Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.2014, Side 34

Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.2014, Side 34
34 Menning Sjónvarp Vikublað 15.–17. júlí 2014 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Byggð á vinsælli metsölubók Weisz í nýrri dramamynd Miðvikudagur 16. júlí 16.30 Martin læknir (1:5) e 17.20 Disneystundin (24:52) 17.21 Finnbogi og Felix (24:26) 17.43 Sígildar teiknimyndir 17.50 Nýi skólinn keisarans 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Pricebræður bjóða til veislu (2:5) (Spise med Price) Matgæðingarnir í Price-fjölskyldunni töfra fram kræsingar við öll tækifæri. 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir Íþróttir dagsins í máli og myndum. 19.35 Með okkar augum (1:6) 888 20.05 Mánudagsmorgnar 7,7 (1:10) (Monday Mornings) Bandarísk þáttaröð um líf og störf skurðlækna sem berjast fyrir lífi sjúklinga sinna. Aðalhlutverk: Ving Rhames, Jamie Bamber og Jennifer Finnigan. 20.50 Frú Brown (1:7) (Mrs. Brown Boys) Margverð- launaðir gamanþættir um kjaftforu húsmóðurina Agnesi Brown í Dublin. Höfundur og aðalleikari er Brendan O'Carroll, en þættirnir hafa m.a. hlotið hin vinsælu BAFTA-verð- laun. 21.25 Ferðalok (1:6) (Silfur Egils Skallagrímssonar) Heimildaþáttaröð um Íslendingasögurnar og sannleiksgildi þeirra frá sjónarhóli fornleifafræði og bókmennta. Í fyrsta þættinum er sagt frá silfri Egils Skallagrímssonar. Framleiðandi: Vesturport. 888 e 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Hellar hinna gleymdu drauma (Cave of Forgotten Dreams) Marg- verðlaunuð og mögnuð heimildamynd þar sem leikstjórinn Werner Herzog kannar hellamyndir í Chauvet kalkhellum Suður Frakklands, en hellarnir eru lokaðir allri umferð í verndunarskyni. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 23.50 Glæður 7,1 (1:6) (White Heat) Breskur mynda- flokkur sem fylgir sjö vinum í London eftir, frá námsárum sínum á sjöunda áratugnum til dagsins í dag. Meðal leikenda eru Claire Foy, David Gyasi, Sam Claflin, Lindsay Duncan, Juliet Stephenson, Michael Kitchen og Tamsin Grieg. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. e 00.50 Fréttir Endursýndar Tíufréttir. 01.05 Dagskrárlok Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 14:25 Season Highlights 15:20 Premier League Legends 15:50 Æfingaleikir 2014 (Bröndby - Liverpool) B 17:55 HM Messan 18:55 HM 2014 (Brasilía - Króatía) 20:40 HM 2014 (Mex - Kam) 22:25 Æfingaleikir 2014 (Bröndby - Liverpool) 00:05 PL Classic Matches (Blackburn - Chelsea, 2003) 18:00 Strákarnir 18:30 Friends (22:24) 18:55 Seinfeld (9:22) 19:20 Modern Family (9:24) 19:45 Two and a Half Men (4:24) 20:10 Örlagadagurinn (11:30) 20:40 Heimsókn 21:00 Breaking Bad 21:50 Chuck (3:22) 22:35 Cold Case (12:23) 23:20 Without a Trace (19:24) 00:05 Harry's Law (10:12) 00:50 Örlagadagurinn (11:30) 01:20 Heimsókn 01:40 Breaking Bad Þriðja þátta- röðin um efnafræðikennar- ann og fjölskyldumanninn Walter White sem kemst að því að hann eigi aðeins tvö ár eftir ólifuð. Þá ákveður hann að tryggja fjárhag fjölskyldu sinnar með því að nýta efnafræðiþekkingu sína og hefja framleiðslu og sölu á eiturlyfjum. Þar með sogast hann inni í hættulegan heim eiturlyfja og glæpa. 02:25 Chuck (3:22) 03:10 Cold Case (12:23) 03:55 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 10:55 Dolphin Tale 12:45 Honey 14:35 27 Dresses 16:25 Dolphin Tale 18:20 Honey 20:10 27 Dresses 22:00 Source Code 23:35 One In the Chamber 01:05 Universal Soldier: Regeneration 02:45 Source Code 18:15 Malibu Country (15:18) 18:40 Bob's Burgers (23:23) 19:00 H8R (7:9) 19:40 Romantically Challenged 20:05 Sullivan & Son (3:10) 20:30 Revolution (20:22) 21:10 Tomorrow People (22:22) 21:55 Damages (7:10) 22:50 Ravenswood (6:10) 23:30 The 100 (7:13) 00:10 H8R (7:9) 00:50 Romantically Challenged (2:6) 01:15 Sullivan & Son (3:10) 01:40 Revolution (20:22) 02:25 Tomorrow People (22:22) 03:10 Damages (7:10) 04:05 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Malcolm In the Middle 08:25 Wipeout 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (16:175) 10:10 Spurningabomban 