Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.2014, Page 35

Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.2014, Page 35
Menning Sjónvarp 35Vikublað 15.–17. júlí 2014 RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Hvítur leikur og vinnur! Pólski stórmeistarinn Akiba Rubenstein hafði hvítt gegn Moishe Hirschbein í skák þeirra sem tefld var í Lodz í Póllandi árið 1927. Rubenstein var einn af betri skákmönnum fyrri hluta 20. aldarinnar en átti erfitt uppdráttar vegna fyrri heimsstyrjaldarinnar og missti af tækifæri sínu til þess að tefla um heimsmeistaratitilinn. 21. Hxd7! Bxd7 22. Rf6+ Kf8 23. Rd5! og svartur gafst upp. Eftir 23...exd5 kemur 24. Dh8 mát Skáklandið dv.is/blogg/skaklandidTilfinningalegt erfiði við tökur Fast and the Furious Fimmtudagur 17. júlí 16.30 Ástareldur 17.20 Úmísúmí (3:19) 17.45 Poppý kisuló (1:42) 17.56 Kafteinn Karl (8:26) 18.08 Sveppir (1:22) (Fungi) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Hljómskálinn (2:4) 888 e 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Miðjarðarhafskrásir Ottolenghis – Túnis (3:4) (Ottolenghí s Mediterrane- an Feast) Yotam Ottoleng- hi dekrar við bragðlaukana og afhjúpar leyndardóma matargerðar heimamanna á ferðalagi sínu um sunnan- og austanvert Miðjarðarhaf. 20.25 Best í Brooklyn 8,2 (22:22) (Brooklyn Nine-Nine) Besti gamanþátturinn á Golden Globe og Andy Samberg besti gamanleikarinn. Lögreglustjóri ákveður að breyta afslöppuðum undir- mönnum sínum í þá bestu í borginni. Aðalhlutverk: Andy Samberg, Stephanie Beatriz, Terry Crews og Melissa Fumero. 20.50 Scott og Bailey 7,8 (3:8) (Scott & Bailey III) Bresk þáttaröð um lögreglu- konurnar Rachel Bailey og Janet Scott í Manchester sem rannsaka snúin morð- mál. Aðalhlutverk leika Suranne Jones og Lesley Sharp. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 21.40 Íslenskar stuttmyndir (Áttu vatn?) Stuttmynd eftir Harald Sigurjónsson um tvo unga menn sem kynnast á netinu en eru báðir jafn feimnir. Myndin vann Stuttmyndadaga í Reykjavík 2010 og var í framhaldi af því sýnd í stuttmyndahorni kvikmyndahátíðarinnar í Cannes og einnig á hátíð í Sao Paulo. 888 e 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Lögregluvaktin (5:15) (Chicago PD) Bandarísk þáttaröð um líf og störf lögreglumanna í Chicago. Meðal leikenda eru Sophia Bush, Jason Beghe og Jon Seda. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 23.05 Barnaby ræður gátuna – Skotinn í dögun (Midsomer Murders) Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Caroline Graham þar sem Barnaby lögreglu- fulltrúi glímir við dularfull morð í enskri sveit. Aðal- hlutverk leika John Nettles og Jason Hughes. e 00.55 Dagskrárlok (2:100) 01.10 Fréttir Endursýndar Tíufréttir. Bíóstöðin Stöð 3 07:00 Æfingaleikir 2014 (Brönd- by - Liverpool) 14:25 Enska úrvalsdeildin (Stoke - Chelsea) 16:15 HM Messan 17:15 Æfingaleikir 2014 (Bröndby - Liverpool) 19:00 Premier League World 19:30 Bestu ensku leikirnir (Arsenal - Tottenham, 2008) 20:00 Premier League Legends 20:30 HM 2014 (Spánn - Holland) 22:10 HM 2014 (Chile - Ástralía) 23:55 PL Classic Matches (Everton - Liverpool, 2003) Gullstöðin 18:20 Strákarnir 18:50 Friends (21:23) 19:15 Seinfeld (10:22) 19:40 Modern Family (10:24) 20:05 Two and a Half Men (5:24) 20:30 Weeds (8:13) 21:00 Breaking Bad 21:50 Without a Trace (20:24) 22:35 Harry's Law (11:12) 23:20 Boss (7:8) 00:20 Weeds (8:13) 00:50 Breaking Bad 01:35 Without a