Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.2013, Blaðsíða 12
Vikublað 10.–12. desember 201312 Fréttir
pannan í öllu í fyrirtækinu; Benedikt er
framkvæmdastjóri, Stefán Þór sonur hans
er sölustjóri og Margrét Árnmarsdóttir
er yfir fjármálum og bókhaldi. Fyrirtækið
býður íslenskum fyrirtækjum ráðgjöf og
þjónustu hvað varðar vélar og umbúðir.
15 Þórður M. Jóhannesson 40 ára
Eignir: 412 milljónir kr.
n Þórður Már er fyrrver-
andi forstjóri Straums-
Burðaráss og Gnúps.
Hann hefur fjárfest í
ýmsum fyrirtækjum
síðastliðin ár og á til
að mynda hlut í bíla-
þvottastöðinni Lindinni.
Auk þess var hann meðal kaupenda versl-
ana ELKO, Intersport og Kaupáss sem Jón
Helgi Guðmundsson seldi fyrr á árinu. Maki
Þórðar Más er Nanna Björg Lúðvíksdóttir.
16 Elísabet Waage 53 ára
Eignir: 411 milljónir kr.
n Elísabet er menntuð í píanó-
og hörpuleik við Tónlistar-
skólann í Reykjavík og lauk
píanókennaraprófi árið 1982.
Hún hefur starfað við tónlistar-
kennslu bæði á Íslandi sem og erlendis. Hún
er dóttir Einars Guðjóns Benediktssonar
Waage, verslunarmanns og hljóðfæraleik-
ara. Ekki er með öllu ljóst hvers vegna
Elísabet er jafn auðug og raun ber vitni.
17 Kolbrún Óðinsdóttir 65 ára
Eignir: 393 milljónir kr.
n Kolbrún er ekkja Kristjáns Sólbjarts
Ólafssonar sem lést fyrir ár. Hann var einn
af stofnendum Húsgagnaverslunarinnar
Línunnar og var hann framkvæmdastjóri
verslunarinnar til ársins 2004. Hann sinnti
ýmsum trúnaðarstörfum fyrir Frímúra-
regluna.
18 Gunnar Þorláksson 58 ára
Eignir: 385 milljónir kr.
n Gunnar er bygginga-
meistari og var stórtækur
í byggingageiranum
í góðærinu og hefur
starfað í áratugi í verk-
takabransanum. Hann
er annar stofnenda
byggingarfélagsins
Bygg hf. Hann var og
annar eigenda eignarhaldsfélagsins
CDG sem áður hét Bygg Invest. Það
fyrirtæki skuldaði 16 milljarða þegar það fór
í þrot. Maki Gunnars er Kristín B. Eyjólfs-
dóttir.
19 Bjarni Benediktsson 56 ára
Eignir: 366 milljónir kr.
n Bjarni Benediktsson
er framkvæmdastjóri
Iceland Seafood.
Fyrirtækið keypti
fiskútflutningsfyrirtæki
hans B. Benediktsson ehf.
árið 2005 og í kjölfarið sam-
einuðust þau. Eiginkona hans er Bjarnveig
Eiríksdóttir héraðsdómslögmaður.
20 Sigríður Magnúsdóttir 77 ára
Eignir: 328 milljónir kr.
n Sigríður Hrefna er ekkja Péturs Björns-
sonar sem lést árið 2007. Hann var um
tíma forstjóri og aðaleigandi Verksmiðj-
unnar Vífilfells ehf. sem er framleiðandi
Coca-Cola á Íslandi. Pétur og fjölskylda
hans seldu fyrirtækið til til Coca Cola Nordic
Beverages AS árið 1999. Þau hjón stofnuðu
Eignarhaldsfélagið Vor ehf. eftir söluna.
21 Werner Í. Rasmusson 82 ára
Eignir: 306 milljónir kr.
n Werner er faðir Karls
og Steingríms Werners-
sona, sem kenndir
eru við Milestone.
Werner var apótekari
í Ingólfsapóteki í
Kringlunni og um tíma
stjórnarformaður lyfjafyrir-
tækisins Pharmaco hf., forveraActavis, sem
er uppspretta margra ríkustu Íslendinganna.
Werner var og umsvifamikil í íslenskum við-
skiptum og átti hlut í fjölmörgum fyrirtækj-
um. Maki Werners er Kristín Sigurðardóttir.
