Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.2013, Side 25
Afþreying 25Mánudagur 9. september 2013
Blóð og handjárn í Austurbæ
n Skjár Einn kynnti vetrardagskrána með glans
S
kjár Einn kynnti vetrar-
dagskrá sína á dögunum
og vegfarendur sem áttu
leið hjá Austurbæ gátu
ekki annað en rekið upp stór
augu því svo virtist sem stór-
glæpur hefði verið framinn þar
innan dyra. Húsið var girt af
með gulu límbandi og menn í
lögreglubúningum með hand-
járn sáu til þess að gestir hegð-
uðu sér sómasamlega. Nóg var
af gerviblóði og rauðklæddu
starfsfólki Skjás Eins og glæpa-
þemað þótti skemmtileg upp-
ákoma. Fyrir framan Austur-
bæ var lagður rauður dregill
sem gestir gengu og vakti hann
mikla lukku.
Sýnd voru fyrstu myndbrot-
in úr Sönnum íslenskum saka-
málum og The Biggest Loser
Ísland. n
Sudoku
Þriðjudagur 10. september
16.30 Ástareldur (Sturm der Liebe)
Þýsk þáttaröð um ástir og
afbrýði eigenda og starfsfólks á
Hótel Fürstenhof í Bæjaralandi.
17.20 Teitur (13:26) (Timmy Time)
17.30 Froskur og vinir hans (6:26)
(Frog and Friends)
17.37 Teiknum dýrin (28:52) (Draw
with Oistein)
17.42 Skrípin (5:52) (The Gees)
17.45 Táknmálsfréttir
18.00 Fréttir
18.30 Veðurfréttir
18.40 Landsleikur í fótbolta (Ísland
- Albanía) Bein útsending frá
leik karlalandsliða Íslands og
Albaníu í forkeppni HM.
21.15 Castle 8,1 (23:24) Bandarísk
þáttaröð. Höfundur sakamála-
sagna er fenginn til að hjálpa
lögreglunni þegar morðingi
hermir eftir atburðum í bókum
hans. Meðal leikenda eru Nath-
an Fillion, Stana Katic, Molly C.
Quinn og Seamus Dever.
22.00 Tíufréttir
22.20 Veðurfréttir
22.25 Hringiða (12:12) (Engrenage III)
Franskur sakamálamyndaflokk-
ur. Lögreglukona, saksóknari og
dómari sem koma að rannsókn
sakamáls hafa hvert sína sýn
á réttlætið. Aðalhlutverk leika
Grégory Fitoussi, Caroline
Proust og Philippe Duclos. Atriði
í þáttunum eru ekki við hæfi
barna.
23.20 Vörður laganna (5:10) (Copp-
er) Bandarískur sakamála-
myndaflokkur. Þættirnir gerast
í New York upp úr 1860 og segja
frá ungri írskri löggu sem hefur
í nógu að snúast í hverfinu sínu
þar sem innflytjendur búa. Með-
al leikenda eru Kevin Ryan, Tom
Weston-Jones og Kyle Schmid,
Anastasia Griffith og Franka
Potente. Atriði í þáttunum eru
ekki við hæfi barna. e.
00.05 Sönnunargögn 6,4 (8:13)
(Body of Proof) Bandarísk
sakamálaþáttaröð. Meina-
fræðingurinn Megan Hunt fer
sínar eigin leiðir í starfi og lendir
iðulega upp á kant við yfirmenn
sína. Aðalhlutverkið leikur Dana
Delany. e.
00.45 Fréttir
00.55 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:10 Malcolm In the Middle (20:22)
08:30 Ellen (40:170)
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 Doctors (134:175)
10:15 Wonder Years (21:23)
10:40 The Glades (8:13)
11:25 The Middle (8:24)
11:50 White Collar (4:16)
12:35 Nágrannar
13:00 So You Think You Can
Dance (13:15)
14:35 In Treatment (69:78)
15:05 Sjáðu
15:35 Victourious
16:00 Leðurblökustelpan
16:25 Ellen (41:170)
17:10 Bold and the Beautiful
17:32 Nágrannar
17:57 Simpson-fjölskyldan (12:22)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 Ástríður (10:12)
19:45 The Big Bang Theory (3:24)
20:05 Mike & Molly (2:23)
20:30 The Big Bang Theory (15:24)
20:50 How I Met Your Mother 8,5
(10:24) Áttunda þáttaröðin um
þau Lily, Robin, Ted, Marshall og
Barney og söguna góðu af því
hvenig Ted kynntist barnsmóð-
ur sinni. Vinirnir ýmist styðja
hvort annað eða stríða, allt eftir
því sem við á.
