Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2013, Blaðsíða 25
Afþreying 25Miðvikudagur 21. ágúst 2013
Mögnuð velgengni Tinu Fey
n Fox pantar nýja seríu beint á skjáinn
G
amanleikkonan
hæfileikaríka, Tina
Fey, malar gull þessa
dagana. Traust fram-
leiðenda á henni er
svo mikið að þeir víla ekki fyr-
ir sér að panta frá henni heilu
sjónvarpsþáttaraðirnar fram
í tímann. Það gerði Fox-sjón-
varpsstöðin sem tryggði sér
réttinn á nýrri gamanþáttaröð
úr smiðju hennar og samstarfs-
félaga hennar, Matt Hubbard og
Robert Carlock.
Gamanþættirnir gerast í
kvennaskóla sem opnar dyr
sínar fyrir karlkyns nemendum
í fyrsta skipti með kostulegum
afleiðingum og tilheyrandi fári
milli kynjanna.
Tina ætlar ekki að leika sjálf
í þáttunum og er víst þreytt eftir
annirnar í 30 Rock.
Fox þurfti að hafa fyrir kaup-
unum því margar sjónvarps-
stöðvar, til að mynda NBC,
vildu komast í feitt með Tinu.
NBC hefur hins vegar nýverið
keypt aðra hugmynd af Tinu og
handritshöfundinum Colleen
McGuinnes, gamanþætti sem
gerast á vinnustað og fjalla um
konu sem byggir upp samband
sitt við fjarlægan föður.
Gamanleikkonan og höf-
undurinn göldrótti er með fleiri
járn í eldinum því hún vinnur
að söngleik byggðum á kvik-
myndinni Mean Girls með eig-
inmanni sínum og þá er hún til-
nefnd til Emmy-verðlauna í ár
fyrir aðkomu sína að þáttunum
sívinsælu 30 Rock. n
Erfið
Fimmtudagur 22. ágúst
16.30 Ástareldur (Sturm der Liebe)
17.20 Franklín og vinir hans (12:52)
17.43 Hrúturinn Hreinn (8:20)
17.50 Dýraspítalinn (3:9). e.
18.20 Táknmálsfréttir
18.30 Marteinn (7:8) (Munkurinn og
skækjan). e.
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Lykilverk: John Lennon
(Classic Albums: John Lennon:
Plastic Ono Band) Bresk heim-
ildamynd um gerð plötunnar
Plastic Ono Band sem John
Lennon gerði árið 1970, eftir að
hann hætti í Bítlunum.
20.30 Vinur í raun (5:6) (Moone Boy)
Martin Moone er ungur strákur
sem treystir á hjálp ímyndaða
vinarins síns, Seans, þegar á
móti blæs. Þættirnir gerast
í smábæ á Írlandi á níunda
áratugnum. Meðal leikenda eru
Chris O’Dowd, David Rawle og
Deirdre O’Kane.
20.55 Mótorsystur (6:10) (Motor-
systrar) Sænsk þáttaröð.
Systurnar Erika og Emelie fara
vítt og breitt um Svíþjóð og
kynna sér mótorsport af ýmsu
tagi.
21.15 Sönnunargögn (6:13) (Body of
Proof) Bandarísk sakamála-
þáttaröð. Meinafræðingurinn
Megan Hunt fer sínar eigin
leiðir í starfi og lendir iðulega
upp á kant við yfirmenn sína.
Aðalhlutverkið leikur Dana
Delany. Atriði í þættinum er ekki
við hæfi barna.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Glæpahneigð 8,0 (21:24)
(Criminal Minds VII) Bandarísk
þáttaröð um sérsveit lögreglu-
manna sem hefur þann starfa
að rýna í persónuleika hættu-
legra glæpamanna til þess að
reyna að sjá fyrir og koma í veg
fyrir frekari illvirki þeirra. Meðal
leikenda eru Joe Mantegna,
Thomas Gibson og Shemar
Moore. Atriði í þáttunum eru
ekki við hæfi barna.