22 Össur Kristinsson 70 ára
Eignir: 295 milljónir kr.
n Össur er stofnandi
stoðtæknifyrirtæk-
isins Össurar hf.
Hann er menntaður
í stoðtæknifræðum
í Svíþjóð og stofnaði
fyrirtækið árið 1971,
stuttu eftir að hann
kom heim úr námi. Össur tók þó ekki á loft
fyrr en árið 1989 og margfaldaðist velta
fyrirtækisins þá á nokkrum árum. Össur
hefur minnkað hlut sinn í fyrirtækinu jafnt
og þétt síðastliðin ár. Maki Össurar er Björg
Rafnar.
23 Sævar Pétursson 65 ára
Eignir: 286 milljónir kr.
n Sævar Pétursson stofnaði fyrirtækið
Bílaréttingar og sprautun Sævars árið 1985,
eftir að hafa keypt verkstæðið Bílaréttingar
af Sveini Egilssyni hf. Sævar hefur einnig
verið með umsvif í fasteignageiranum og er
stjórnarformaður Sp fasteignafélags ehf.
Eiginkona hans er Ragnheiður Sigurðar-
dóttir.
24 Óttar M. G. Yngvason 74 ára
Eignir: 275 milljónir kr.
n Hæstaréttarlögmað-
urinn Óttar Magnús er
framkvæmdastjóri og
aðaleigandi Íslensku
útflutningsmiðstöðv-
arinnar sem sérhæfir
sig í útflutningi á
íslenskum sjávarút-
vegsvörum. Hann rekur
lögmannstofu í eigin nafni og er auk þess
annar eigandi Haffjarðarár. Maki Óttars er
Elín Birna Daníelsdóttir.
25 Aðalsteinn Hallgrímsson 68 ára
Eignir: 275 milljónir kr.
n Aðalsteinn er einn
stofnanda og eigandi
verktakafyrirtækisins
Hagtaks og mennt-
aður verkfræðingur.
Maki hans er Kristín
Gísladóttir.
26 Júlíus Jónsson 80 ára
Eignir: 272 milljónir kr.
n Júlíus Jónsson er húsasmíðameistari.
Eiginkona hans er Dagfríður Óskarsdóttir
hjúkrunafræðingur.
27 Guðrún S. Pétursdóttir 46 ára
Eignir: 267 milljónir kr.
n Guðrún Sylvía er
dóttir Péturs Björns-
sonar sem átti Vífilfell.
Guðrún Sylvía átti hlut
í fyrirtækinu þegar það
var selt árið 1999. Hún
sat meðal annars í stjórn
Baugs um tíma og er hún ötul
hestakona.
28 María Pétursdóttir 64 ára
Eignir: 253 milljónir kr.
n María var einn of stofnendum Linda ehf.,
heildverslunar með timbur, byggingarefni
og hreinlætistæki.
29 Margrét Huynh 62 ára
Eignir: 248 milljónir kr.
n Margrét er ekkja Ara Huynh. Bæði flúðu
til Íslands frá Víetnam í kjölfar ofsókna
gegn kínverskumælandi minnihluta. Þau
komu til Íslands árið 1979. Ari starfaði við við
matreiðslu en stofnaði síðar veitingahúsið
Indókína.
Metsölubókin Sumarlandið
komin út í 5. prentun
Árnesútgáfan
Sími 482 1567
Sum
arlandið
Guðm
un
dur
Kristin
sson
Guðmundur
Kristinsson
er fæddur í Litlu-
Sandvík í Flóa
31. des. 1930.
Hann lauk
stúdentsprófifrá
Menntaskólan-
um í Reykjavík
1951 og starfaði
ánámsárunumvið
húsasmíðarmeð
föðursínumáSelfo
ssi.
Hann vann við la
ndbúnað í Dan-
mörku og Þýzkala
ndi um eins og
hálfs árs skeið og
réri síðan fjórar
vetrarvertíðiríÞorl
ákshöfn.
Hann réðst til útib
ús Landsbanka
ÍslandsáSelfossiv
orið1957ogvar
aðalféhirðirþessfr
á1965til1993.
Guðmundur hefur
ritað um marg
vísleg efni í héra
ðsblöðin. Hann
samdi og gaf ú
t 1983 bókina
Heimur framliðinn
a, um 43ja ára
miðilsstarf Bjargar
S. Ólafsdóttur
og1987endurminn
ingarföðursíns,
Krist inn Vigfússon
staðarsmiður.
