Fréttablaðið


Fréttablaðið - 22.01.2015, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 22.01.2015, Qupperneq 1
FRÉTTIR M ínir menn, alhliða veislu-þjónusta sem byggir á meira en 30 ára reynslu Magnúsar Inga Magnússonar veit-ingamanns, býður upp á heit og köld hlaðborð, smáréttaborð, þorraveislur, pottrétti, súpur og fleira fyrir hin ýmsu tilefni. „Við leggjum áherslu á klassísk hlaðborð með gæðin í fyrirrúmi en á eins hag-stæðu verði og mögulegt er, eða 1.990 kr. á mann,“ segir Magnús Ingi. „Við vitum hvað er vinsælast og veljum réttina eftir því, en höldum verðinu niðri með því að hafa þá heldur færri en fleiri. Ef viðskipta-vinirnir vilja meira úrval er það sjálfsagt mál, en þá hækkar verðið aðeins. Ég legg áherslu á að veita viðskiptavinunum faglega ráðgjöf, enda eru langflestir ánægðir. Jóla-hlaðborðin voru til dæmis gríðar-lega vinsæl hjá okkur.“ Nú er rétti tíminn til að huga að veitingunum í fermingarveisluna og þar er Magnús Ingi og hans fólk á heimavelli. „Ég veit ekki til þess að nokkur bjóði betur en við, 1.990 kr. fyrir heitt og kalt fermingarhlað-borð. Ánægðir viðskiptavinir hafabent mér á að dý HLAÐBORÐ Á VIÐ-RÁÐANLEGU VERÐIMÍNIR MENN KYNNA Löng og farsæl reynsla og sérstaklega hagstætt verð er lykillinn að vinsældum veisluhlaðborðanna hjá Mínum mönnum. VEISLUHLAÐBORÐ Djúpsteiktar rækjur – reykt svínakjöt – lamba- og grísasteik – kjúklingur – brún sósa – brúnaðar kartöflur – súrsæt sósa – fjölbreytt grænmeti – ferskt salat. 1.990 kr. á mann MYNDIR/K.MAACK Í FÓTSPOR SJÓNVARPSSTJÖRNU Michelle Obama, forsetafrú Bandaríkjanna, klæddist dragt eftir Michael Kors nýverið. Athygli hefur vakið að leikkonan Julianna Margulies klæddist sams konar dragt í hlutverki sínu í þáttunum The Good Wife. Þar leikur hún eiginkonu valdamikils stjórnmálaleiðtoga.TÆKIFÆRISGJAFIR TILBOÐ - mikið af frábærum boðumtil Laugaveg i 178 - S ím i : 568 9955 Hnífaparatöskur – 12 manna 14 tegundirVerð frá kr. 24.990 ÚTSALAAllir skór á 40% afslætti Spariskór í úrvali Kynningarblað Inkasso, dk hugbún ður, PwC og KPMG ENDURSKOÐUN FIMMTUDAGUR 22. JANÚAR 2015 &BÓKHALD Inkasso er framsækið inn-heimtufyrirtæki sem sinn-ir innheimtu fyrir mörg af stærstu fyrirtækjum landsins, stofnanir og einstaklinga. Fyrir- tækið var stofnað árið 2010 og hefur á skömmum tíma þróast úr litlu og lítt þekktu innheimtu- fyrirtæki yfir í eitt af stærri inn- heimtufyrirtækjum lands- ins. Inkasso skipti um eigend- ur í lok árs 2012 og féll í kjölfarið undir eftirlit Fjármálaeftirlits- ins (FME). Georg Andersen tók við sem framkvæmdastjóri um áramót- in eftir að hafa gegnt stöðu fram- kvæmdastjóra móðurfélags In- kasso allt síðasta ár. Hann segir að frá því Inkasso tók til starfa vorið 2010 hafi áherslan allt og þjónusta séu seld út í reikn- ing. Það er líka hluti af samfé- lagi okkar að þeir sem fá lánað geta ekki alltaf staðið í skil- um. Því er það sjálfsagður hlut- ur að kröfuhafi geti leitað rétt- ar síns og fengið aðstoð við inn- heimtu. Auðvitað verður að fara varlega í sakirnar og ekki fara of- fari í innheimtu. Það getur í raun haft þveröfug áhrif og niðurstað- an um leið verið neikvæð fyrir kröfuhafann þannig að skuldin hreinlega innheimtist ekki. Þess vegna hefur nálgun okkar borið svo góðan árangur því við leitum leiða til að ná árangri í samvinnu við skuldarann.“ Annað sem einkennir Inkasso að sögn Georgs er sá hugbúnað- f i Rétt nálgun ber góðan árangur Á skömmum tíma hefur Inkasso vaxið úr litlu innheimtufyrirtæki í eitt af þeim stærri hérlendis. Fyrirtækið þjónustar mörg af stærri fyrirtækjum landsins auk fjölda stofnana og einstaklinga. Inkasso hefur alla tíð lagt megináherslu á að bjóða framúrskarandi þjónustu. „Nálgun Inkasso í innheimtu hefur verið önnur en hjá öðrum í sambærilegri starfsemi,“ segir Georg Andersen, framkvæmdastjóri Inkasso. MYNDIR/GVA MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014 Fimmtudagur 20 2 SÉRBLÖÐ Endurskoðun og bókhald | Fólk Sími: 512 5000 22. janúar 2015 18. tölublað 15. árgangur Hraðlæs en skilja ekki Skortur á lesskilningi hjá hraðlæsum börnum kemur seint í ljós. Þessi börn geta átt í erfiðleikum með tungu- málið. 