21:15 Orange is the New Black 8,6
(8:13) Dramatísk þáttaröð á létt-
um nótum um unga konu sem
lendir í fangelsi fyrir glæp sem
hún framdi fyrir mörgum árum.
22:15 Veep 7,2 (8:10) Önnur þátta-
röðin ef þessum bráðfyndnu
gamanþáttum sem byggja á
bresku verðlaunaþáttunum The
Thick of It og gamanmyndinni
In the Loop. Julia Louis-Dreyfus
er hér í hlutverki þingmanns
sem ratar í starf varaforseta
Bandaríkjanna.
22:45 The Daily Show: Global
Editon (28:41)
23:10 2 Broke Girls 6,8 (14:24)
Önnur þáttaröðin af þessum
hressilegum gamanþáttum um
stöllurnar Max og Caroline. Við
fyrstu sýn virðast þær eiga fátt
sameiginlegt. Við nánari kynni
komast þær Max og Caroline
þó að því að þær eiga fleira
sameiginlegt en fólk gæti haldið
og þær leiða saman hesta sína
til að láta sameiginlegan draum
rætast.
23:30 New Girl 7,8 (25:25) Önnur
þáttaröðin af þessum frábæru
gamanþáttum sem fjalla um
Jess og þrjá skemmtilega en
ólíka sambýlismenn hennar.
23:55 Dallas
00:40 Mistresses (5:13)
01:25 Miami Medical (11:13)
02:10 The Closer (11:21)
02:55 Religulous
04:35 American Teen
Stöð 2RÚV
06:00 Pepsi MAX tónlist
07:35 Everybody Loves
Raymond (16:23)
08:00 Cheers (2:25)
08:25 Dr.Phil
09:05 Pepsi MAX tónlist
16:25 Once Upon A Time (16:22)
17:05 Rules of Engagement (4:13)
17:30 Family Guy (20:22)
17:55 Dr.Phil
18:35 America’s Funniest Home
Videos (34:44)
19:00 Everybody Loves
Raymond (17:23)
19:25 Cheers (3:25)
19:50 America’s Next Top Model (1:13)
20:40 Design Star (1:13)
21:30 Málið (1:12)
22:00 House of Lies - LOKAÞÁTTUR
6,9 (12:12) Marty Khan og
félagar snúa aftur í þessum
vinsælu þáttum sem hinir raun-
verulegu hákarlar viðskiptalífs-
ins. Marty er ekki endilega alltaf
með þetta eins og virðist ætla
að vera niðurstaðan í þessum
lokaþætti.
22:30 Sönn íslensk sakamál (3:8)
Endursýningar á þessum
vinsælu þáttum sem slógu í
gegn síðasta vetur á SkjáEinum.
Ný þáttaröð hefst í október.
Að morgni 20. dags septem-
bermánaðar sigldi skúta inn
Fáskrúfsfjörðinn drekkhlaðinn
fíkniefnum. Áhafnarmeðlimir
vissu ekki að lögreglumenn
fíkniefnadeildar Ríkislögreglu-
stjóra höfðu fylgst með ferðum
skútunnar og biðu átekta eftir
þeim við höfnina.
23:00 Hawaii Five-0 7,1 (5:23)
Ævin-týrin halda áfram í annarri
þáttaröðinni af þessum vinsælu
spennuþáttum um töffarann
Steve McGarrett og sérsveit
hans sem starfar á Hawaii.
Steve og félagi hans Danny
Williams eru jafn ólíkur og dagur
og nótt en tekst samt að klára
sín mál í sameiningu – allt frá
mannránum til hryðjuverka.
