Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.2013, Blaðsíða 35
Menning Sjónvarp 35Vikublað 10.–12. desember 2013
S
amningar hafa náðst um að
gera sjónvarpsþætti byggða
á glæpasögum Yrsu Sig-
urðardóttur. Aðalpersóna
þáttanna verður lögmaðurinn Þóra
Guðmundsdóttir sem lesendur
bóka Yrsu þekkja vel. Sigurjón Sig-
hvatsson kvikmyndaframleiðandi
kemur til með að framleiða þættina
og hefur hann ráðið dönsku kvik-
myndargerðarkonuna Kathrine
Windfield til þess að leikstýra alla-
vega fyrstu fimm þáttunum. Hún
hefur meðal annars leikstýrt þátt-
um sem eru Íslendingum að góðu
kunnir, Broen, Forbrydelsen og
sjónvarpsmyndum um Wallander
lögregluforingja.
Nú þegar liggja fyrir drög að
handriti fyrstu þáttanna sem Sig-
urjón vann í samstarfi við Svein-
björn I. Baldvinsson.
Gert er ráð fyrir að tökur fari
fram hér á landi og muni hefjast í
haust. Þættirnir verða á ensku en
bæði íslenskir og erlendir leikarar
koma til með að leika í þeim. Bú-
ist er við að þeir verðir tilbúnir til
sýninga árið 2015. n
viktoria@dv.is
Sjónvarpsþættir eftir bókum Yrsu
Lögmaðurinn Þóra öðlast líf á skjánum
Svartur leikur
og vinnur!
Robert James Fischer hafði
svart gegn Boris Spassky í
fimmtu skák einvígis aldar-
innar sem teflt var í Reykjavík
árið 1972. Svartur hefur
komið riddara sínum vel
fyrir á kóngsvængnum og nú
þarf hann bara að finna leið
fyrir drottningu sína að hvíta
kóngnum. Næsti leikur svarts
opnar allar flóðgáttir.
27. ...Bxa4! og Spassky
gafst upp.
Hann tapar miklu liði eða
verður mát eftir 28. Dxa4
Dxe4. Með þessum sigri
jafnaði Fischer stöðuna í ein-
víginu en eins og flestir vita
sigraði hann einvígið með
eftirminnilegum hætti.
Skáklandið
dv.is/blogg/skaklandid
Fimmtudagur 12. desember
RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport
Stöð 2 Sport 2
Bíóstöðin
Gullstöðin
Stöð 3
ÍNN
SkjárGolf
16.20 Ástareldur
17.10 Stundin okkar
17.35 Jóladagatalið - Jóla-
kóngurinn (12:24)
(Julekongen)
17.59 Jólasveinninn kemur
óboðinn á jólaball
18.05 Táknmálsfréttir
18.15 Kiljan
19.00 Fréttir
19.25 Veðurfréttir
19.30 Íþróttir
19.40 Kastljós
20.00 Geðveik jól (1:2) Í þættin-
um fylgjumst við með
starfsfólki 12 fyrirtækja
sem fá það verkefni að gera
jólalegt tónlistarmyndband
og keppa um titilinn „geð-
veikasta“ jólalagið. Með
þessu næra þau geðheilsu
á vinnustað sínum og safna
fjármunum til styrktar mál-
efnum geðsjúkra. Margir
af bestu listamönnum
þjóðarinnar koma við sögu
í þáttunum. Almenningur
getur valið sitt uppáhalds-
lag og lagt þessu góða
málefni lið. Dagskrárgerð:
Saga film. Textað á síðu
888 í Textavarpi.
20.45 Villt og grænt (7:8) (Hrein-
dýr) Úlfar Finnbjörnsson er
einn þekktasti villibráðar-
kokkur landsins og í nýrri
þáttaröð sýnir hann áhorf-
endum hvernig best er að
elda og nýta villibráð á sem
fjölbreyttastan og bestan
máta. Í þessum þætti fer
hann á hreindýraveiðar og
sýnir hversu fjölbreytta rétti
má elda úr þessari einstöku
bráð. Dagskrárgerð: Dúi
Landmark. Uppskriftirnar
úr þáttunum og ýmsan
fróðleik um eldun villibráð-
ar má finna á ruv.is. Textað
á síðu 888 í Textavarpi.
21.15 Stúdíó A (6:7) Í þess-
um þætti koma fram
Grísalappalísa, Eyþór Ingi
og Atómskáldin, Sóley og
Bloodgroup. Umsjónar-
maður er Ólafur Páll
Gunnarsson og upptöku
stjórnar Helgi Jóhannes-
son. Textað á síðu 888 í
Textavarpi.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.25 Glæpahneigð 8,1 (1:24)
(Criminal Minds VIII) Banda-
rísk þáttaröð um sérsveit lög-
reglumanna sem hefur þann
starfa að rýna í persónuleika
hættulegra glæpamanna
til þess að reyna að sjá fyrir
og koma í veg fyrir frekari
illvirki þeirra. Meðal leikenda
eru Joe Mantegna, Thomas
Gibson og Shemar Moore.
