Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.2014, Side 49
Menning Sjónvarp 49Helgarblað 18.–21. júlí 2014
RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport
Leikari Móglí fundinn
Laugardagur 19. júlí
Mynd um kappann í bígerð
Stöð 2 Sport 2
Bíóstöðin
Gullstöðin
Stöð 3
08:55 Formula 1 2014 - Æfingar B
10:00 Pepsí deildin 2014
11:50 Formula 1 2014 -
Tímataka B
13:40 IAAF Diamond League
2014
15:40 NBA
16:20 UFC 2014 Sérstakir þættir
17:25 Sjálfstætt fólk (22:30)
17:55 Búrið
18:25 UFC Countdown
19:00 UFC Live Events B
22:00 Formula 1 2014 -
Tímataka
23:30 UFC Now 2014
00:20 UFC Live Events
11:35 Chelsea - Man. City
13:20 PL Classic Matches
13:50 Æfingaleikir 2014 (Preston
North End - Liverpool) B
15:50 Bestu ensku leikirnir
16:20 Goals of the Season
17:15 Premier League Legends
17:45 Æfingaleikir 2014 (Preston
North End - Liverpool)
19:25 HM 2014 (Sviss - Ekvador)
21:05 HM 2014 (Frakkland -
Hondúras)
22:50 HM Messan
23:50 HM 2014 (Þýskaland -
Argentína)
08:35 Fever Pitch
10:20 Mirror Mirror
vonda drottningin.
12:05 Tiny Furniture
13:45 Fun With Dick and Jane
15:15 Fever Pitch
17:00 Mirror Mirror
18:45 Tiny Furniture
20:25 Fun With Dick and Jane
22:00 Me, Myself and Irene
23:55 Uncertainty
01:40 Scorpion King 3: Battle
for Re
03:25 Me, Myself and Irene
18:15 American Dad (8:19)
18:35 The Cleveland Show (2:22)
19:00 Jamie's 30 Minute Meals
19:20 Ísland Got Talent
20:05 Raising Hope (7:22)
20:25 The Neighbors (13:22)
20:45 Cougar Town (3:13)
21:10 Chronicle
22:35 Longmire (2:10)
23:20 Neighbours from Hell
23:45 Chozen (3:13)
00:10 Eastbound & Down (1:8)
00:40 The League (7:13)
01:05 Rubicon (7:13)
01:50 Jamie's 30 Minute Meals
02:15 Ísland Got Talent
03:00 Raising Hope (7:22)
03:25 The Neighbors (13:22)
03:50 Cougar Town (3:13)
04:10 Longmire (2:10)
04:55 Tónlistarmyndbönd frá
Popptíví
18:10 Strákarnir
18:40 Friends (5:24)
19:05 Seinfeld (12:22)
19:30 Modern Family (12:24)
19:55 Two and a Half Men (7:24)
20:15 The Practice (13:21)
21:00 Breaking Bad
21:50 Hustle (5:6)
22:45 Entourage (9:10)
23:15 Nikolaj og Julie (14:22)
00:00 Hostages (12:15)
00:45 The Practice (13:21)
01:30 Breaking Bad
02:15 Hustle (5:6)
03:10 Entourage (9:10)
03:40 Tónlistarmyndbönd frá
Popptíví
07:00 Barnaefni Stöðvar 2
07:01 Strumparnir
07:25 Waybuloo
07:45 Doddi litli og Eyrnastór
08:00 Algjör Sveppi
09:45 Kalli litli kanína og vinir
10:05 Villingarnir
10:30 Loonatics Unleashed
10:50 Scooby-Doo! Mystery Inc.
11:10 Batman: The Brave and
the bold
11:35 Big Time Rush
12:00 Bold and the Beautiful
12:20 Bold and the Beautiful
12:40 Bold and the Beautiful
13:00 Bold and the Beautiful
13:20 Bold and the Beautiful
13:45 Britain's Got Talent (14:18)
14:55 Britain's Got Talent (15:18)
15:25 Grillsumarið mikla
15:50 Dallas (8:15)
16:40 Íslenski listinn Söngdívan
Þórunn Antonía Magn-
úsdóttir kynnir Íslenska
listann þar sem tíu
vinsælustu lög vikunnar eru
kynnt ásamt einu vænlegu
til vinsælda. Farið verður
yfir helstu tónlistarfréttir
vikunnar ásamt því að rifja
upp topplag listans fyrir
fimm árum.
17:10 ET Weekend (44:52)
17:55 Sjáðu
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:50 Íþróttir
18:55 Frikki Dór og félagar
19:15 Lottó
19:20 Tooth Fairy 2
20:50 I Give It A Year 5,8
Rómantísk gamanmynd frá
2013 með Rose Byrne, Anna
Faris, Rafe Spall, Simon
Baker, Stephen Merchant,
Minnie Driver og Jason
Flemyng í aðalhlutverkum.
