Fréttablaðið


Fréttablaðið - 25.06.2015, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 25.06.2015, Qupperneq 1
FRÉTTIR Konur sýna herratískuKonur voru áberandi á pöllunum þegar herra-tíska var sýnd á tísku-vikunni í Mílanó.SÍÐA 2 Hattar slá í gegnAllar konur ættu að eiga að minnsta kosti einn hatt í sumar en ljósir stráhattar hafa slegið í gegn.SÍÐA 4 M inn stíll er frekar afslappaður. Ég er nánast alltaf í buxum og er mjög hrifin af hversu fjöl-breytt buxnatískan er í dag. Ég verð að hafa jafnvægi á jin og jang, vil hafa jafnvægi á milli karllægs og kvenlægs í klæðaburði,“ segir Halldóra Sif Guð-laugsdóttir, nýtútskrifaður fatahöur þeg h APPELSÍNUGULUR Í UPPÁHALDIAFSLAPPAÐUR STÍLL Halldóra Sif Guðlaugsdóttir útskrifaðist úr fatahönnun frá LHÍ í vor. Hún leitaði í japanska menningu og fagurfræði við vinnslu útskriftarlínu sinnar en segist sjálf hafa afslappaðan fatastíl.SUMAR- SPRENGJA! TÆKIFÆRISGJAFIR TILBOÐ - mikið af frábærum boðumtil Laugaveg i 178 - S ím i : 568 9955 Hnífaparatöskur – 12 manna 14 tegundirVerð frá kr. 24.990 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014 Fimmtudagur 20 SÉRBLAÐ Fólk Sími: 512 5000 25. júní 2015 147. tölublað 15. árgangur Þungt hljóð í hjúkrunarfræðingum Formaður Félags íslenskra hjúkrunar- fræðinga segir þungt hljóð í félags- mönnum. Hann segir að með undir- ritun samningsins sé búið að koma í veg fyrir að gerðardómur ákveði laun hjúkrunarfræðinga. 4 HJÓLAÐ NIÐUR ÖXI Keppandi úr liði Advania í WOW Cyclothon sést hér á hraðferð niður Öxi við Berufjörð í gærkvöldi. Keppninni lýkur í dag en rúmum tíu millj- ónum króna hefur verið safnað meðan á henni stendur og rennur upphæðin til góðgerðarmála. MYND/KRISTINN MAGNÚSSON LÍFIÐ Kings of Leon gerir kröfur um hvað skuli vera bak- sviðs á Evróputúr sínum. 42 SPORT Hrafnhildur Lúthers dóttir æfir með sundfólki í fremstu röð. 36 Leigubílstjórar út undan Mikið hefur verið rætt um aukinn fjölda ferðamanna hérlendis undan- farin misseri en leigubílstjórar sem Fréttablaðið ræddi við eru sammála um að það skili sér ekki í auknum viðskiptum hjá þeim. 2 Könnun SÁÁ Könnun meðal sjúklinga á Vogi sýndi að svo gott sem allir sem þar leituðu sér lækninga greindust með alvarlegan fíknivanda. 8 Allt sem þú þarft ... Höfuðborgarsvæðið, meðallestur kvenna á tölublað, 12–80 ára. Prentmiðlakönnun Gallup, jan.– mar. 2015 YFIRBURÐIR Fréttablaðsins staðfestir 64,1% 26% FB L M BL Veldu einhverja 10 ávexti á ávaxtamarkaði Krónunnar og þú borgar... ef keypt eru 10 stk. – annars 50 kr. stk. 40 REIKNAÐU DÆMIÐ á 365.is 365.is Sími 1817 SKOÐUN Sigríður Ásta Hallgrímsdóttir skrifar um skotleyfi á rútur. 21 MENNING Þjóðlagahátíðin á Siglufirði hefst í næstu viku. 28 BYGGÐAMÁL Búseta á höfuðborgar- svæðinu er ódýrust í Reykjavík en dýrust í Hafnarfirði ef öll gjöld sveitarfélaga eru tekin saman. Fyrir fjögurra manna fjölskyldu munar um 200 þúsund krónum á kostnaði milli ódýrasta sveitar- félagsins og þess dýrasta. Munurinn á kostnaði fjölskyldna eftir búsetu er meiri ef um er að ræða einstætt foreldri með um 500 þúsund krónur á mánuði og þrjú börn, búandi í blokkaríbúð í meðalstærð. Er þá kostnaðurinn 400 