Atriði í þáttunum eru ekki við
hæfi barna.
23.10 Downton Abbey (7:9)
(Downton Abbey) Breskur
myndaflokkur sem gerist
upp úr fyrri heimsstyrjöld
og segir frá Crawley-fjöl-
skyldunni og þjónustufólki
hennar. Meðal leikenda eru
Maggie Smith, Hugh Bonn-
eville, Shirley MacLaine,
Elizabeth McGovern,
Jessica Brown-Findlay,
Laura Carmichael og
Michelle Dockery. e.
00.00 Kastljós
00.20 Fréttir
00.30 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2
Barnaefni Stöðvar 2
07:01 Sveppi og Villi bjarga
jólasveinunum (2:13)
07:06 Barnatími Stöðvar 2
08:15 Malcolm In The Middle
08:40 Ellen (63:170)
09:20 Bold and the Beautiful
09:40 Doctors (92:175)
10:25 60 mínútur
11:10 Hell's Kitchen (15:15)
11:50 Suits (2:16)
12:35 Nágrannar
13:00 African Cats
14:40 The O.C (6:25)
15:25 Hundagengið
15:50 Tasmanía
16:15 Ellen (64:170)
17:00 Bold and the Beautiful
17:22 Nágrannar
17:45 Sveppi og Villi bjarga
jólasveinunum (2:13)
17:52 Simpson-fjölskyldan
(7:22)
18:23 Veður
Ítarlegt veðurfréttayfirlit.
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:16 Veður
19:25 Stelpurnar
19:50 The Michael J. Fox Show
(6:22)
20:15 Hátíðarstund með Rikku
(2:4) Notaleg jólastemmn-
ing með Rikku á aðvent-
unni. Rikka fjallar um allt
það helsta sem viðkemur
gleðilegri jólahátíð. Hún
fær til sín góða gesti sem
elda girnilega rétti, baka
smákökur og fara yfir
veisluhöldin um hátíðarnar.
Einnig verður sýnt hvernig
aðventukrans er skreyttur
á einfaldan og fallegan
máta sem og jólatré verður
skreytt.
21:10 Person of Interest 8,3
(18:22) Önnur þáttaröðin um
fyrrverandi leigumorðingja
hjá CIA og dularfullan vís-
indamann sem leiða saman
hesta sína með það að
markmiði að koma í veg fyrir
glæpi í New York-fylki.
22:00 NCIS: Los Angeles 6,5
(17:24) Þriðja þáttaröð
þessarar vinsælu spenna-
þáttaraðar um starfsmenn
sérstakrar deildar innan
bandaríska hersins sem
hafa það sérsvið að rann-
saka glæpi sem tengjast
sjóhernum eða strandgæsl-
unni á einn eða annan hátt.
Með aðalhlutverk Chris
O'Donnell og LL Cool J.
22:45 Five Minutes of Heaven
00:25 Óupplýst lögreglumál
00:55 Spaugstofan
01:25 The Tunnel (2:10) Glæný,
bresk/frönsk spennu-
þáttaröð sem byggðir
eru á dönsku/sænsku
þáttaröðinni Brúin. Lík
finnst í göngunum undir
Ermasundið sem tengja
England og Frakkland.
Breski lögreglumaðurinn
Karl Roebuck og franska
lögreglukonan Elise Wa-
ssermann fá það hlutverk
að rannsaka málið og þau
þurfa að taka höndum
saman til að klófesta
morðingjann.
02:10 Homeland (10:12)
03:00 The Matrix Revolutions
05:05 Unstoppable
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Cheers (1:25)
08:25 Dr.Phil
09:10 Pepsi MAX tónlist
14:35 The Voice (11:13)
17:05 Gordon Ramsay Ultimate
Cookery Course (18:20)
17:35 Dr.Phil
18:15 Gordon ś Ultimate
Christmas (1:2)
19:05 America's Funniest Home
Videos (21:44)
19:30 Cheers (2:25) Endursýn-
ingar frá upphafi á þessum
vinsælu þáttum um kráar-
eigandann og fyrrverandi
hafnaboltahetjuna Sam
Malone, skrautlegt starfs-
fólkið og barflugurnar sem
þangað sækja.
19:55 Solsidan 7,8 (8:10) Endur-
sýningar á þessum frábæru
sænsku gamanþáttum
sem slógu í gegn meðal
áskrifenda SkjásEins. Alex
ákveður að gefa Önnu frí
og ætlar að sjá sjálfur um
Wilmu dóttur þeirra. Ove
fréttir af gjörningnum og
tekst að klúðra málum
rækilega.
20:20 Happy Endings (16:22)
Bandarískir gaman-
þættir um vinahóp sem
einhvernveginn tekst alltaf
að koma sér í klandur. Þótt
hárgreiðslumenn séu ekki
löggildir geðlæknar er oft
hægt að treysta þeim og
trúa fyrir vandamálum
sínum.