11:00 Touch (11:14) 11:50 Grey's Anatomy (22:24) Tíunda sería þessa vinsæla dramaþáttar sem gerist á skurðstofu á Grey Sloan spítalanum í Seattle-borg þar sem starfa ungir og bráðefnilegir skurðlækn- ar. Flókið einkalíf ungu læknanna á það til að gera starfið ennþá erfiðara.12:35 Nágrannar 13:00 Cold Feet (1:6) 13:50 Veistu hver ég var? 14:25 Arrested Development (1:15) Fjórða þáttaröðin um hina stórskrýtnu en dásamlega fyndnu Bluth- fjölskyldu. Michael tók við fjölskyldufyrirtækinu eftir að faðir hans var settur í fangelsi. En restin af fjölskyldunni gerir honum lífið leitt því þau eru ekki í tengslum við raunveruleik- ann. 14:55 2 Broke Girls (24:24) 15:15 Grallararnir 15:40 Xiaolin Showdown 16:00 Frasier (5:24) 16:20 The Big Bang Theory 16:45 How I Met Your Mother 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 9,0 (15:25) Lífið hjá Hómer og Marge Simpson gengur sinn vanagang en ekki líður sá dagur að þau eða börnin, Bart, Lísa og Maggie, rati ekki í vandræði! Fjölskyldan býr í bænum Springfield þar sem ekki er þverfótað fyrir furðufuglum. Ævintýri Simpson-fjölskyldunnar eru með vinsælasta sjónvarps- efni allra tíma. 18:23 Veður Ítarlegt veðurfréttayfirlit. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 The Michael J. Fox Show 19:35 The Middle (9:24) 20:00 How I Met Your Mother 20:20 Dallas (8:15) 21:05 Mistresses (6:13) 21:50 Covert Affairs (1:16) 22:35 Enlightened (3:10) 23:05 NCIS (20:24) 23:50 Person of Interest (23:23) 00:35 Those Who Kill (6:10) 01:20 Louie (1:13) (Louie) Skemmtilegir gamanþættir um fráskildan og einstæð- an föður sem baslar við að ala dætur sínar upp í New York ásamt því að reyna koma sér á framfæri sem uppistandari. Höfundur þáttana ásamt því að leika aðalhlutverkið er einn þekktasti uppistandari Bandaríkjanna, Louie C.K. 01:45 The Blacklist (3:22) 02:30 The Tournament 04:05 Art of Getting By 05:30 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond 7,2 (9:24) Endursýningar frá upphafi á þessum sívinsælu gam- anþátttum um Ray Barone og furðulegu fjölskylduna hans. 08:25 Dr. Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 16:00 My Mom Is Obsessed (1:6) Fróðlegir þættir um flókin samskipti milli móður og dóttur. 16:45 Psych 8,5 (11:16) Bandarísk þáttaröð um ungan mann með einstaka athyglisgáfu sem aðstoðar lögregluna við að leysa flókin sakamál. Ærsladraugur hrjáir leigj- anda í húsi nokkru en hann fær aðstoð frá Shawn og Gus við að leysa málið 17:30 Dr. Phil 18:10 Catfish (4:12) Í samskiptum við ókunnuga á netinu er oft gott að hafa varann á vegna þess að fæstir eru í raun þeir sem þeir segjast vera. Þáttaröðin fjallar um menn sem afhjúpa slíka notendur. 18:55 King & Maxwell (1:10) 19:40 America's Funniest Home Videos (39:44) Bráðskemmtilegur fjöl- skylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 20:05 Save Me (8:13) Skemmti- legir þættir með Anne Heche í hlutverki verðu- fræðings sem lendir í slysi og í kjölfar þess telur hún sig vera komin í beint sam- band við Guð almáttugan. 20:30 America's Next Top Model (5:16) Bandarísk raunveruleikaþáttaröð þar sem Tyra Banks leitar að næstu ofurfyrirsætu. Þetta er í fyrsta sinn sem fleiri en 14 þátttakendur fá að spreyta sig í keppninni enda taka piltar líka þátt í þetta sinn. 21:15 Emily Owens M.D (8:13) 22:00 Ironside (6:9) 22:45 The Tonight Show 23:30 Leverage (11:15) 00:15 House of Lies 7,4 (5:12) Marty Khan og félagar snúa aftur í þessum vinsælu þáttum sem hinir raunveru- legu hákarlar viðskiptalífs- ins. Marty fær bróður sinn í heimsókn við lítinn fögnuð beggja aðila. 