Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2014, Blaðsíða 79
Tekjublaðið 3526. júlí 2014
Bíla-Doktorinn
Varahlutaverslun og verkstæði fyrir
Mercedes-Benz, Volkswagen, Skoda og Audi
Skútuvogi 13, 104 Reykjavík - sími 552 5757 - www.doktorinn.is - doktorinn@doktorinn.is
Gunnar Þ. Andersen fv. forstj. Fjármálaeftirlitsins 135
Stjórnun fyrirtæka
Jón Guðmann Pétursson fyrrv.forstj. Hampiðjunnar 11.574
Guðbjörg Edda Eggertsdóttir fyrrv.forstj. Actavis á Íslandi 10.836
Kári Stefánsson forstj. Ísl. erfðagreiningar 10.169
Rannveig Rist forstj. Rio Tinton Alcan á Íslandi 6.541
Grímur Sæmundsen forstj. Bláa lónsins 6.445
Sigsteinn P. Grétarsson forstj. Marels á Íslandi 5.715
Finnur Árnason forstj. Haga 5.399
Árni Oddur Þórðarson stjórnarform. Marels 5.303
Jón Kjartan Jónsson framkvstj. fiskeldis Samherja 5.211
Gylfi Sigfússon forstj. Eimskips 5.205
Janne Sigurðsson framkvstj. Fjarðaráls 4.719
Ásbjörn Gíslason forstj. Samskipa 4.717
Hrund Rudolfsdóttir framkvstj. starfsþróunar hjá Marel 4.694
Guðmundur Marteinsson framkvstj. Bónus 4.486
Brynjólfur Bjarnason fyrrv. framkvstj. Framtakssjóðs Íslands 4.247
Einar Benediktsson fyrrv. forstj. Olís 4.084
Hjörleifur Pálsson fv. framkvstj. fjármálasviðs Össurar hf. 3.962
Kristinn Björnsson fv. forstj. Skeljungs 3.935
Steinn Logi Björnsson stjórnarform. Bláfugls 3.907
Björgólfur Jóhannsson forstj. Icelandair Group og form. SA 3.846
Úlfar Steindórsson forstj. Toyota 3.786
Orri Hauksson forstj. Skipta 3.779
Ásgeir Margeirsson forstj. HS Orku 3.679
Einar Örn Ólafsson fyrrv. forstj. Skeljungs 3.555
Halldór Jörgen Jörgensson framkvstj. sölu-og viðsk. þróunar App Dynamic 3.553
Egill Jónsson aðstoðarframkvstj. hjá Össuri 3.413
Sigurður Viðarsson forstj. Tryggingamiðstöðvarinnar 3.248
Bogi Nils Bogason framkvstj. fjármála Icelandair Group 3.222
Einar Þorsteinsson forstj. Elkem Foundry 3.082
Jón Gunnar Jónsson forstj. Bankasýslu ríkisins 3.060
Vilhjálmur Vilhjálmsson framkvstj. HB Grandi 3.044
Birkir Hólm Guðnason forstj. Icelandair 3.042
Magnús Scheving athafnam. í Latabæ 3.030
Haraldur Líndal Pétursson forstj. Johan Rönning 2.998
Liv Bergþórsdóttir framkvstj. Nova og sjórnarform. WOW air 2.977
Sigfús Kristinsson byggingameistari á Selfossi 2.965
Hannes Hilmarsson framkvstj. flugfélagsins Atlanta 2.908
Steinþór Skúlason forstj. SS 2.872
Sævar Freyr Þráinsson forstj. 365 2.842
Garðar Hannes Friðjónsson forstj. Eik 2.794
Hreggviður Jónsson stjórnarform. Vistor 2.791
Geir Valur Ágústsson fjármálastj. Air Atlanta 2.784
Hermann Guðmundsson fv. forstj. N1 2.753
Guðmundur Halldór Jónsson stjórnarform. BYKO 2.724
Jón Karl Ólafsson forstj. Primera Air 2.713
Sigþór Einarsson fv. aðstoðarforstj. Icelandair Group 2.653
Gunnar Ingi Sigurðsson framkvstj. Hagkaupa 2.651
Egill Ágústsson framkvstj. Íslensk Ameríska 2.646
Kristján Jóhannsson stjórnarform. Icepharma hf. 2.637
Guðmundur Jóhann Jónsson forstj. Varðar tryggingafélags 2.615
Kjartan Már Friðsteinsson framkvstj. Banana 2.608
Sigurður Þór Ásgeirsson framkvstj. fjármálasviðs Rio Tinto Alcan 2.605
Höskuldur Ásgeirsson fyrrv. framkvstj. Hörpu 2.575
Andri Þór Guðmundsson forstj. Ölgerðarinnar 2.478
Guðjón Auðunsson forstj. Reita 2.472
Katrín Olga Jóhannesdóttir stjórnarform. Já 2.435
Birna Pála Kristinsdóttir framkvstj. steypuskála álversins Straumsvík 2.396
Guðni Hreinsson framkvstj. Loftleiða Icelandic 2.380
Guðmundur Þóroddsson forstj. Reykjavik Geothermal 2.354
Finnur Oddsson Forstj. Nýherja 2.352
Brosir út að
eyrum vegna
QuizUp
Þorsteinn B. Friðriksson, eigandi Plain
Vanilla
1.381.733 kr.
Plain Vanilla fór úr því að vera lítið
tölvuleikjafyrirtæki yfir í það að vera
eitt það stærsta sinnar tegundar á
landinu, á síðasta ári. Eigandi fyr-
irtækisins er Þorsteinn B. Friðriks-
son en Plain Vanilla sló í gegn þegar
spurningaleikurinn QuizUp kom út
og laðaði að sér milljónir notenda
á skömmum tíma. Hagur fyrirtæk-
isins hefur vænkast heldur betur og
virði þess tífaldaðist á fyrstu vikun-
um eftir að leikurinn kom út. Fyrir-
tækið er nú metið á um 12 milljarða
króna og ljóst að Þorsteinn þarf
ekki að hafa áhyggjur af fjármálum
næstu árin.