23:45 CSI: New York (1:17)
00:35 Design Star (1:13)
01:25 Excused
01:50 House of Lies (12:12)
02:20 Pepsi MAX tónlist
16:20 Landsleikur í fótbolta
(England - Moldavía)
18:05 Meistaradeild Evrópu
- fréttaþáttur
18:35 Úkraína - England
20:45 Noregur - Sviss
22:50 Þýski handboltinn
(Fuchse Berlin - Göppingen)
00:55 Landsleikir Brasilíu
(Brasilía - Portúgal)
SkjárEinnStöð 2 Sport
06:00 Eurosport
12:15 Golfing World
13:05 Champions Tour
- Highlights (18:25)
14:00 The Players Championship
2013 (3:4)
18:00 Golfing World
18:50 PGA Tour - Highlights (35:45)
19:45 Champions Tour - Highlights
(19:25)
20:40 THE PLAYERS Official
Film 2012 (1:1)
21:35 Inside the PGA Tour (35:47)
22:00 Golfing World
22:50 US Open 2009 - Official Film
23:50 Eurosport
SkjárGolf
20:00 Hrafnaþing Neyðarástand í
menntun lækna,fulltrúar ungra
lækna sitja fyrir svörum.
21:00 Stjórnarráðið Elín Hirst og
félagar fara yfir pólitíska
landslagið út frá sjónarhorni
stjórnarliða.
21:30 Skuggaráðuneytið Katrín
Jakobsdóttir, Katrín Júlíus-
dóttir,Birgitta og Heiða Kristín.
ÍNN
12:35 Spy Kids 4
14:00 Cyrus
15:30 Time Traveler’s Wife
17:15 Spy Kids 4
18:45 Cyrus
20:15 Time Traveler’s Wife
22:00 Paul
23:45 Big Stan
01:35 Chicago Overcoat
03:10 Paul
Stöð 2 Bíó
17:40 Ensku mörkin
- úrvalsdeildin (3:40)
18:35 Úkraína - England
20:45 Premier League World
21:15 Chelsea - Aston Villa
22:55 West Ham - Cardiff
00:35 Ensku mörkin - neðri deild
Stöð 2 Sport 2
Stöð 2 Gull
17:55 Strákarnir
18:20 Friends (1:24)
18:45 Seinfeld (5:5)
19:10 The Big Bang Theory (22:24)
19:35 Modern Family
20:00 Borgarilmur (4:8)
20:30 Hannað fyrir Ísland (1:7
21:15 Grey’s Anatomy 7,3
22:00 Lois and Clark (11:22)
22:45 Borgarilmur (4:8)
23:20 Hannað fyrir Ísland (1:7)
00:05 Grey’s Anatomy
00:50 Lois and Clark (11:22)
01:35 Tónlistarmyndbönd frá
Popptíví
17:30 The Lying Game 6,7 (15:20)
18:15 Suburgatory 7,1 (13:22)
18:35 American Dad 7,3 (1:19)
19:00 School Pride (1:7)
19:40 Hart of Dixie 7,4 (1:22)
20:25 Pretty Little Liars 7,8 (1:24)
21:10 Nikita 7,4 (1:23)
21:50 Mildred Pierce 7,5 (3:5)
22:55 Arrow 8,1 (15:23)
23:35 School Pride (1:7)
00:20 Hart of Dixie (1:22)
01:00 Pretty Little Liars (1:24)
01:45 Nikita (1:23)
02:30 Tónlistarmyndbönd frá
Popptíví
EINKUNN Á IMDB MERKT Í GULU
Tryggvagötu 11 · 101 Reykjavík · Sími 512 7000 · www.dv.is
Síðustu ár í lífi Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur hafa verið afdrifarík. Hún var
utanríkisráðherra þegar hrunið reið yfir. Nokkrum mánuðum síðar barðist hún
við alvarleg veikindi. Hún venti kvæði sínu í kross haustið 2011 og tók við starfi
yfirmanns Kvennahjálpar Sameinuðu þjóðanna í Afganistan. Þar hefur hún vaknað
við sprengingar og oftar en einu sinni þurft að flýja í sprengjuvirki. Lífið sem hún lifir
í dag er óvenjulegt en að sama skapi hefur hún lært mikið. Verkefninu fer senn að
ljúka en Jón Bjarki Magnússon er staddur í Kabúl og ræddi við hana um lífið þar.
Ég hitti Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur á Flower Street Café
í miðborg Kabúl. Planið er að heimsækja búðir Sameinuðu
þjóðanna sem eru í næsta nágrenni höfuðborgarinnar, en
þar býr hún og starfar þessa dagana. Eftir smá hvíld frá heitri
eyðimerkursólinni undir trjám í garði kaffihússins leggjum við
í hann. Hér í Kabúl ferðast Ingibjörg um í brynvörðum bíl merktum Sameinuðu
þjóðunum og það fyrsta sem hún gerir þegar við komum inn í bílinn sem bíður fyrir
utan er að kynna mig fyrir bílstjóranum sínum. „Þetta er samlandi minn frá Íslandi,
hann er blaðamaður. Nú verður þú að segja honum hvað ég er frábær yfirmaður,”
segir Ingibjörg og bílstjórinn hlær, greinilega vanur slíku gríni hjá yfirmanni sínum.