20:45 Parks & Recreation
(16:22) Geggjaðir gaman-
þættir með Amy Pohler
í aðalhlutverki. Það eru
ólíkar orrusturnar sem
bæjarfulltrúarnir í Pawnee
ákveða að taka.
21:10 Scandal 7,5 (4:7) Vandaðir
þættir sem fjalla um yfir-
hylmingu á æðstu stöðum
í Washington. Olivia er
aðalpersóna þáttanna
og starfaði áður sem
fjölmiðlafulltrúi í Hvíta
húsinu. Hún hefur stofnað
eigin almannatengslafyr-
irtæki enda nóg að gera í
rotinni borg fyrir ráðgjafa
sem lætur sér ekkert fyrir
brjósti brenna. Fjölskyldu
einræðisherra frá Suður-
Ameríku hefur verið rænt
og er það Oliviu og félaga
að leysa málið.
22:00 Dreamgirls
00:00 Under the Dome (12:13)
Dularfullir þættir eftir
meistara Stephen King.
Smábær lokast inn í
gríðarstórri hvelfingu sem
umlykur hann og einangrar
frá umhverfinu. Hver
ræður yfir tækni og getu
til að framkvæma svona
nokkuð? Fjöldi morða hefur
verið framinn í bænum og
ætla þorpsbúar að leita
hefnda.
00:50 Excused
01:15 In Plain Sight (6:8)
02:05 The Client List (6:10)
02:50 Blue Bloods (10:22)
03:40 Pepsi MAX tónlist
12:05 Sunderland - Tottenham
13:45 Arsenal - Everton
15:25 Messan
16:40 Fulham - Aston Villa
18:20 Crystal Palace - Cardiff
20:00 Premier League World
20:30 Ensku mörkin - úrvals-
deildin (14:40)
21:25 Ensku mörkin - neðri deild
21:55 Liverpool - West Ham
23:35 WBA - Norwich
07:00 Meistaradeildin -
meistaramörk
11:20 Meistaradeild Evrópu
16:55 Meistaradeildin - meist-
aramörk
17:55 Evrópudeildin
20:00 Evrópudeildin
22:05 HM kvenna í handbolta
23:25 Evrópudeildin
01:10 Evrópudeildin
02:55 Evrópudeildin
20:00 Hrafnaþing Þistilfjarðars-
malinn í nýju hlutverki.
21:00 Auðlindakistan Umsjón
Páll Jóhann Pálsson
21:30 Fiskikóngurinn Sælgæti
hafsins er óþrjótandi
06:00 Eurosport
09:00 World Challenge 2013
16:50 Strákarnir
17:20 Friends (14:24)
17:40 Seinfeld (15:23)
18:05 Modern Family
18:30 Two and a Half Men (22:24)
19:00 Hæðin (2:9)
19:55 Eldsnöggt með Jóa Fel
20:30 Heimsókn
20:50 Hið blómlega bú
21:25 Veggfóður (7:20)
22:10 Týnda kynslóðin (2:34)
22:35 Mér er gamanmál
23:05 Evrópski draumurinn (1:6)
23:40 Matarást með Rikku (1:10)
00:10 Spaugstofan
00:40 Veistu hver ég var?
01:35 Fóstbræður (1:8)
02:05 Mið-Ísland (1:8)
02:35 Tónlistarmyndbönd
09:40 Submarine
11:15 Scent of a Woman
13:50 The Pursuit of Happyness
15:45 Submarine
17:25 Scent of a Woman
20:00 The Pursuit of Happyness
22:00 Bad Teacher
23:35 Mulberry Street
01:00 Season Of The Witch
02:35 Bad Teacher
16:45 Top 20 Funniest (3:18)
17:25 Smash (13:17)
18:10 Super Fun Night (3:17)
18:30 Ben & Kate (1:16)
19:00 Bunheads (14:18)
19:45 The X-Factor US (23:26)
21:05 Shameless (2:12)
22:00 The Tudors (4:10) Fjórða
þáttaröðin sem segir
áhrifamikla og spennandi
sögu einhvers alræmdasta
og nafntogaðasta konungs
sögunnar, Hinriks áttunda.
Þótt Hinrik sé hvað kunn-
astur fyrir harðræði þá er
hans ekki síður minnst fyrir
kvennamálin.
22:50 Grimm (4:22)
23:35 Strike Back (3:10)
00:25 Bunheads (14:18)
01:05 The X-Factor US (23:26)
02:30 Shameless (2:12)
03:20 The Tudors (4:10)
04:10 Tónlistarmyndbönd frá
Popptíví
Í sjónvarpið Bækur Yrsu hafa slegið í
gegn og núna munu persónurnar öðlast líf á
skjánum. MyND SIGTRyGGUR ARI
30% afsláttur
Af sóttum pizzum ef
þú velur áleggið sjálfur
20% afsláttur
Af sóttum pizzum af matseðli
Gildir ekki af Como og Parma
→ Heimsending
→ Take away
→ Salur
55 12345
Italiano.is
Hlíðarsmára 15, Kópavogi
Erum beint fyrir ofan Smáralind