þúsund krónum hærri á ári í Hafnarfirði en í Reykjavík eða næstum því heil mánaðarlaun ein- stæðs foreldris. Dagur B. Eggertsson borgar- stjóri segir þessar niðurstöður ekki koma á óvart. „Borgarstjórn hefur undanfarin ár forgangsraðað í þágu barnafjölskyldna og þeirra sem eiga erfiðast með að láta enda ná saman,“ segir Dagur. Leikskólagjöld eru hæst í Garða- bæ en lægst í Reykjavík og munar þar um 125 þúsund krónum á árs- grundvelli fyrir eitt barn. Hins vegar breytast hlutirn- ir gífurlega þegar einstæðing- ur er með tvö börn á leikskóla- aldri á höfuð borgarsvæðinu. Þá er kostnaður í Reykjavík lægstur eða 274.120 krónur. Kostnaðurinn í Hafnarfirði er 230 prósentum hærri. Einstætt foreldri í Hafnar- firði þarf að greiða 635 þúsund krónur á ári í leikskólagjöld ef miðað er við 8 tíma leikskóladag. Útsvarstekjur Hafnarfjarðar- bæjar eru einnig þær lægstu á höfuðborgarsvæðinu. Það gefur til kynna að meðallaun íbúa í Hafn- arfirði séu þau lægstu á svæðinu. Hæsta útsvarið greiða íbúar Sel- tjarnarness. - sa / sjá síðu 6 Ódýrast að búa í Reykjavík Skattar og gjöld eru lægri í Reykjavík en í öðrum sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu. Munar hund ruðum þúsunda króna á ári fyrir meðalfjölskyldur. Hafnarfjörður er dýrasta sveitarfélagið á höfuðborgarsvæðinu. LÖGREGLUMÁL Kona, sem hefur verið ofsótt af sama manni í tutt- ugu ár, segist hætt að óttast að maðurinn beiti hana ofbeldi. Þess í stað óttast hún að maðurinn fari alfarið að ofsækja dóttur hennar. Henni þykir hræðileg tilhugsun að dóttirin, sem nú er á þrítugs- aldri, hafi alltaf þurft að búa við ofsóknir af hendi mannsins. Maðurinn hefur ítrekað haft samband við konuna og nálgast hana og dóttur hennar á förnum vegi og hefur konan alla tíð hafnað kynnum við manninn. Hún kveðst oft hafa séð hann fyrir utan heimili sitt og vinnu. Önnur kona segir lögregluna ekk- ert gera í ofsóknarmálum. Konan var ofsótt í nokkra mánuði og hót- aði maðurinn sem ofsótti hana meðal annars pyndingum og nauðg- un. 15 til 20 konur leita til Stíga- móta á hverju ári vegna ofsókna af þessu tagi sem þær verða fyrir af hendi karlmanna. Þær upplifa allar mikið úrræðaleysi. Friðrik Smári Björgvinsson yfir- lögregluþjónn segir erfitt að aðhaf- ast í ofsóknarmálum þegar menn brjóta ekki af sér og nálgunarbann er ekki til staðar. Hann segir ekk- ert banna fólki að standa fyrir utan hús eða hringja. Um eitt hundrað konur hafa leit- að til Kvennaathvarfsins á undan- förnum fimm árum vegna ofsókna. Ofsóknirnar eru oftast af hendi fyrrverandi maka eða kærasta. - snæ Konur sem eru ofsóttar upplifa úrræðaleysi þegar þær leitar sér aðstoðar: Ofsótt af eltihrelli í tuttugu ár Ef menn eru ekki að brjóta neitt af sér er erfitt fyrir lögreglu að aðhafast. Ef nálgunarbann er ekki í gildi er ekkert sem bannar fólki að vera fyrir utan hús eða að hringja. Friðrik Smári Björgvinsson, yfirlögregluþjónn 2 7 -1 2 -2 0 1 5 2 2 :3 9 F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 D 1 -1 5 9 C 1 7 D 1 -1 4 6 0 1 7 D 1 -1 3 2 4 1 7 D 1 -1 1 E 8 2 8 0 X 4 0 0 1 A F B 0 5 6 s _ 2 4 _ 6 _ 2 0 1 5 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.