Turtildúfurnar Nat og Josh
eru nýgift og hamingju-
söm þrátt fyrir að vinir og
vandamenn hafi ekki mikla
trú á ráðahagnum. Ekki
líður á löngu þar til brestir
eru komnir í sambandið og
þau þurfa að taka stórar
ákvarðanir. Skemmtileg
mynd frá framleiðendum
Love Actually og Bridget
Jones's Diary.
22:25 The Call
00:00 Sherlock Holmes: A
Game of Shadows
Hörkuspennandi og stórgóð
mynd með Robert Downey
Jr. Rachel McAdams, Noomi
Rapace og Jude Law í aða-
hlutverkum. Baráttan við
glæpakónginn Professor
Moriarty berst um alla
Evrópu í æsispennandi en
skemmtilegum eltingaleik.
02:05 The River Why Áhrifamikil
mynd um ungan mann elst
upp á heimili þar sem lífið
snýst um fluguveiði. Hann
fær ekki þá viðurkenningu
heima sem hann sárlega
þráir og flytur í von um
að geta sér nafn í heimi
fluguveiða og einnig að
finna ástina.
03:50 What's Your Number
05:35 Fréttir
06:00 Pepsi MAX tónlist
14:20 Dr. Phil
15:00 Dr. Phil
15:40 Men at Work 7,1 (1:10) Þræl-
skemmtilegir gamanþættir
sem fjalla um hóp vina sem
allir vinna saman á tímariti
í New York borg. Þeir lenda
í ýmiskonar ævintýrum
sem aðallega snúast um
að ná sambandi við hitt
kynið. Tyler kemur með
þá snilldarhugmynd að
skapa hina fullkomnu konu
fyrir Milo með því að hjálpa
honum að finna ástina á
netinu. Gibbs kynnist nýrri
hlið á Neal.
16:05 Top Gear USA (8:16)
16:55 Emily Owens M.D (8:13)Em-
ily Owens er nýútskrifaður
læknir og hefur fengið starf
á stórum spítala í Denver.
Henni finnst hún loksins
vera orðin fullorðin og
fagnar því að gagnfræða-
skóla árin eru að baki þar
sem hún var hálfgerður lúði,
en ekki líður á löngu áður en
hún uppgötvar að spítala-
menningin er ekki svo ólík
klíkunum í gaggó.
17:40 Survior (8:15) Það er komið
að 25. þáttaröðinni af
Survivor með kynninn Jeff
Probst í fararbroddi og í
þetta sinn er stefnan tekin
á Filippseyjar. Keppendur
eru átján talsins að þessu
sinni. Fimmtán þeirra
eru nýliðar en þrír eru að
spreyta sig í annað sinn
eftir að hafa dottið út á
sínum tíma sökum veikinda
eða meiðsla.
18:30 The Bachelorette (5:12)
20:00 Eureka 7,9 (6:20) Banda-
rísk þáttaröð sem gerist í
litlum bæ þar sem helstu
snillingum heims verið
safnað saman og allt getur
gerst. Carter fer í drauga-
lega útilegu með Kevin sem
gæti endað með skelfingu
og Henry íhugar að segja
Grace sannleikann.
20:45 Beauty and the Beast
21:35 Upstairs Downstairs (3:3)
22:25 A Gifted Man (3:16)
23:10 Falling Skies (5:10)
23:55 Rookie Blue (7:13)
00:40 Betrayal 7,0 Betrayal eru
nýjir bandarískir þættir
byggðir á hollenskum sjón-
varpsþáttum og fjalla um
tvöfalt líf, svik og pretti.
01:25 Ironside (6:9)
02:10 The Tonight Show
02:55 The Tonight Show
03:40 Pepsi MAX tónlist
07.00 Morgunstundin okkar
07.01 Smælki (2:26)
07.04 Háværa ljónið Urri (44:52)
07.14 Tillý og vinir (3:52)
07.25 Kioka (20:52)
07.32 Ævintýri Berta og Árna
07.37 Sebbi (8:36)
07.49 Pósturinn Páll (4:13)
07.55 Um hvað snýst þetta
allt? (30:52)
08.00 Ólivía (5:52)
08.15 Músahús Mikka (26:26)
08.38 Úmísúmí (13:20)