Trace (20:24) 02:20 Harry's Law (11:12) 03:05 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 11:20 Hope Springs 13:00 In Her Shoes 15:10 Men in Black II 16:40 Hope Springs 18:20 In Her Shoes 20:30 Men in Black II 22:00 Rock of Ages 00:05 Life Æringjarnir Eddie Murphy og Martin Lawrence fara á kostum í þessari fjör- ugu gamanmynd. Óheppnin eltir þá Ray og Claude á en sökum ótrúlegra tilviljana lenda þeir í ævilöngu fangelsi fyrir morð sem þeir frömdu ekki. Við fylgjumst með brölti þeirra félaga allt frá því þeim er stungið í steininn þar til þeir finna hinn sanna tilgang lífsins innan veggja fangelsisins. 01:55 Fire With Fire 03:30 Rock of Ages 17:55 Top 20 Funniest (7:18) 18:40 Community (16:24) 19:00 Malibu Country (16:18) 19:25 Guys With Kids (2:17) 19:50 Wilfred (3:13) 20:15 Ravenswood (7:10) 21:00 The 100 (8:13) 21:45 Supernatural (2:22) 22:25 True Blood (12:12) 23:20 Malibu Country (16:18) 23:45 Guys With Kids (2:17) 00:10 Wilfred (3:13) 00:30 Ravenswood (7:10) 01:15 The 100 (8:13) 02:00 Supernatural (2:22) 02:45 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In the Middle 08:30 Man vs. Wild (12:15) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (17:175) 10:20 60 mínútur (20:52) 11:05 Nashville (5:22) 11:50 Suits (12:16) 12:35 Nágrannar 13:00 Oceans 14:50 The O.C (11:25) 15:35 Ærlslagangur Kalla kanínu og félaga 16:00 Frasier (6:24) 16:20 The Big Bang Theory 16:45 How I Met Your Mother 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni og mannlíf- inu. Ítarlegur íþróttapakki og veðurfréttir. 19:11 Veður 19:20 Fóstbræður (3:8) Fóst- bræður eru óborganlegir grínistar sem hæðast bæði að sjálfum sér og öðrum. 19:45 Derek (5:8) Frábær gaman- þáttaröð með Ricky Gervais í aðalhlutverki. 20:10 Grillsumarið mikla 20:30 NCIS (21:24) 21:15 Major Crimes (1:10) Hörku- spennandi þættir sem fjalla um lögreglukonuna Sharon Raydor sem er ráðin til að leiða sérstaka morðrann- sóknadeild innan hinnar harðsvíruðu lögreglu í Los Angeles. Sharon tekur við af hinni sérvitru Brendu Leigh Johnson en þættirnir eru sjálfstætt framhald af hinum vinsælu þáttum Closer. 22:00 Those Who Kill (7:10) 22:45 Louie (2:13) 23:10 Mad Men (7:13) 00:00 24: Live Another Day 00:45 Tyrant 8,4 (3:10) örku- spennandi þáttaröð um afar venjulega fjölskyldu í Bandaríkjunum sem dregst inn í óvænta og hættulega atburðarás í Mið Austurlöndum. 01:30 NCIS: Los Angeles (6:24) 02:15 Worried About the Boy 03:45 Grace 5,2 Hrollvekja frá 2009 með Jordan Ladd, Samantha Ferris og Gabrielle Rose í aðalhlut- verkum. Ung kona ákveður að klára meðgönguna þrátt fyrir fósturlát. Það þykir því kraftaverk þegar barnið vaknar til lífsins eftir fæðinguna en fljótt kemur í ljós að barnið nærist á blóði. Móðirin stendur því frammi fyrir erfiðustu ákvörðun lífs síns. 05:15 The Big Bang Theory 05:35 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (10:24) 08:25 Dr. Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 15:20 The Bachelorette (4:12) 16:50 Survior (7:15) Það er komið að 25. þáttaröðinni af Survivor með kynninn Jeff Probst í fararbroddi og í þetta sinn er stefnan tekin á Filippseyjar. Keppendur eru átján talsins að þessu sinni. Fimmtán þeirra eru nýliðar en þrír eru að spreyta sig í annað sinn eftir að hafa dottið út á sínum tíma sökum veikinda eða meiðsla. 