Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.2014, Side 39
Helgarblað 18.–21. júlí 2014 Lífsstíll 39
Jón Gnarr skemmtileGastur
2 Ari Eldjárn
uppistandari
n „Ari Eldjárn, ekki bara vegna þess að hann er stórkostlegur uppistandari, heldur vegna
þess að hann er líka frábær manneskja, alltaf ljúfur, einlægur og hress í eigin persónu.“
n „Hann er bara fyndnastur. Hann er skemmtilegur persónuleiki. Sjarmerandi og
kynþokkafullur.“
n „Besti íslenski uppistandarinn. Alltaf með mörg skemmtileg járn í eldinum. Humar
Linduson er líka alltaf ferskur.“
n „Ari Eldjárn er án efa einn af þeim bestu í dag.“
3-4 Dorrit
Moussaieff
forsetafrú
n „Dorrit, ekki spurning. Reytir af sér gull-
molana og er alltaf með fallegt hár. Er hún
ekki örugglega orðin Íslendingur?“
n „Dorrit er náttúrlega einstök og hrífur alla
með sér hvar sem hún kemur.“
3-4 Steindi Jr.
grínisti og leikari
n „Steindi er með alveg nýja kómik. Búinn að skapa karakter sem deyr aldrei.“
n „Steindi mætir alltaf seint en ef einhver er pirraður yfir því þá nær hann að snúa skeifu í
bros á augnabliki. Svo er hann líka bara drullufyndinn. Þetta er bara hann. Dásamlegur.“
Álitsgjafar
Andri Yrkill Valsson
blaðamaður
Atli Fannar Bjarkason
útvarpsmaður
Ásdís Rán Gunnarsdóttir
fyrirsæta og þáttagerðarkona
Björg Magnúsdóttir
rithöfundur
Eiríkur Björn Björgvinsson
bæjarstjóri á Akureyri
Eiríkur Jónsson
ritstjóri Séð og heyrt
Guðjón Þór Ólafsson
félagsfræðingur
Ída Finnbogadóttir
mannfræðinemi
Kristín Soffía Jónsdóttir
borgarfulltrúi
Regína Ásvaldsdóttir
bæjarstjóri á Akranesi
Sema Erla Serdar
ritstjóri Evrópunnar
Sigríður Klingenberg
spákona
Stefán Rafn Sigurbjörnsson
formaður Ungra jafnaðarmanna
Steinþór Helgi Arnseinsson
viðburðastjóri CCP
Unnur Eggertsdóttir
söng- og leikkona
Viktor Orri Valgarðsson
stjórnmálafræðingur
Sömuleiðis þessi
Ólafía Hrönn Jónsdóttir
leikkona
Ilmur Kristjánsdóttir
leikkona
Auðunn Blöndal
útvarpsmaður
Árni Vilhjálmsson
tónlistarmaður (FM Belfast)
Berglind Festival
bloggari
Margrét Erla Maack
sirkusstýra
Páll Óskar Hjálmtýsson
tónlistarmaður
Halldór Halldórsson
formaður Sambands íslenskra
sveitarfélaga
Þórhallur Sigurðsson
(Laddi)
leikari
„Fyrstur upp í hugann kemur Laddi,
hann hefur allavega skemmt mér mikið í
gegnum tíðina.“
Aðalsteinn Sigurgeirsson
forstöðumaður Íþróttahallarinnar á Akureyri
„Hann er mjög skemmtilegur maður,
fyndinn með afbrigðum, á oft hnyttin
tilsvör og sér mjög oft spaugilegu
hliðarnar á tilverunni.“
Helga
Bragadóttir
leikkona
„Helga Braga er alltaf best,
alltaf.“
Evonia er hlaðin bæti-
efnum sem næra hárið
og gera það gróskumeira.
Myndirnar hér til hliðar
sýna hversu góðum árangri
er hægt að ná með Evonia.
Evonia
www.birkiaska.isFyrir Eftir
Evonia eykur
hárvöxt með því
að veita hárrótinni
næringu og styrk.
Bætiefni ársins í Finnlandi 2012.