09.01 Abba-labba-lá (49:52)
09.15 Millý spyr (48:78)
09.22 Loppulúði, hvar ertu?
09.33 Kung Fu Panda (6:17)
09.57 Skrekkur íkorni (15:26)
10.20 Bardagapandan 2 e
11.50 Með okkar augum (1:6)
12.20 Attenborough: Furðudýr
í náttúrunni – Satt
eða ósatt? (2:5) (David
Attenborough's Natural
Curiosities) David
Attenborough leitar uppi
furðuverur náttúrunnar
og leitar skýringa á lögun
þeirra og atferli. e
12.45 Sitthvað skrítið í náttúr-
unni (2:3)
13.40 Hefðarsetur (1:2)
14.30 Golfið (1:7)
15.00 Fjallkonan
15.30 Barnsfaðir óskast e
16.55 Mótorsystur
17.10 Fisk í dag
17.20 Tré-Fú Tom (2:26)
17.42 Grettir (26:52)
17.55 Táknmálsfréttir
18.05 Violetta (12:26)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.20 Veðurfréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Antboy (Antboy) Ævintýra-
og fjölskyldumynd frá 2013
um 12 ára strák sem bitinn
er af maur og öðlast í kjöl-
farið ofurkrafta. Aðalhlut-
verk: Oscar Dietz, Nicolas
Bro og Samuel Ting Graf.
Leikstjóri: Ask Hasselbalch.
Íslensk talsetning. 888
20.55 Vegurinn 7,4 (The Way)
Gráglettin gamanmynd
með þeim Martin Sheen
og Emilio Estevez, um
pílagrímsgöngu föður sem
þarf að sækja jarðneskar
leifar sonar síns til annars
lands. Önnur hlutverk:
Deborah Kara Unger. Leik-
stjóri: Emilio Estevez.
23.00 Járnfrúin (Iron Lady) e
00.40 Þráhyggja (Obsessed)
Spennumynd með Beyoncé
Knowles í aðalhlutverki.
Lífið virðist leika við
bankastarfsmann á frama-
braut og í einkalífi, þar til
samstarfskona hans fyllist
þráhyggju í hans garð.
Önnur hlutverk: Idris Elba
og Ali Larter og leikstjóri er
Steve Shill. Atriði í myndinni
eru ekki við hæfi barna. e
02.25 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
Uppáhalds í sjónvarpinu
„Ég horfi nánast aldrei
á sjónvarp en tek heilu
maraþonin í þáttum á
netinu á meðan ég vinn
í tölvunni. Núna er ég að
horfa á nýjustu seríuna af
House of Cards en uppá-
haldsþættirnir mínir núna
eru Sons of Anarchy. Þeir
eru fullkomin blanda af
spennu, drama og sjokker-
andi senum sem eru ekki
of fyrirsjáanlegar.“
Jóhanna Björg Christensen
ritstjóri Nude Magazine
Sons of Anarchy
H
inn tíu ára gamli Neel Sethi
hefur hreppt hlutverk Móglí
í væntanlegri kvikmynd Dis-
ney um kappann og vini
hans. Þetta tilkynntu aðstandendur
myndarinnar á dögunum, en Sethi
var valinn úr hópi þeirra fjölmörgu
barna sem komu í áheyrnarprufur
fyrir myndina. Prufurnar fóru fram í
Bandaríkjunum, Bretlandi, Nýja-Sjá-
landi og Kanada og skiptu þátttak-
endur þúsundum. Um verður að ræða
frumraun Sethi í leiklist.
„Leikaraval er mikilvægasti lið-
ur hverrar kvikmyndar og það að
finna rétta barnið til að leika Mó-
glí var mikil vægt,“ segir í yfirlýsingu
Jon Favreau, leikstjóra myndarinn-
ar. „Neel hefur svakalega hæfileika og
persónutöfra. Það hvílir mikið á hans
litlu herðum og ég er fullviss um að
hann geti tekist á við það.“
Sethi verður eini leikarinn sem
birtist í myndinni því hinar persón-
ur hennar verða allar tölvugerðar.
Myndin er væntanleg í október 2015
og byggist, líkt og kunnugt er, á bók-
inni The Jungle Book, eða Skógarlíf,
eftir Rudyard Kipling en þetta verð-
ur ekki í fyrsta sinn sem ævintýrið um
Móglí mun birtast á hvíta tjaldinu.
Disney hefur til að mynda framleitt
tvær myndir byggðar á bókinni, þar á
meðal teiknimyndina góðkunnu sem
kom út árið 1967. n horn@dv.is
Efnilegur Þetta verður fyrsta hlutverk
hins unga Sethi á hvíta tjaldinu.