23.05 Paradís (7:8) (The Paradise)
Breskur myndaflokkur um unga
stúlku sem vinnur í stórverslun
og heillast af glysi tíðarandans.
Þættirnir eru byggðir á bókinni
Au Bonheur des Dames eftir
Émile Zola en hér er sagan flutt
til Norður-Englands. Meðal leik-
enda eru Joanna Vanderham,
Emun Elliott, Stephen Wight,
Patrick Malahide og David
Hayman. e.
00.00 Kynlífsráðuneytið (4:15) (Sex
ministeriet) Dönsk þáttaröð.
Þáttagerðarmaðurinn Emil
Thorup kemur víða við og fjallar
um kynlíf í sínum margbreyti-
legu myndum.
00.30 Fréttir
00.40 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:10 Malcolm In the Middle (7:22)
08:30 Ellen (27:170)
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 Doctors (44:175)
10:15 Human Target (10:13)
11:00 Masterchef (12:13).
11:45 Kingdom of Plants
12:35 Nágrannar
13:00 The Family Stone 6,2
Bráðskemmtileg, rómantísk
gamanmynd.
14:50 The Glee Project (4:11)
15:35 Ofurmennið
16:00 Lína langsokkur
16:25 Ellen (28:170)
17:10 Bold and the Beautiful
17:32 Nágrannar
17:57 Simpson-fjölskyldan (21:22)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:06 Veður
19:15 The Big Bang Theory (15:24)
19:35 Modern Family
20:00 Masterchef USA (7:20) Stór-
skemmtilegur matreiðsluþáttur
með Gordon Ramsey í forgrunni
þar sem áhugakokkar keppast
við að vinna bragðlauka dóm-
nefndarinnar yfir á sitt band.
20:40 NCIS: Los Angeles (2:24)
21:25 Person of Interest (4:22) Önnur
þáttaröðin um fyrrverandi
leigumorðingja hjá CIA og
dularfullan vísindamann sem
leiða saman hesta sína með það
að markmiði að koma í veg fyrir
glæpi í New York-fylki.
22:10 Breaking Bad 9,4 (2:8) Fimmta
þáttaröðin um efnafræði-
kennarann og fjölskyldu-
manninn Walter White sem
nýtir efnafræðiþekkingu sína í
framleiðslu og sölu á eiturlyfjum
og sogast inn í hættulegan heim
eiturlyfja og glæpa.
22:55 Grimm (20:22) Spennandi
þáttaröð þar sem persónur
úr ævintýrum Grimm-bræðra
hafa öðlast líf og eru færðar í
nútímabúning. Nick Burkhardt
er rannsóknarlögreglumaður
sem sér hluti sem aðrir sjá ekki
og hefur það hlutverk að elta
uppi uppi alls kyns kynjaverur
sem lifa meðal mannfólksins.
Á sama tíma og hann berst við
djöfla og ára er hann önnum
kafinn við að leysa morðmál
með félaga sínum í lögreglunni.
23:40 Harry’s Law (13:22) (Lög
Harry) Önnur þáttaröðin um
stjörnulögfræðinginn Harriet
Korn (Kathy Bates) sem hætti
hjá þekktri lögfræðistofu og
stofnaði sína eigin. Ásamt harla
óvenjulegum hóp samstarfs-
fólks taka þau að sér mál þeirra
sem minna mega sín.
00:25 Rizzoli & Isles (11:15)
01:10 Broadchurch (2:8) Magn-
þrunginn spennuþáttur sem
fjallar um rannsókn á láti ungs
drengs sem finnst í fjörunni
í litlum smábæ. Fljótlega
kemur í ljós að dauði hans var
af manna völdum og liggja
allir íbúar bæjarins liggja undir
grun. Nálægðin við náungann
í smábænum gerir leitina enn
erfiðari fyrir aðstandendur sem
og rannsóknarlögregluna.
01:50 The Killing (11:12)
02:35 Crossing Lines (6:10)
03:20 In Your Dreams
05:05 The Family Stone 6,2
Stöð 2RÚV
06:00 Pepsi MAX tónlist
07:35 Everybody Loves Raymond
08:00 Cheers (17:25)
08:25 Dr.Phil
09:10 Pepsi MAX tónlist
15:55 Once Upon A Time (11:22)
16:40 Gordon Ramsay Ultimate
Cookery Course (2:20) e.
