Fréttablaðið - 25.06.2015, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 25.06.2015, Blaðsíða 56
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 800 1177 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka Allt sem þú þarft ... Höfuðborgarsvæðið, meðallestur kvenna á tölublað, 18–49 ára. Prentmiðlakönnun Gallup, jan.– mar. 2015 YFIRBURÐIR Fréttablaðsins staðfestir 53,3% 18% FB L M BL Hugmynd mín um helvíti inni-heldur tvennt: Heitan ananas og útikamra. Í helvíti er ananas á öllum pitsum og fólk gengur örna sinna í sameiginlegum útikömr- um úr plasti. Langar raðir mynd- ast fyrir utan þá og maður neyð- ist til að horfa í blóðhlaupin augu þeirra sem skilja eftir sig lyktina. HATUR mitt á útikömrum hefur oft komið mér í vandræði. Eins og á Hróarskeldu 2005. Á laugar- deginum var ég nefnilega kominn á ystu nöf. Maginn var orðinn eins og viðkvæm vatnsblaðra sem gæti sprungið við minnsta viðnám. Við sátum nokkur fyrir utan tjald að skipuleggja kvöld- ið, sólin skein og stemningin var góð. Skyndilega fannst mér ég vera búinn að missa vatnið á ein- hvern metafórískan hátt. Það sem ég hafði ræktað innra með mér síðustu daga var á leiðinni út með hraði. ÉG rauk af stað og ætlaði að reyna að brjóta odd of oflæti mínu og afgreiða málið inni á kamri úr plasti. Einn laus. Ég steig inn. Ég steig út. Enn á ný hafði líkami minn hafnað þessari tegund af sæluhúsi. Það var því ekkert annað í boði en að hlaupa út fyrir svæðið. Það gekk furðu- lega vel og innan skamms stóð ég með klósettrúllu í einhvers konar grænni laut. Ekki manneskja í augsýn. Ég leysti niður um mig og kláraði verkefnið sem hófst fyrir allt of löngu. ÞRENNT kom í ljós eftir að ég hysjaði upp um mig stuttbuxurn- ar: Ég hafði ekki litið til vinstri. Nokkrum metrum frá mér voru kátir Hróarskeldufarar að rölta á svæðið, brosandi og veifandi gaurnum sem var að kúka í laut- inni. Gott og vel. Ég veifaði á móti með fölsku brosi. Og fyrir aftan mig var hræðilegur kirkju- garður fólks sem hafði fengið nákvæmlega sömu hugmynd og ég. Óþarfi að útskýra það. OG það sem var verst: Ég stóð í brenninetlubeði. Lappir mínar voru þaktar útbrotum. Fólkið var ekki að veifa – heldur að vara mig við. Dæmisaga um kúk BAKÞANKAR Atla Fannars Bjarkasonar 2 7 -1 2 -2 0 1 5 2 2 :3 9 F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 D 1 -1 5 9 C 1 7 D 1 -1 4 6 0 1 7 D 1 -1 3 2 4 1 7 D 1 -1 1 E 8 2 8 0 X 4 0 0 1 A F B 0 5 6 s _ 2 4 _ 6 _ 2 0 1 5 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.