Fréttablaðið - 22.01.2015, Side 34

Fréttablaðið - 22.01.2015, Side 34
KYNNING − AUGLÝSINGEndurskoðun og bókhald FIMMTUDAGUR 22. JANÚAR 20154 Vi ð s k i p t a v i n i r e r u fjölmargir, allt frá litlum rekstraraðilum til stærri fyrirtækja. Við erum með aðsetur um allt land en á undanförnum árum hefur sk rifstofum og starfsstöðvum á landsbyggðinni fjölgað jafnt og þétt,“ segir Olgeir Jón Þórisson, viðskiptafræðingur og verkefnastjóri á uppgjörs- og bókhaldssviði KPMG. „Í dag erum við með aðsetur á þrettán stöðum á landinu o g v i n nu m f y r i r f le s t a r atvinnugreinar en þar má nefna verslanir, veitingastaði, lækna, fasteignafélög, iðnaðarmenn, bændur og útgerðarfélög.“ Föst verð hafa gefist vel Olgeir Jón segir að hjá KPMG starfi öf lugur hópur fólks með mik la rey nslu á sínu sv iði. „ St a r f s m a n n av elt a er l í t i l og starfsandinn góður sem v ið teljum lyk i lþát t í góðu geng i . Me ða l s t a r f sm a n n a eru löggiltir endurskoðendur, viðskiptafræðingar, viðurkenndir bókarar og fólk með mikla reynslu úr atvinnulífinu. Starfsfólkið er mikilvægasta auðlindin okkar og öf lug ur hópur já k væðra star fsmanna heldur sv iðinu gangandi,“ greinir hann frá. Birna Mjöll Rannversdóttir endurskoðandi segir að undanfarin misseri hafi margir viðskiptavinir kosið að fá tilboð í viðskiptin. „Við höfum því í auknum mæli boðið föst verð þar sem viðskiptavinir greiða ákveðna fjárhæð á mánuði fyrir þjónustuna. Viðskiptavinum okkar líkar mjög vel þessi nýbreytni og sjáum við fram á að fjölmargir viðskiptavinir okkar bætist í þann hóp að velja fast verð.“ Í mörgum tilvikum ódýrari kostur „Það er ótrúlegt en satt að í mörgum tilvikum er ódýrara að láta færa bókhaldið hjá okkur en að ráða bókara í vinnu. Ef bókarinn er ekki í fullu starfi nýtist hann oft ekki nógu vel. Það er eins með launafulltrúana. Þeirra vinna fer mest öll fram í kringum mánaðamót og í mörgum tilvikum nýtist starfsmaðurinn ekki nægjanlega þess á milli. Viðskiptavinir okkar greiða aðeins fyrir þann tíma sem unninn er í hans þágu og því nýtist tíminn 100%. Í mörgum tilvikum kemur því betur út fyrir fyrirtæki að kaupa þjónustuna. Viðskiptavinir okkar njóta þess að alltaf er einhver til staðar ef bókarinn eða launafulltrúinn fer í frí eða veikist, þá er alltaf til staðar mannskapur til að leysa af. Þar að auki er bókhaldið fært og afstemmt reglulega og stjórnendur hafa aðgang að upplýsingum um reksturinn þegar þeir kjósa,“ segir Birna Mjöll. Launaútreikningur stjórnar manna og æðstu stjórnenda „Það er ljóst að launaupplýsingar eru mjög viðkvæmar og í mörgum tilvikum kjósa stjórnendur að útvista útreikningi launa sinna starfsmanna. Þar að auki hefur það færst í vöxt að við reiknum lau n ei nu ng is f y r i r h lut a starfsmanna viðskiptavina okkar t.d. stjórnarmanna og æðstu stjórnenda,“ bendir Birna á. Pappírslaust bókhald er framtíðin Olgeir Jón segir að það séu mikl- ar breytingar fram undan í bók- haldsbransanum en frá og með 1. janúar 2015 tekur ríkið einung- is á móti rafrænum reikningum. „Þau fyrirtæki sem eru í viðskipt- um við ríkið þurfa því að geta sent reikninga rafrænt. Hér er ekki átt við að nægjanlegt sé að senda reikninga með tölvupósti held- ur skulu reikningar vera á XML- formi og eru þeir sendir í gegn- um skeytamiðlara. Sum fyrirtæki hafa farið þessa leið við útsend- ingu reikninga um árabil en nú þegar ríkið og síðar Reykjavíkur- borg mun ekki taka á móti reikn- ingum í öðru formi eru líkur á því fleiri fyrirtæki fylgi í kjölfarið og geri þá kröfu að allir reikning- ar verði rafrænir. Við sjáum því fyrir okkur að það verði snjóbol- taáhrif af þeirri ákvörðun ríkis og Reykjavíkurborgar að stíga þetta skref. Ef bókhaldskerfi geta mót- tekið rafræna reikninga getur það haft í för með sér gífurlegan papp- írs- og tímasparnað. Ef bókhalds- kerfið móttekur alla reikninga raf- rænt og stjórnendur samþykkja þá rafrænt fæst mikill tímasparnað- ur, auk þess eru minni líkur á að reikningar týnist. Flest bókhalds- kerfi bjóða upp á þá lausn að inn- og útborganir séu sóttar og bók- aðar með rafrænum hætti,“ segir Olgeir Jón. Pappírslaust bókhald er framtíðin Uppgjörs- og bókhaldssvið KPMG hefur verið starfandi frá árinu 2007. Sviðið sérhæfir sig í að veita þjónustu á sviði bókhalds, launa út- reiknings, ársreikningagerðar og gerðar skattframtala fyrir einstaklinga og lögaðila. Fyrirtækið er með aðsetur á þrettán stöðum á landinu. Birna Mjöll Rannversdóttir endurskoðandi og Olgeir Jón Þórisson viðskiptafræðingur eru verkefnastjórar á uppgjörs- og bókhaldssviði KPMG. MYND/GVA KPMG er með aðsetur á þrettán stöðum á landinu og þjónar margvíslegum fyrir- tækjum og einstaklingum. 2 8 -1 2 -2 0 1 5 0 0 :5 7 F B 0 6 4 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 F 7 -0 1 F 8 1 7 F 7 -0 0 B C 1 7 F 6 -F F 8 0 1 7 F 6 -F E 4 4 2 8 0 X 4 0 0 2 B F B 0 6 4 s _ 2 1 _ 1 _ 2 0 1 5 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.