17:35 Dr. Phil 18:15 America's Next Top Model (5:16) Bandarísk raun- veruleikaþáttaröð þar sem Tyra Banks leitar að næstu ofurfyrirsætu. Þetta er í fyrsta sinn sem fleiri en 14 þátttakendur fá að spreyta sig í keppninni enda taka piltar líka þátt í þetta sinn. 19:00 Emily Owens M.D (8:13) 19:45 Parks & Recreation (5:22) Bandarísk gamansería með Amy Poehler í aðalhlut- verki. Það er hrekkjavaka í nánd og þá er gott að geta blekkt, svikið og hrekkt sína nánustu. 20:10 The Office (11:24) 20:30 Royal Pains (14:16) Þetta er fjórða þáttaröðin um Hank Lawson sem starfar sem einkalæknir ríka og fræga fólksins í Hamptons Þegar maður verður fyrir vitrun er oft betra að tala við þá sem skipta mann mestu máli. 21:15 Scandal (4:18) 22:00 Agents of S.H.I.E.L.D. (14:22) Hörkuspennandi þættir úr smiðju teikni- myndarisans Marvel. Bandaríska ríkisstjórnin bregður á það ráð að láta setja saman sveit óárennilegra ofurhetja til að bregðast við yfirnátt- úrulegum ógnum á jörðinni. Frábærir þættir sem höfða ekki bara til ofurhetjuað- dáenda. Allir þættirnir eru aðgengilegir í SkjáFrelsi og SkjáFrelsi á netinu á heima- síðu Skjásins. Coulson tekur höndum saman með kollega sínum og reynir að finna lækningu handa Skye áður en það verður of seint, en lækningin gæti reynst of dýru verði keypt. 22:45 The Tonight Show 23:30 King & Maxwell (1:10) 00:15 Beauty and the Beast 01:00 Royal Pains (14:16) Þetta er fjórða þáttaröðin um Hank Lawson sem starfar sem einkalæknir ríka og fræga fólksins í Hamptons Þegar maður verður fyrir vitrun er oft betra að tala við þá sem skipta mann mestu máli. 01:45 Scandal (4:18) 02:30 The Tonight Show 03:15 Pepsi MAX tónlist Stöð 2 Sport 2 14:55 Borgunarmörkin 2014 15:40 IAAF Diamond League 2014 17:40 Pepsí deildin 2014 (Stjarnan - FH) 19:30 Pepsímörkin 2014 20:45 UFC 2014 Sérstakir þættir 21:50 Búrið 22:20 UFC Now 2014 23:05 Meistaradeild Evrópu (Man. Utd. - Olympiakos) L eikkonan Michelle Rodriguez segir að nýja Fast and the Furi- ous-myndin, sem verður sú sjö- unda í röðinni, innihaldi erfið- ustu tökur sem hún hefur tekið þátt í. Hún vonar að myndin muni gera Paul Walker, fyrrverandi samleikara sinn í myndunum, stoltan. Paul lést í bílslysi seinnipart síðasta árs. „15 árum seinna höfum við loks- ins lokið erfiðasta tilfinningarússí- bananum,“ sagði Michelle á Face- book-síðu sinni. „Vona að ég geri þig stoltan P, elska þig.“ Með ummælunum deildi hún mynd af sér og Vin Diesel, en hann hefur opinberlega syrgt Paul Wal- ker sem var mikill vinur hans. „Ást til starfsfólksins og leikaranna sem gengu í gegnum erfiðustu tökur á sínum ferli. Vinnan er unnin með ást og virðingu fyrir arfleifð sem mun lifa löngu eftir að við höfum fallið frá,“ sagði Michelle. Fast and the Furious 7 er leik- stýrt af James Wan, sem gerði meðal annars kvikmyndina The Conjuring. Áætlað var að frumsýna myndina í bíóhúsum í sumar, en það urðu tafir á framleiðslunni vegna andláts Paul. Nú er áætlað að frumsýna myndina 3. apríl á næsta ári. Lucas Black, Kurt Russel og Jason Statham verða einnig meðal leikara í myndinni. n salka@dv.is Sakna Paul Michelle Rodriguez birti mynd af sér og Vin Diesel eftir að tökum á sjöundu Fast and the Furious lauk. Tryggvagötu 11 · 101 Reykjavík · Sími 512 7000 · www.dv.is Síðustu ár í lífi Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur hafa verið afdrifarík. Hún var utanríkisráðherra þegar hrunið reið yfir. Nokkrum mánuðum síðar barðist hún við alvarleg veikindi. Hún venti kvæði sínu í kross haustið 2011 og tók við starfi yfirmanns Kvennahjálpar Sameinuðu þjóðanna í Afganistan. Þar