Fréttablaðið - 20.05.2015, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 20.05.2015, Blaðsíða 48
KYNNING − AUGLÝSINGVörubílar og vinnuvélar MIÐVIKUDAGUR 20. MAÍ 201526 Við erum afar ánægð með að opna sérstakan sýningarsal fyrir atvinnubíla Mercedes- Benz og við hlökkum til að taka til starfa hér á Fosshálsinum. Allir at vinnumenn þek kja Mercedes-Benz atvinnubílanna og vita hvað þeir standa fyrir hvað varðar gæði, þægindi, endingu og hagkvæman rekstur. Sprinter, Vito og Citan eru flottir og spennandi sendibílar í stækkandi atvinnu- bílaflota Mercedes-Benz,“ segir Agnar Daníelsson, sölustjóri Mercedes-Benz-atvinnubíla hjá Öskju. Vito er með mikla burðargetu, alls 1.369 kíló, og öflugan aksturs- öryggisbúnað. Vito er bæði fram- leiddur sem sendibíll og fólksflutn- ingabíll. Citan er boðinn í ýmsum útgáfum, m.a. sem fjölnotabíll og hann kemur í mismunandi lengd- um og býður upp á fjölmarga notk- unarmöguleika. Sprinter hefur verið afar vinsæll og traustur bíll hér á landi sem og annars staðar og einn mest seldi bíllinn í sínum flokki um árabil. Allir bílarnir hafa fengið góða dóma fyrir aksturs- eigin leika, gæði og hagkvæmni. Einnig verða seldir V-Class, og hin breiða vörubílalína Mercedes- Benz auk hópferðabíla Mercedes- Benz og Evobus. Mercedes-Benz er stærsti framleiðandi atvinnubíla í heiminum í dag. Á Íslandi hafa bíl- arnir verið feikivinsælir og mest seldir í mörgum af sínum flokkum. Öll þjónusta við Mercedes-Benz- atvinnubíla verður áfram í höfuð- stöðvum Öskju á Krókhálsi 11. Atvinnubíladeild Öskju flytur á Fossháls Söludeild atvinnubíla Öskju hefur flutt í nýjan og glæsilegan sýningarsal að Fosshálsi 1. Salurinn er alls 350 fm að stærð og þar verða til sýnis hinir vinsælu atvinnubílar Sprinter, Vito og Citan frá Mercedes-Benz. Starfsmenn atvinnubílasölu Öskju, Þorsteinn Ólafsson, Agnar Daníelsson og Páll Halldór Halldórsson. Í Noregi er til afar sérstakur traktor sem merktur er lögregl- unni í bak og fyrir. Honum er þó ekki ætlað að elta uppi óþekka bændur eða stjórna umferð. Hlutverk hans er aðeins sérhæfð- ara því hann sér um að koma lögregluþyrlu á loft eins hratt og hægt er. Frá þessu er greint á vefsíðu rb.no. Nánar tiltekið dregur traktorinn kerru sem hin þriggja tonna þunga þyrla stendur á út úr f lugvélaskýlinu og út á þyrlupall- inn. Traktorinn vinnur starf sitt á Gardermoen-flugvellinum í Ósló og tilheyrir þyrluþjónustu norsku lögreglunnar. „Ástæðan fyrir útliti traktorsins er sú að f lugvöllurinn gerir kröfu um að öll farartæki sem þurfa að ferðast um innan f lugvallarins þurfi að vera merkt fyrirtækjalógói. Þar sem okkar fyrirtæki er lög- reglan fannst okkur ekki annað hægt en að merkja okkur trakt- orinn í bak og fyrir í litum lögreglunnar,“ segir f lugstjóri þyrl- unnar, Ødegaard, í viðtali við vefsíðuna. En hvað með bláu ljósin? „Þau eru meira upp á punt, en þau virka,“ segir f lugstjórinn. Að öðru leyti er um afar venjulegan traktor að ræða af gerðinni Case. „Flestir hlæja þegar þeir sjá fararskjótann og spyrja hvort hann komist hratt. Það gerir hann ekki,“ útskýr- ir Ødegaard. Eini löggutraktor Noregs Lögreglutraktorinn er vígalegur. VINNUÞJARKAR SEM HÆGT ER AÐ TREYSTA Á! 2 7 -1 2 -2 0 1 5 2 2 :4 0 F B 0 7 2 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 D A -1 7 6 C 1 7 D A -1 6 3 0 1 7 D A -1 4 F 4 1 7 D A -1 3 B 8 2 8 0 X 4 0 0 8 A F B 0 7 2 s _ 1 9 _ 5 _ 2 0 1 5 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.