Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2014, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2014, Blaðsíða 44
Helgarblað 26.–28. júlí 2014 57. tölublað 104. árgangur Leiðbeinandi verð 899 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000 9 771021 825033 ISSN 1021-8254 Allir eru að fá sér! Fastar með Tolla n Sölvi Tryggvason hefur strengt þess heit að leggja ekk- ert annað en safa sér til munns í minnst fimm daga ásamt fóst- bræðrum sínum, þar á meðal Tolla Morthens. Á miðvikudag var hann kominn á þriðja dag í föstunni og setti stöðufærslu á Facebook í tilefni þess. „Tilfinn- ingakerfið hægt og bítandi að aðlagast þessu, bragðlaukarnir að núllstillast og líkaminn að hreinsast. Þegar maður fastar sér maður svart á hvítu hvað stór hluti af át-venj- um manns er hrein og klár fíkni-árátta eða bara einfaldlega vani,“ skrifaði Sölvi. Salmann skaðar málstaðinn n Ritstjórinn fyrrverandi Jónas Kristjánsson hraunar yfir eitt- hvað í það minnsta tvisvar á dag á bloggi sínu. Skotspónn hans á fimmtudag var Salmann Tamimi, trúarleiðtogi múslima á Íslandi, og fer Jónas ekki fögr- um orðum um hann. „Salman var bundinn fastur í meinta siði miðausturlanda. Þar vill karlinn ráða yfir konunni og hafa forræði barnanna eftir skilnað. Þetta er gamaldags karlremba, sem hefur verið aflögð hérlendis. Salman verður að sætta sig við það. Fé- lag múslima á að banna slíkri karlrembu að tala fyrir hönd múslima. Skaðar málstað íslenzkra múslima,“ skrifar Jónas. Stéttarfélögin áróðurstæki Palestínu n Snorri Óskarsson, kenndur við Betel, var á sínum tíma rekinn úr starfi fyrir blogg sitt. Hann er þó hvergi nærri hættur og á fimmtu- dag skrifaði hann pistil um áróð- urstæki Palestínumanna á Íslandi, stéttarfélögin. „Sömu aðilar tylla sér upp með stéttarfélögunum og hrópa gyðinga og styðja Hamas en ná ekki burðugum kjarasamn- ingum fyrir sína félagsmenn. Þau stéttarfélög eru ekki tilbúin að leggja út í lögfræði- kostnað hjá fé- lagsmönnum þegar að þeim er sótt; en Hamas fær opinberan stuðning!“- skrifaði Snorri. *Ekkert Etanól nivEamEn.com ÞaÐ BYRJaR HJÁ ÞÉR Prófaðu nýju nivEa mEn Sensitive næringuna eftir rakstur. Án alkóhóls og berst gegn sviða, kláða og roða. ÞAÐ ER TIL BETRI LEIÐ TIL AÐ RÓA HÚÐINA Vínveitingaleyfi á hverja 100 Bakaríið á Siglufirði 13. staðurinn sem fær leyfi N ýlega sótti bakarí á Siglufirði um vínveitingaleyfi og var sú umsókn samþykkt athugasemdalaust á fundi bæjarráðs. Þetta væri þó ekki frá- sögu færandi nema fyrir þá stað- reynd að með þessari leyfisveitingu eru þeir staðir á Siglufirði sem hafa vínveitingaleyfi orðnir 13, sem verður að teljast gott miðað við að íbúar Siglufjarðar eru um 1.300 talsins. Sigurður Valur Ásbjarnarson, bæjarstjóri Fjallabyggðar, var frekar hissa þegar blaðamaður bar töluna undir hann. „Mér finnst eiginlega spurningin vera, getur þetta geng- ið?“ sagði Sigurður en bætti við að á síðustu tveimur árum hefði bæj- arlífið breyst mikið og nefnir hann aukinn straum ferðamanna í bæinn sem eina skýringu á þessum aukna fjölda veitingastaða sem vilja bjóða upp á vínveitingar. „Og bara svo þú hafir ein- hverjar tölur, þá komu hingað um 4.000 manns árið 2010 í Síldar- minjasafnið en í dag er sú tala að nálgast 15.000,“ segir Sigurður og bætir við að Héðinsfjarðargöng hafi aukið umferð í bæinn umtalsvert. Fjölgun ferðamanna hefur verið hröð og mikil undanfarin ár en ferðamenn sem fóru í gegnum Leifsstöð í júní síðastliðnum voru 110.000. Það er fjölgun upp á 20.000 manns frá sama tíma í fyrra. Frá janúar til júní fóru 400.000 ferða- menn í gegnum Leifsstöð en allt árið í fyrra voru þeir 780.000. Júlí og ágúst eru iðulega þeir mánuðir þar sem ferðalög eru í hámarki og því er nánast öruggt að heildarfjölgun milli ára verði töluverð. n jonsteinar@dv.is Frá Siglufirði Aukinn straumur ferða- manna hefur gjörbreytt bænum að sögn bæjarstjóra Fjallabyggðar. MYND KRISTINNM@BIRTINGUR.IS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.