Tryggvagötu 11 · 101 Reykjavík · Sími 512 7000 · www.dv.is
Síðustu ár í lífi Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur hafa verið afdrifarík. Hún var
utanríkisráðherra þegar hrunið reið yfir. Nokkrum mánuðum síðar barðist hún
við alvarleg veikindi. Hún venti kvæði sínu í kross haustið 2011 og tók við starfi
yfirmanns Kvennahjálpar Sameinuðu þjóðanna í Afganistan. Þar hefur hún vaknað
við sprengingar og oftar en einu sinni þurft að flýja í sprengjuvirki. Lífið sem hún lifir
í dag er óvenjulegt en að sama skapi hefur hún lært mikið. Verkefninu fer senn að
ljúka en Jón Bjarki Magnússon er staddur í Kabúl og ræddi við hana um lífið þar.
Ég hitti Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur á Flower Street Café
í miðborg Kabúl. Planið er að heimsækja búðir Sameinuðu
þjóðanna sem eru í næsta nágrenni höfuðborgarinnar, en
þar býr hún og starfar þessa dagana. Eftir smá hvíld frá heitri
eyðimerkursólinni undir trjám í garði kaffihússins leggjum við
í hann. Hér í Kabúl ferðast Ingibjörg um í brynvörðum bíl merktum Sameinuðu
þjóðunum og það fyrsta sem hún gerir þegar við komum inn í bílinn sem bíður fyrir
utan er að kynna mig fyrir bílstjóranum sínum. „Þetta er samlandi minn frá Íslandi,
hann er blaðamaður. Nú verður þú að segja honum hvað ég er frábær yfirmaður,”
segir Ingibjörg og bílstjórinn hlær, greinilega vanur slíku gríni hjá yfirmanni sínum.
Skrifstofa í henglum
Áður en við höldum áleiðis í gegnum rykuga
borgina biður Ingibjörg bílstjórann um að koma
við í bakaríi við vegkantinn til að kaupa „besta
brauðið í bænum“ eins og hún orðar það.
Afganskir hermenn með alvæpni eru á hverju
götuhorni og brynvarðir hertrukkar þjóta fram
úr okkur á fullu spani svo sandurinn og drullan
þyrlast upp í kringum þá. „Þetta er vegurinn til
Jalalabad, hættulegasti vegurinn í Kabúl,“ segir
Ingibjörg þar sem við þeysum fram hjá afgönskum
leirhúsum sem standa lágreist við veginn.
Talandi um hætturnar sem leynast í landinu, þá
segir Ingibjörg mér frá því að nýlega hafi fólk
sem hún kannaðist við, starfsfólk Sameinuðu
þjóðanna, látist í sprengjuárás. „Það var ákveðið
sjokk. Þótt ég geti kannski ekki sagt að ég venjist
því að heyra um sprengjuárásir hér og þar, þá er það allt öðruvísi þegar maður
kannast við fólkið sem á í hlut, það verður allt svona nálægara og raunverulegra.“
Skemmtilegt að ögra sér
Ingibjörg hóf störf sem yfirmaður UN Women í Afganistan í nóvember 2011 og
hefur verið hér í landinu síðan. Hún vissi þá þegar að hún ætti erfitt verk fyrir hönd-
um: „Svo það sé bara sagt eins og það var; skrifstofan var í algjörum henglum.“
Vegna mannskæðrar árásar sem gerð var á gistiheimili starfsfólks Sameinuðu
þjóðanna í október 2009 hættu nærri allir alþjóðastarfsmenn UN Women – sem
þá kallaðist UNIFEM – störfum og yfirgáfu landið. Í kjölfarið þurfti að ráða nýja
starfsmenn. „Mér fannst sem sagt áhugavert að byggja upp þessa skrifstofu og
orðspor samtakanna.“
Ingibjörg vann mikið fyrsta árið og hún segir að þessi uppbygging á stofnuninni
hafi algjörlega haldið henni uppi til að byrja með. „Núna er þetta komið á frekar gott
skrið,“ segir hún og tekur fram að afar gott og fært starfsfólk starfi nú með henni á
skrifstofunni. „Þetta er búið að vera rosalega töff og ögrandi verkefni en að sama
skapi skemmtilegt. Það er alltaf skemmtilegt að byggja eitthvað upp.“ Hún segir
þetta alltaf vera spurningu um að færa út sín eigin landamæri.
„Þetta er
svolítið
skrýtið líf.”
Vaknaði upp við
sprengingar í Kabúl
Ingibjörg Sólrún Ingibjörg vinnur sex daga vikunnar en verkefni hennar
snúa að því að bæta stöðu kvenna í Afganistan.
Fáðu meira
með netáskrift DV
895 krónurá mánuði* n Ótakmarkaður aðgangur að DV.isn Aðgangur að DV á rafrænu formi
*fyrstu þrjá mánuðina. Eftir það kostar mánuðurinn 1.790 kr.