Fréttablaðið - 25.06.2015, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 25.06.2015, Blaðsíða 26
FÓLK|TÍSKA VINSÆLL HATTUR Franska leikkonan Anne Charrier þykir alltaf vel til fara. Eins og svo margar konur ber hún hvítan hatt á höfði þessa dagana. HRESS Hin fræga söngkona Mariah Carey var í París á dögunum með ljósan hatt á höfði. Í NEW YORK Leikkonan Jennifer Law- rence með fallegan hatt þar sem hún var á gangi í Soho-hverfinu í New York fyrir nokkrum dögum. Á LEIÐ Í LEIKHÚS Leikkonan Jackie Cruz á leið í leikhús í New York. LOS ANGELES Leikkonan Ceri Bethan þegar BAFTA-garðveisla fór fram í Los Angeles. STRÁHATTURINN GÓÐI Breska leikkonan Naomi Watts í versl- unarleiðangri í Los Angeles með ljósan stráhatt. Helstu tískubúðir, eins og H&M, Forever 21, Zara og fleiri, selja flotta kvenhatta og sífellt fleiri konur hafa fallið fyrir þessari skemmtilegu tísku. Sumum finnst ljós stráhattur það sem nauðsynlegast sé að eignast í sum- ar. Íslenskar konur eru ekki margar með hatta en í Bretlandi er það mjög algeng sjón. Þó eru söngkonurnar Nanna Bryndís, Salka Sól og Elín Ey ein- stakar að þessu leyti, allar gjarnan með hatt á höfði. Það hefur verið algengara að sjá íslenska karla en konur með hatta en vonandi breytist það með heit- ari sólardögum. Hollywood-stjörnur eru margar komnar með tískuhatta, enda fylgja þær gjarnan nýjustu tísku. Það fer vissulega ekki öllum konum vel að hafa hatt á höfði en margar eru afar glæsilegar með höfuðföt. Núna eru svo margar gerðir í boði að auðvelt ætti að vera að finna þann sem hentar. Vinsælastir eru ljósir stráhattar eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. FLOTT MEÐ HATT SUMARTÍSKAN Þær konur sem vilja fylgja sumartískunni þetta árið þurfa að fá sér hatt. Helsta tískubylgjan eru ljósir, herralegir hattar með svörtu bandi. Hattarnir eru þó fáanlegir í öðrum litum og gerðum. Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook Opið virka daga kl. 11–18 Opið laugardaga k l. 11-15 Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is Stærðir 38-58 Flott sumarföt, fyrir flottar konur Verslunin Belladonna Skipholti 29b • S. 551 0770 Útsala hafin! Frábær tilboð á Útsölu 2 7 -1 2 -2 0 1 5 2 2 :3 9 F B 0 5 6 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 7 D 2 -A F 6 C 1 7 D 2 -A E 3 0 1 7 D 2 -A C F 4 1 7 D 2 -A B B 8 2 8 0 X 4 0 0 6 A F B 0 5 6 s _ 2 4 _ 6 _ 2 0 1 5 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.