Hann ritaði Sögu
Selfoss I, sem
kom út 1991 og
Sögu Selfoss II,
semkomút1995.
Þáritaðihann
og gaf út bókina
Styrjaldarárin á
Suðurlandi1998og
í2.útgáfu2001
ogárið2004Til æð
ri heima þarsem
framliðnirsegjafrá
andlátisínuog
lífinufyrirhandan.
Síðustubókina,
Sumarlandið, gaf
hann út í nóv.
2010, sem naut fá
dæma vinsælda
ogvarendurprentu
ðþrisvar2011.
Árnesútgáfan
Selfossi, Sími 482
1567
Framliðnir lýsa
andláti sínu
og endurfundum
í framlífinu
Guðmundur Kr
istinsson
Sumarlandið
miðilsþjónusta
sigríðar Jónsdótt
ur
í 40 ár
Árnesútgáfan,
Selfossi, sími 482 1
567
Sumarland
ið
Bókin hefst á frás
ögn af guðsþjónus
tu séra
Haraldar Níelsso
nar guðfræðipróf
essors í
Fríkirkjunni1922u
m„Hverjarhugmyn
dirgerum
vér oss um ástand
framliðinna mann
a.“ Þá eru
tværfrásagnirafsý
numviðdánarbeð.
Sagt er frá Sigrí
ði Jónsdóttur, du
lrænum
hæfileikum hennar
og miðilsþjónustu
hjá Sálar
rannsóknafélagiRe
ykjavíkurí38ár.
Þá eru frásagnir 40
manna, sem lýsa
andláti sínu og fyr
stu við
brögðumínýjaheim
inum.Þarerufrásag
nir15þekktramann
a,einsog
Gils Guðmundsson
ar, Páls Ísólfssonar
og Einars H. Kvar
ans.
Þákoma fram12þ
jóðkunnir prestar, d
ómkirkjuprestarnir
Bjarni
Jónsson og Jón Au
ðuns, Árelíus Níels
son, Jón Thoraren
sen, Ólafur
í Arnarbæli, Pétu
r í Vallanesi, Jónm
undur Halldórsson
, Garðar
Þorsteinsson, Gísli
Skúlason og Sigur
ður Haukur Guðjó
nsson.
Þáerufrásagnirníu
systkina frá Skip
um við Stokkseyri
sem öll
hafa komið fram á
miðilsfundum og
sagt frá andláti sín
u og vista
skiptunum.
ÞáerspjallaðviðIn
gvar,sonokkarfyri
rhandan,umfjölma
rgtsem
hannhefurupplifað
ásíðustutíuárum.
Loksersagtfrábre
zkum flugmönnum
semherjuðufráKa
ldaðar
nesiástríðsárunum
oghafakomiðfram
ámiðilsfundum.
Síðastikaflinnerstó
rfróðlegt15mínútn
aviðtaláenskuvið
Captain
Richard Durst, se
m var kapteinn í b
andaríska herliðinu
á Selfossi
sumarið1942oglé
ztfyrir9árum.
Þaðervonhöfund
ar,aðþessar frásag
niraðhandanvarp
inokkru
ljósi á vistaskiptin
og framlífsheimin
n sem allra bíðu
r og verði
öðrumhvatningtilþ
essaðaflafrekarifr
óðleiksumeðliokk
arogörlög.
Enbókinergefinú
tfyrireindregnahv
atninguaðhandan.
Þetta er 5. prentun
, aukin. ISBN 978-997972460-5
9 7 8 9 9 7 9 7 2
4 6 0 5
Hér eru 40 frá sagnir látinna
ættingja og vina og nokk
urra þjóðkunnra manna,
þar af eru 12 prestar og 9
systkini frá Skipum, sem
lýsa því, hvernig var að
„deyja“ og h að við tók.
Sagt er frá Sigríði Jóns
dóttur og iðilsþjónustu
hennar í 38 ár hjá
Sálarrannsók afélagi
Reykja víkur.
Þá koma fram þrír
brezkir flugmenn frá
Kaldaðar nesi og einn
þeirra, sem fórst í flug
slysi fyrir 72 árum. Og
loks er stórfróðlegt
viðtal á ensku við
Richard Durst, yfirmann bandaríska herliðsins á Selfossi
sumarið 1942, sem lézt fyrir 9 árum. Bókin bregður nýju
ljósi á ráðgát una um „dauðann“ og framlífið og kemur nú út
í 5. prentun, aukin og með fleiri viðtöl við framliðna.