17:10 Psych (15:16)
17:55 Dr.Phil
18:40 America’s Funniest Home
Videos (27:44)
19:05 Everybody Loves Raymond
(7:23) Endursýningar frá
upphafi á þessum sívinsælu
gamanþátttum um Ray Barone
og furðulegu fjölskylduna hans.
19:30 Cheers (18:25) Endursýningar
frá upphafi á þessum vinsælu
þáttum um kráareigandann og
fyrrverandi hafnaboltahetj-
una Sam Malone, skrautlegt
starfsfólkið og barflugurnar
sem þangað sækja.
19:55 Solsidan (2:10) Nýr sænskur
gamanþáttur sem slegið hefur
í gegn á Norðurlöndunum. Hér
segir frá tannlækninum Alex og
kærustu hans Önnu og kynnum
þeirra af undarlegum fígúrum
hverfisins sem þau eru nýflutt
í. Alex hefur Önnu grunaða um
að hafa átt í ástarsambandi og
að hún beri barn frægs leikara
undir belti. Fredde þróar með
sér grillfíkn.
20:20 Men at Work (6:10) Þræl-
skemmtilegir gamanþættir
sem fjalla um hóp vina sem allir
vinna saman á tímariti í New
York borg.
20:45 The Office (20:24)
21:10 Royal Pains 6,7 - LOKA-
ÞÁTTUR (16:16) Bandarísk
þáttaröð sem fjallar um Hank
sem er einkalæknir ríka og
fræga fólksins í Hamptons.
22:00 Flashpoint (10:18) Spennandi
þáttaröð um sérsveit lög-
reglunnar sem er kölluð út þegar
hættu ber að garði.
22:50 Dexter (6:12) Raðmorðinginn
viðkunnanlegi Dexter Morgan
snýr aftur. LaGuerta vonast til
að ný sönnunargögn séu komin
fram í morðmálinu sem gamall
elshugi hennar var sakaður um.
23:40 Law & Order: UK (2:8) e
00:30 Excused
00:55 Olivia Lee: Dirty, Sexy, Funny
(2:8) Breskur gamanþáttur þar
sem falin myndavél er notuð
til að koma fólki í opna skjöldu.
Gríngellan Olivia Lee bregður sér
í ýmis gervi og hrekkir fólk með
ótrúlegum uppátækjum. Hún
er sexí, óþekk og klúr og gengur
fram af fólki með undarlegri
hegðun.
01:20 Royal Pains (16:16)
02:05 Flashpoint (10:18)
02:55 Pepsi MAX tónlistt
07:00 Forkeppni Meistaradeildar
Evrópu (Fenerbache - Arsenal)
09:05 Meistaradeildin - meistaramörk
14:45 Borgunarbikarinn 2013
17:45 Forkeppni Evrópudeildarinnar
(FH - Genk) Bein útsending
19:45 Sumarmótin 2013
20:25 Feherty (Bubba Watson)
21:10 NBA Fjallað er um Michael Jordan
22:00 Pepsi mörkin 2013
23:15 Forkeppni Evrópudeildarinnar
(FH - Genk)
01:00 Pepsi mörkin 2013
SkjárEinnStöð 2 Sport
07:00-20:00 Barnaefni (Lalli, Refur-
inn Pablo, Svampur Sveinsson,
Dóra könnuður, Strumparnir,
Mörgæsirnar frá Madagaskar,
Ofuröndin, Histeria!, Doddi litli
og Eyrnastór, Kai Lan o. fl.)
06:00 Eurosport
09:40 Solheim Cup 2013 (3:3)
17:40 PGA Tour - Highlights (23:45)
Allir bestu kylfingarnir heims
spila í PGA mótaröðinni. Skjár-
Golf sýnir klukkustundarlanga
þætti þar sem PGA mót helgar-
innar er gert upp.