hefur hún vaknað við sprengingar og oftar en einu sinni þurft að flýja í sprengjuvirki. Lífið sem hún lifir í dag er óvenjulegt en að sama skapi hefur hún lært mikið. Verkefninu fer senn að ljúka en Jón Bjarki Magnússon er staddur í Kabúl og ræddi við hana um lífið þar. Ég hitti Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur á Flower Street Café í miðborg Kabúl. Planið er að heimsækja búðir Sameinuðu þjóðanna sem eru í næsta nágrenni höfuðborgarinnar, en þar býr hún og starfar þessa dagana. Eftir smá hvíld frá heitri eyðimerkursólinni undir trjám í garði kaffihússins leggjum við í hann. Hér í Kabúl ferðast Ingibjörg um í brynvörðum bíl merktum Sameinuðu þjóðunum og það fyrsta sem hún gerir þegar við komum inn í bílinn sem bíður fyrir utan er að kynna mig fyrir bílstjóranum sínum. „Þetta er samlandi minn frá Íslandi, hann er blaðamaður. Nú verður þú að segja honum hvað ég er frábær yfirmaður,” segir Ingibjörg og bílstjórinn hlær, greinilega vanur slíku gríni hjá yfirmanni sínum. Skrifstofa í henglum Áður en við höldum áleiðis í gegnum rykuga borgina biður Ingibjörg bílstjórann um að koma við í bakaríi við vegkantinn til að kaupa „besta brauðið í bænum“ eins og hún orðar það. Afganskir hermenn með alvæpni eru á hverju götuhorni og brynvarðir hertrukkar þjóta fram úr okkur á fullu spani svo sandurinn og drullan þyrlast upp í kringum þá. „Þetta er vegurinn til Jalalabad, hættulegasti vegurinn í Kabúl,“ segir Ingibjörg þar sem við þeysum fram hjá afgönskum leirhúsum sem standa lágreist við veginn. Talandi um hætturnar sem leynast í landinu, þá segir Ingibjörg mér frá því að nýlega hafi fólk sem hún kannaðist við, starfsfólk Sameinuðu þjóðanna, látist í sprengjuárás. „Það var ákveðið sjokk. Þótt ég geti kannski ekki sagt að ég venjist því að heyra um sprengjuárásir hér og þar, þá er það allt öðruvísi þegar maður kannast við fólkið sem á í hlut, það verður allt svona nálægara og raunverulegra.“ Skemmtilegt að ögra sér Ingibjörg hóf störf sem yfirmaður UN Women í Afganistan í nóvember 2011 og hefur verið hér í landinu síðan. Hún vissi þá þegar að hún ætti erfitt verk fyrir hönd- um: „Svo það sé bara sagt eins og það var; skrifstofan var í algjörum henglum.“ Vegna mannskæðrar árásar sem gerð var á gistiheimili starfsfólks Sameinuðu þjóðanna í október 2009 hættu nærri allir alþjóðastarfsmenn UN Women – sem þá kallaðist UNIFEM – störfum og yfirgáfu landið. Í kjölfarið þurfti að ráða nýja starfsmenn. „Mér fannst sem sagt áhugavert að byggja upp þessa skrifstofu og orðspor samtakanna.“ Ingibjörg vann mikið fyrsta árið og hún segir að þessi uppbygging á stofnuninni hafi algjörlega haldið henni uppi til að byrja með. „Núna er þetta komið á frekar gott skrið,“ segir hún og tekur fram að afar gott og fært starfsfólk starfi nú með henni á skrifstofunni. „Þetta er búið að vera rosalega töff og ögrandi verkefni en að sama skapi skemmtilegt. Það er alltaf skemmtilegt að byggja eitthvað upp.“ Hún segir þetta alltaf vera spurningu um að færa út sín eigin landamæri. „Þetta er svolítið skrýtið líf.” Vaknaði upp við sprengingar í Kabúl Ingibjörg Sólrún Ingibjörg vinnur sex daga vikunnar en verkefni hennar snúa að því að bæta stöðu kvenna í Afganistan. Fáðu meira með netáskrift DV 895 krónurá mánuði* n Ótakmarkaður aðgangur að DV.isn Aðgangur að DV á rafrænu formi *fyrstu þrjá mánuðina. Eftir það kostar mánuðurinn 1.790 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.