16 Lítill hagur af sameiningu Rektor LbhÍ segir lítil samlegðaráhrif með sameiningu þriggja háskóla. Rektor- inn á Hólum hefur ekkert heyrt frá ráðuneytinu. 2 Strengur þvert yfir rækjumið Rækjuskipstjórar neita því að hafa slitið sæstreng vísvitandi. Segja strenginn umhverfishryðjuverk. 6 Ekkert stöðvar sigurgöngu Vinstri flokknum SYRIZA er spáð stórsigri í grísku þingkosningunum. 8 SKOÐUN Steingrímur J. skrif- ar um skammhlaup í Orku- stofnun og ófriðarefni. 22 LÍFIÐ Hönnuðir hjá Magneu gerðu nýja skartgripalínu í samstarfi við Aurum. 44 SPORT Tilfinningar jafnt neikvæðar sem jákvæðar eru hluti af leiknum. 40 Á morgun RAFTÆKJAVERSLUN • SÍÐUMÚLA 2 SÍMI 568 9090 • www.sm.is ÚTSALA ALLT AÐ 80% AFSLÁTTUR SJÓNVÖRP - ALLAR STÆRÐIR - FRÁBÆR VERÐ UTANRÍKISMÁL Ætlaði Ísland að sækja aftur um aðild að Evrópusam- bandinu, eftir að hafa formlega slit- ið viðræðum, þyrfti landið að hefja allt umsóknarferlið frá grunni, segir í svari Matthiasar Brink- mann, sendiherra ESB á Íslandi, við fyrirspurn Fréttablaðsins. „Ferlið þyrfti að hefja á ný, ekki bara á Íslandi heldur líka í Bruss- el,“ segir Brinkmann. Ísland þyrfti að leggja fram nýja umsókn og í kjölfarið þyrftu öll 28 aðildarríki sambandsins að beina því til fram- kvæmdastjórnar ESB að búa til nýtt álit um umsóknina og á grundvelli þess myndu ríkin 28 síðar þurfa að samþykkja að hefja viðræður við Ísland. „Núna eru fleiri vafamál tengd stækkun innan ESB þannig að ferl- ið kann að verða eitthvað flóknara en það var.“ En þótt ferlið kynni að verða tímafrek- ara bendir Brink- mann á að vegna þess hve Ísland sé samtvinnað ESB í gegnum EES- samninginn yrði ferlið landinu auð- veldara en öðrum löndum. Brinkmann segist líka telja að sú vinna sem fram hafi farið í aðildarviðræðunum gagnist bæði Íslandi og ESB. Breyt- ingar sem orðið hafi á sambandinu séu Íslandi í hag. Þar bendir hann á nýja, endurbætta sameiginlega fisk- veiðistefnu sambandsins og nýtt regluverk um fjármálaeftirlit. „Bróðurparturinn af lagabreyt- ingum innan ESB snýr að innri markaði Evrópu og þær þarf Ísland hvort eð er að taka upp á grundvelli EES. Ég myndi því halda að breyt- ingar sem orðið hafa hafi ekki skað- að þá vinnu sem unnin hefur verið í tengslum við aðildarviðræðurnar.“ Brinkmann segir afstöðu ESB til Íslands hins vegar óbreytta og að dyr sambandsins standi landinu enn opnar. „Ísland er enn mikilvægur nágranni og samstarfsaðili Evrópu- sambandslandanna,“ segir hann. Það sé hins vegar Íslands að taka ákvörðun um framhald aðildarvið- ræðnanna við sambandið. „En eins og sagt hefur verið áður, svo sem af Stefan Füle, fyrrverandi stækkunar- stjóra, þá erum við viss um að hægt sé að finna í samningunum viðun- andi lausnir fyrir Ísland.“ - óká MATTHIAS BRINKMANN Færum aftur á byrjunarreit Afstaða ESB er óbreytt hvað varðar aðildarumsókn Íslands. Sendiherra ESB segir breytingar á sambandinu ekki skaða það starf sem þegar hafi verið unnið í samningum. Ný fiskveiðistefna og fjármálaeftirlit gagnist Íslandi. Í umræðum um slit aðildarviðræðna við ESB á þingi á mánudag sagði Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra skráningu Íslands sem aðildarríkis vera formsatriði. „Myndist fyrir því meirihluti í framtíðinni og komist til valda ríkis- stjórn sem hyggur á inngöngu í Evrópusambandið þá er hægt, innan eins kjör- tímabils, að sækja