Fréttablaðið - 25.06.2015, Blaðsíða 24
FÓLK|TÍSKA
Hönnuðurinn Alessendro Michele hefur blásið ferskum vindum inn í hið gamal-gróna tískuhús Gucci og er hönnun hans
lýst sem spennandi, unglegri og svalri. Á tískupöll-
unum í Mílanó í vikunni sveif andi áttunda ára-
tugarins yfir vötnum og á sýningu Gucci voru út-
víðar buxur, stórir skyrtukragar og blómamynstur
áberandi. Módelin báru handtöskur og voru með
gleraugu í stíl Jarvis Cocker. Tískan þótti kvenleg
að mörgu leyti og línurnar á milli herra- og kven-
tískunnar orðnar óljósari. Kvenkyns fyrirsætur
hafa verið áberandi á mörgum herratískusýning-
um undanfarið til þess að leggja áherslu á að kon-
ur geti líka notað fötin. Á sýningu Miuccia Prada
voru tuttugu fyrirsætur af 51 kvenkyns. Konurnar
sáust einnig á sýningum Armani þar sem línan var
létt og lagskipt, og sniðin í klassískum Armani-stíl
í hlutlausum tónum. Samsetningarnar voru víðar
og efnin mynstruð og stundum krumpuð. Áhersla
var lögð á víðar, plíseraðar buxur og var jakkinn
látinn ákvarða hvort heildarútlitið var fínt eða af-
slappað.
KONUR ÁBERANDI
Í HERRATÍSKUNNI
TÍSKUVIKA Tískuvikunni í Mílanó er nýlokið þar sem allt það nýjasta
í herraklæðnaði var sýnt. Það vakti athygli hve áberandi konur voru á
pöllunum en skilin á milli herra- og kventísku eru óljósari en áður.
FÓLK ER KYNNINGARBLAÐ sem býður auglýs-
endum að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala
og umfjallana. Í blaðinu er einnig hefðbundið
ritstjórnarefni. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega.
Útgefandi: 365 miðlar | Ábyrgðarmaður: Svanur Valgeirsson
Sölumenn: Bryndís Hauksdóttir, bryndis@365.is, s. 512 5434
Jón Ívar Vilhelmsson, jonivar@365.is, s. 512 5429
Hönnun: Silja Ástþórsdóttir
GUCCI GUCCIARMANI
ARMANI
ARMANI
PRADA
GUCCI
Bæjarlind 6 • S. 554 7030
Gallabuxur
• Háar í mittið
• 7/8 lengd
• Str. 36-46/48
• fleiri litir
Við erum á Facebook
kr. 13.900.-
Bæjarlind 1-3
201 Kópavogur
s: 571-5464
my styleStærðir 38-52
Smart föt, fyrir smart konur
Netverslun á tiskuhus.is
Síðumúli 31 - 108 Reykjavik - S: 562-9018 / 898-5618
info@arcticstar.is - www.arcticstar.is
SÆBJÚGNAHYLKI FYRIR HEILSUNA
Arctic star sæbjúgnahylki
innihalda yfir fimmtíu tegundir af
næringarefnum, og eru þekkt fyrir:
ÍSLENSK FRAMLEIÐSLA, Framleiðandi er
Arctic Star ehf. Allar nánari upplýsingar
fást á www.arcticstar.is
Arctic Star sæbjúgnahylki
fást hjá Lyfju og Apótekniu.
• Hátt próteininnihald og lágt fituinnihald
• Að minnka verki í liðum og liðamótum
• Að byggja upp brjósk og draga úr tíðni
liðskemmda
• Að bæta ónæmiskerfið
• Að auka blóðflæði
• Að koma í veg fyrir æðakölkun
• Að auka orku líkamans, stuðla að
myndun húðpróteins og insúlins
2
7
-1
2
-2
0
1
5
2
2
:3
9
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
7
D
3
-2
F
C
C
1
7
D
3
-2
E
9
0
1
7
D
3
-2
D
5
4
1
7
D
3
-2
C
1
8
2
8
0
X
4
0
0
8
A
F
B
0
5
6
s
_
2
4
_
6
_
2
0
1
5
C
M
Y
K