Fréttablaðið - 25.06.2015, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 25.06.2015, Blaðsíða 24
FÓLK|TÍSKA Hönnuðurinn Alessendro Michele hefur blásið ferskum vindum inn í hið gamal-gróna tískuhús Gucci og er hönnun hans lýst sem spennandi, unglegri og svalri. Á tískupöll- unum í Mílanó í vikunni sveif andi áttunda ára- tugarins yfir vötnum og á sýningu Gucci voru út- víðar buxur, stórir skyrtukragar og blómamynstur áberandi. Módelin báru handtöskur og voru með gleraugu í stíl Jarvis Cocker. Tískan þótti kvenleg að mörgu leyti og línurnar á milli herra- og kven- tískunnar orðnar óljósari. Kvenkyns fyrirsætur hafa verið áberandi á mörgum herratískusýning- um undanfarið til þess að leggja áherslu á að kon- ur geti líka notað fötin. Á sýningu Miuccia Prada voru tuttugu fyrirsætur af 51 kvenkyns. Konurnar sáust einnig á sýningum Armani þar sem línan var létt og lagskipt, og sniðin í klassískum Armani-stíl í hlutlausum tónum. Samsetningarnar voru víðar og efnin mynstruð og stundum krumpuð. Áhersla var lögð á víðar, plíseraðar buxur og var jakkinn látinn ákvarða hvort heildarútlitið var fínt eða af- slappað. KONUR ÁBERANDI Í HERRATÍSKUNNI TÍSKUVIKA Tískuvikunni í Mílanó er nýlokið þar sem allt það nýjasta í herraklæðnaði var sýnt. Það vakti athygli hve áberandi konur voru á pöllunum en skilin á milli herra- og kventísku eru óljósari en áður. FÓLK ER KYNNINGARBLAÐ sem býður auglýs- endum að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og umfjallana. Í blaðinu er einnig hefðbundið ritstjórnarefni. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega. Útgefandi: 365 miðlar | Ábyrgðarmaður: Svanur Valgeirsson Sölumenn: Bryndís Hauksdóttir, bryndis@365.is, s. 512 5434 Jón Ívar Vilhelmsson, jonivar@365.is, s. 512 5429 Hönnun: Silja Ástþórsdóttir GUCCI GUCCIARMANI ARMANI ARMANI PRADA GUCCI Bæjarlind 6 • S. 554 7030 Gallabuxur • Háar í mittið • 7/8 lengd • Str. 36-46/48 • fleiri litir Við erum á Facebook kr. 13.900.- Bæjarlind 1-3 201 Kópavogur s: 571-5464 my styleStærðir 38-52 Smart föt, fyrir smart konur Netverslun á tiskuhus.is Síðumúli 31 - 108 Reykjavik - S: 562-9018 / 898-5618 info@arcticstar.is - www.arcticstar.is SÆBJÚGNAHYLKI FYRIR HEILSUNA Arctic star sæbjúgnahylki innihalda yfir fimmtíu tegundir af næringarefnum, og eru þekkt fyrir: ÍSLENSK FRAMLEIÐSLA, Framleiðandi er Arctic Star ehf. Allar nánari upplýsingar fást á www.arcticstar.is Arctic Star sæbjúgnahylki fást hjá Lyfju og Apótekniu. • Hátt próteininnihald og lágt fituinnihald • Að minnka verki í liðum og liðamótum • Að byggja upp brjósk og draga úr tíðni liðskemmda • Að bæta ónæmiskerfið • Að auka blóðflæði • Að koma í veg fyrir æðakölkun • Að auka orku líkamans, stuðla að myndun húðpróteins og insúlins 2 7 -1 2 -2 0 1 5 2 2 :3 9 F B 0 5 6 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 7 D 3 -2 F C C 1 7 D 3 -2 E 9 0 1 7 D 3 -2 D 5 4 1 7 D 3 -2 C 1 8 2 8 0 X 4 0 0 8 A F B 0 5 6 s _ 2 4 _ 6 _ 2 0 1 5 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.