18:35 Inside the PGA Tour (34:47)
19:00 The Barclays - PGA Tour 2013
22:00 The Barclays - PGA Tour 2013
01:00 Ryder Cup Official Film 2008
02:15 Eurosport
SkjárGolf
20:00 Hrafnaþing Hellisands og
Rifsheimsókn endursýnd
21:00 Auðlindakistan Umsjón Jón
Gunnarsson
21:30 Fiskikóngurinn. Á Faraldsfæti
.1:8
Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og
allan sólarhringinn.
ÍNN
12:40 Ghosts of Girlfriends Past
(Kærustur fortíðarinnar)
14:20 Solitary Man
15:50 Balls of Fury (Boltar reiðinnar)
17:20 Ghosts of Girlfriends Past
(Kærustur fortíðarinnar)
19:00 Solitary Man
20:30 Balls of Fury (Boltar reiðinnar)
Skemmtileg spennumynd með
Christopher Walken.
22:00 Bridesmaids
00:05 Stig Larsson þríleikurinn
(Karlar sem hata konur)
02:35 Mirrors 2
04:05 Bridesmaids
Stöð 2 Bíó
15:40 Messan
16:40 Crystal Palace - Tottenham
18:20 West Ham - Cardiff
20:00 Premier League World
20:30 Ensku mörkin - úrvalsdeildin
21:25 Ensku mörkin - neðri deild
21:55 Arsenal - Aston Villa
23:35 WBA - Southampton
Stöð 2 Sport 2
Stöð 2 Krakkar
Stöð 2 Gull
20:00 Strákarnir
20:30 Stelpurnar
20:55 Fóstbræður (4:8)
21:20 Curb Your Enthusiasm (8:10)
(Rólegan æsing)
21:55 The Drew Carey Show (3:24)
(Break It Up, Break It Up)
22:20 Strákarnir
22:50 Stelpurnar
23:15 Fóstbræður (4:8)
23:40 Curb Your Enthusiasm (8:10)
(Rólegan æsing)
00:15 The Drew Carey Show (3:24)
(Break It Up, Break It Up)
00:40 Tónlistarmyndbönd frá
Popptíví Hér hljóma öll
flottustu tónlistarmyndböndin í
dag frá vinsælum listamönnum
á borð við Justin Timberlake,
Rihönnu, Macklemore, Pink, og
David Guetta.
19:00 Friends (7:23) (Vinir)
19:20 Two and a Half Men (24:24)
19:40 The Simpsons (15:21)
20:05 Pretty Little Liars (21:25)
20:45 Pretty Little Liars (22:25)
21:30 Glory Daze (4:10)
22:10 The Carrie Diaries
22:50 The Carrie Diaries
23:30 Friends (7:23) (Vinir)
23:55 Two and a Half Men (24:24)
00:15 The Simpsons (15:21)
00:40 Glory Daze (4:10)
01:25 The Carrie Diaries
02:05 The Carrie Diaries
02:50 Tónlistarmyndbönd frá
Popptíví Hér hljóma öll flottu-
stu tónlistarmyndböndin í dag.
Popp Tíví
EINKUNN Á IMDB MERKT Í GULU
Hæfileikarík Sjónvarpsstöðv-
arnar bjóða í verkefni hennar þótt
þau séu ekki einu sinni komin í
framleiðslu.
Fáðu DV
í fríinu
Ertu að fara í sumarfrí
innanlands og vilt fá
DV á meðan?
DV býður nú uppá
áskriftarkort sem þú getur
tekið með þér í ferðalagið
og notað til að nálgast blað
hjá öllum þjónustustöðvum
Olís, N1 og Skeljungs
og einnig í verslunum
Samkaupa um land allt.
9 2 4 5 3 7 1 6 8
5 8 1 4 6 2 7 9 3
3 6 7 9 1 8 5 2 4
4 5 3 2 7 9 6 8 1
6 7 2 1 8 5 3 4 9
8 1 9 3 4 6 2 5 7
1 3 5 6 9 4 8 7 2
7 9 6 8 2 1 4 3 5
2 4 8 7 5 3 9 1 6