Skrifstofa í henglum
Áður en við höldum áleiðis í gegnum rykuga
borgina biður Ingibjörg bílstjórann um að koma
við í bakaríi við vegkantinn til að kaupa „besta
brauðið í bænum“ eins og hún orðar það.
Afganskir hermenn með alvæpni eru á hverju
götuhorni og brynvarðir hertrukkar þjóta fram
úr okkur á fullu spani svo sandurinn og drullan
þyrlast upp í kringum þá. „Þetta er vegurinn til
Jalalabad, hættulegasti vegurinn í Kabúl,“ segir
Ingibjörg þar sem við þeysum fram hjá afgönskum
leirhúsum sem standa lágreist við veginn.
Talandi um hætturnar sem leynast í landinu, þá
segir Ingibjörg mér frá því að nýlega hafi fólk
sem hún kannaðist við, starfsfólk Sameinuðu
þjóðanna, látist í sprengjuárás. „Það var ákveðið
sjokk. Þótt ég geti kannski ekki sagt að ég venjist
því að heyra um sprengjuárásir hér og þar, þá er það allt öðruvísi þegar maður
kannast við fólkið sem á í hlut, það verður allt svona nálægara og raunverulegra.“
Skemmtilegt að ögra sér
Ingibjörg hóf störf sem yfirmaður UN Women í Afganistan í nóvember 2011 og
hefur verið hér í landinu síðan. Hún vissi þá þegar að hún ætti erfitt verk fyrir hönd-
um: „Svo það sé bara sagt eins og það var; skrifstofan var í algjörum henglum.“
Vegna mannskæðrar árásar sem gerð var á gistiheimili starfsfólks Sameinuðu
þjóðanna í október 2009 hættu nærri allir alþjóðastarfsmenn UN Women – sem
þá kallaðist UNIFEM – störfum og yfirgáfu landið. Í kjölfarið þurfti að ráða nýja
starfsmenn. „Mér fannst sem sagt áhugavert að byggja upp þessa skrifstofu og
orðspor samtakanna.“
Ingibjörg vann mikið fyrsta árið og hún segir að þessi uppbygging á stofnuninni
hafi algjörlega haldið henni uppi til að byrja með. „Núna er þetta komið á frekar gott
skrið,“ segir hún og tekur fram að afar gott og fært starfsfólk starfi nú með henni á
skrifstofunni. „Þetta er búið að vera rosalega töff og ögrandi verkefni en að sama
skapi skemmtilegt. Það er alltaf skemmtilegt að byggja eitthvað upp.“ Hún segir
þetta alltaf vera spurningu um að færa út sín eigin landamæri.
„Þetta er
svolítið
skrýtið líf.”
„Ég hringdi í öryggisvörðinn okkar
og hann sagði bara: „Bönker!”“
Vaknaði upp við
sprengingar í Kabúl
Ingibjörg Sólrún Ingibjörg vinnur sex daga vikunnar en verkefni hennar
snúa að því að bæta stöðu kvenna í Afganistan.
Fáðu meira
með netáskrift DV
790 krónurá mánuði* n Ótakmarkaður aðgangur að DV.isn Aðgangur að DV á rafrænu formi
*fyrstu þrjá mánuðina. Eftir það kostar mánuðurinn 1.790 kr.
Við öllu búnir Ljósmyndarar í teitinu voru klæddir eins og sérsveitarmenn
í rannsóknarteymi.
Stjörnustæll Gunnhildur á Skjá
Einum gengur rauða dregilinn.
Stöð 3
7 1 2 8 5 3 9 4 6
5 8 9 1 4 6 2 3 7
4 3 6 7 9 2 5 8 1
6 2 4 5 7 8 1 9 3
3 5 1 4 6 9 8 7 2
8 9 7 2 3 1 4 6 5
9 4 5 3 1 7 6 2 8
1 7 8 6 2 4 3 5 9
2 6 3 9 8 5 7 1 4