
Ullarpcysur (84.40) 112,4 92,5 99,3
Ytri prjónafatnaður (84.50) 97,1 442,0 110,8
Kísilgúr (86.10) 107,4 115,2 194,6
Á1 (87.10) 86,4 354,3 2 715,8
Málning (89.32) 104,0 100,0 50,6
Pappaöskjur (89.47) 91,8 64,1 16,6
Fiskinet (89.50) 99,5 64,8 9,5
Ytri fatnaður nema prjónafatnaður (89.74) 129,6 153,0 28,3
Aðrar vörur alls (þó ekki skip og flugvélar) 105,0 132,9 211,3
I.ax nýr og frystur (71.10—71.15) 137,9 114.8 20,8
Selskinn hert (79.62) 122,9 89,7 15,1
Járn- og stálúrgangur (91.10) 87,1 149,0 4,5
Úrgangur úr öðrum málmum (91.20) 62,3 140,3 8,6
Vikur (99.45) 87,2 320,2 10,8
Samkvæmt þessu er um að ræða miklar sveiflur á breytingum verðs
og vörumagns útflutnings frá 1971 til 1972, en þær þurfa ekki að vera
„raunverulegar“. Miklar magnssveiflur geta þannig stafað af tilflutn-
ingi útflutnings milli ára. Þá getur breyting á samsetningu afurðarteg-
unda í liðnum leitt til þess, að vísitölur útflutningsafurða gefi ekki rétta
mynd af breytingum verðs og vörumagns. Verður af þessum ástæðum að