00:40 Ironside (6:9) 01:25 The Tonight Show 02:10 Pepsi MAX tónlist Stöð 2 Sport 2 07:00 KR - Celtic 12:15 Wimbledon Tennis 2014 17:25 Sum armótin 2014 18:05 KR - Celtic 19:50 Búrið 20:20 Pepsí deildin 2014 (Stjarnan - FH) 22:10 Pepsímörkin 2014 23:25 Spænski boltinn 2013-14 (Barcelona - Real Madrid) 01:05 Búrið Upplifir sig ekki erfiða í samskiptum True Detective verður enn spennuþrungnari Ó skarsverðlaunahafinn Rachel Weisz er nú í viðræð- um við framleiðslufyrirtæk- ið Dreamworks um að taka að sér hlutverk í myndinni The Light Between Oceans. Um er að ræða dramamynd sem byggist á samnefndri skáldsögu eftir M.L. Stedman, en bókin naut mikilla vin- sælda er hún kom út árið 2012 og hefur verið þýdd á hátt í 30 tungu- mál. Sagan gerist á afskekktri, ástral- skri eyju á millistríðsárunum og fjall- ar um vitavörð og eiginkonu hans sem lenda í siðferðislegri klemmu þegar bát skolar á land við vitann. Í bátnum er látinn maður og tveggja mánaða gamalt ungbarn sem hjón- in ákveða að ala upp sem sitt eigið, en það val reynist hafa óvæntar af- leiðingar. Það er bandaríski leikstjór- inn Derek Cianfrance sem leikstýrir myndinni, en hann hefur áður gert myndir á borð við The Place Beyond The Pines og Blue Valentine. Aðal- leikarar myndarinnar hafa þegar ver- ið valdir, en það fellur í skaut þeirra Aliciu Vikander og Michael Fass- bender að leika fyrrnefnd hjón og er Weisz nú í viðræðum um að leika móður barnsins sem þau taka að sér. David Heyman verður yfir fram- leiðslumyndinni en hann framleiddi hina margverðlaunuðu Gravity með Söndru Bullock og George Clooney í aðalhlutverkum. n Hæfileikarík Weisz þykir líkleg til að skrifa undir hjá Dreamworks á næstu dögum. Ö nnur þáttaserían af True Detective virðist ætla að verða enn meira spennandi en sú fyrri ef miðað er við handritin sem liggja fyr- ir vegna fyrstu þátta seríunnar. „Þau tvö handrit sem við höfum í höndunum eru mun spennu- þrungnari heldur en þau úr fyrstu seríu,“ segir Michael Lombardo, framleiðslustjóri sjónvarpsstöðv- arinnar HBO. „Nic Pizzolatto er afar fær handritshöfundur og hann hefur gert okkur agndofa með fyrstu tveimur þáttunum,“ sagði hann enn fremur. Fyrsta sería True Detective var tilnefnd til Emmy-verðlauna á dögunum fyrir bestu dramaþátta- röðina. Matthew McConaughey og Woody Harrelson voru einnig tilnefndir til bestu leikara í drama- þáttaröð, en þeir fóru báðir með aðalhlutverk í þáttunum. Framleiðendur hafa tilkynnt að þeir félagar munu ekki snúa aftur í seinni þáttaseríunni. Ekki er vitað hverjir munu taka við en ljóst er að í annarri seríu verða þrjú aðalhlutverk. Orðrómur er um að það verði tvö karlhlutverk og eitt kvenhlutverk. „Nú standa yfir viðræður vegna skipunar leik- ara og ég reikna með að fyrstu tilkynningarnar vegna þeirra komi í næstu viku,“ sagði Micha- el Lombardo, sem vildi ekki gefa til kynna hvaða kyn persónurnar munu bera eða hvort stórstjörn- ur á skala við Matthew McCon- aughey verða ráðnar í hlutverk- in. Ljóst er að erfitt verður að feta í hans fótspor. „Ég held að fólkið sem við munum ráða verði þekkt nöfn,“ sagði hann loks. n salka@dv.is Töffarar Erfitt verður að feta í fótspor leikar- anna vinsælu. B andaríska leikkonan Katherine Heigl segist ekki vera erfið í samskiptum, en þrálátur orðrómur þess eðl- is hefur gengið fjöllunum hærra undanfarin ár. Heigl tjáði sig í fyrsta sinn um málið á viðburði á veg- um Television Critics Association á dögunum, en þar var leikkon- an stödd til að svara spurningum um sitt nýjasta verkefni; sjónvarps- þættina State of Affairs. Blaðamenn virtust þó hafa meiri áhuga á að spyrja Heigl út í það orðspor hennar og móður hennar – sem jafnframt er umboðs- maður leikkonunnar – að vera erf- iðar í samskiptum og gengu blaða- menn hart að leikkonunni að svara spurningum þeirra um málið. Að sögn erlendra vefmiðla varð Heigl öll hin vandræðalegasta og fór svo að einn framleiðenda State of Af- fairs, Ed Bernero, reyndi að sker- ast í leikinn og koma leikkonunni til varnar. „Vá, þetta var dónalegt,“ sagði Bernero þegar blaðamenn létu sér ekki segjast og héldu áfram að pressa á Heigl. „Ég upplifi sjálfa mig sannarlega ekki erfiða,“ sagði leikkonan er hún rauf þögn sína um málið. „Ég myndi aldrei ætla mér að vera erfið. Ég held ekki að móðir mín upplifi sig sem erfiða. Það er alltaf mikilvægt fyrir alla að haga sér fagmannlega, af virðingu og vingjarnlega svo ef ég hef einhvern tímann valdið einhverjum von- brigðum þá var það aldrei ætlun- in.“ n horn@dv.is Heigl svarar fyrir þrálátan orðróm Ekki erfið Heigl segist ekki upplifa sig erfiða í samskiptum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.