um og ljúka slíkum aðildarviðræðum,“ sagði hann. Þá hefur Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra sagt að breytingar sem orðið hafi á ESB þýði að ekki sé hægt að „kíkja í pakkann“. Þyrfti núverandi ríkisstjórn að hefja viðræður við ESB kallaði það á ný samningsmarkmið og aðferðafræði. „Sem þýðir að sjálfsögðu að það er rétt sem forsætisráðherra sagði að þessi vinna sem búið er að vinna núna er einskis virði ef það kæmi upp slík staða. Menn yrðu að byrja upp á nýtt,“ sagði hann í viðtali við fréttastofu 365 í gær. RÁÐAMENN UNDIRBÚA VIÐRÆÐUSLIT Bolungarvík 0° S 7 Akureyri 0° SSV 5 Egilsstaðir 2° SV 7 Kirkjubæjarkl. 1° SV 6 Reykjavík 3° SSV 9 SKÚRIR EÐA ÉL Í dag verða suðvestan 8-13 m/s og skúrir eða él en úrkomulaust NA-til. Hiti í kringum frostmark. 4 MENNING Ekkert ljóð nógu gott til að hljóta Ljóðstaf Jóns úr Vör. 28 VINNINGSHAFAR „Það ríkir hamingja með þessi verðlaun,“ segir Elísabet Jökulsdóttir sem tók við Fjöruverðlaununum í gær ásamt þeim Guðrúnu Kristinsdóttur og Bryndísi Björgvinsdóttur. Sjá síðu 28 FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN LÖGREGLA Alda Hrönn Jóhanns- dóttir er nýr aðstoðarlögreglustjóri hjá lögreglunni á höfuðborgar- svæðinu. Hún hefur fengið mikið lof fyrir störf sín hjá lögreglunni á Suðurnesjum þar sem vel tókst til í rannsókn man- salsmála og nýju verklagi vegna heimilisofbeldis. Það hafa orðið miklar breyting- ar á yfirstjórn lögreglunnar á höfuðborgarsvæð- inu. Alda er náinn samstarfsmaður Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur, nýskipaðs lögreglustjóra, fyrstu konunnar til að gegna embætti lög- reglustjóra á höfuðborgarsvæðinu. „Við erum bara að gera það sem við getum til að bæta samfélagið. Það er ekkert annað sem vakir fyrir okkur,“ segir Alda. - kgb, vh / sjá síðu 12 Aðstoðarlögreglustjórinn: Vill bæta samfélagið ALDA HRÖNN JÓHANNSDÓTTIR ATVINNA Nemum í öllum greinum byggingageirans hefur fækkað um þriðjung frá árinu 2006. Þetta segir Guðmundur Hreinsson, skólastjóri Byggingatækniskólans. „Það fóru færri í handverks- nám 2006 þótt það væri brjálað að gera á þessum tíma og fækkunin heldur áfram. Hún hófst nákvæm- lega á þeim tíma þegar frjálst flæði vinnuafls milli landa byrjaði.“ Guð- mundur telur að það hljóti að vera samsvörun þar á milli, tilhneigingin hafi verið að ráða frekar útlendinga. Guðmundur segist vita til þess að byrjað sé að falast eftir erlend- um starfsmönnum í byggingageir- anum. Stór hluti þeirra hafi hins vegar farið til Noregs og ólíklegt sé að þeir snúi aftur til Íslands. Að sögn Guðmundar er stefnt að því að breyta náminu svo það verði markvissara og mögulega styttra en nú. Meistarar eru margir farnir að eldast og vantar lærlinga í vinnu. Aðeins fjórir sveinar útskrifuðust úr múrverki í fyrra. Þeir þyrftu að vera 15 til 20 á ári til að endur- nýjun yrði í stéttinni að sögn Sig- urðar Heimis Sigurðssonar, for- manns Múrarameistarafélags Reykjavíkur. „Við erum farnir að eldast, alveg eins og læknarnir sem sögðu að ekki væri nóg endurnýjun í stétt- inni,“ segir Sigurður. „Nú er mikið að gera sem betur fer og það vant- ar fleiri menn. - ibs / sjá síðu 4 Meistarar eru farnir að eldast og skortur er á lærlingum í byggingageiranum: Nemum fækkað um þriðjung Margir múrarameist- arar eru farnir að nálgast sjötugt. Þetta er ekki vinna fyrir gamal- menni. Allt efni sem við vinnum með er þungt, eins og til dæmis steypan. Sigurður Heimir Sigurðsson, formaður Múrarameistarafélags Reykjavíkur. 2 8 -1 2 -2 0 1 5 0 0 :5 7 F B 0 6 4 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 F 6 -8 B 7 8 1 7 F 6 -8 A 3 C 1 7 F 6 -8 9 0 0 1 7 F 6 -8 7 C 4 2 8 0 X 4 0 0 1 A F B 0 6 4 s _ 2 1 _ 1 _ 2 0 1 5 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.