Fréttablaðið - 25.06.2015, Side 34

Fréttablaðið - 25.06.2015, Side 34
| SMÁAUGLÝSINGAR | Til sölu Gluggafilmur eða útskornar límfilmur í öllum litum. S: 5807820 eða sendu okkur fyrirspurn á netfangið sala@ samskipti.is Ungnautakjöt beint frá býli. Nýjung minnst 1/8 úr skrokk. Hakk, gúllas, snitsel og steikur. www.myranaut.is s. 868 7204. Útsala stórar plöntur allar gerðir veljum íslenskt. Blómsturvellir v. Reykjalund s.8641202 Óskast keypt KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR Kaupum gull til að smíða úr. Spörum gjaldeyri. Heiðarleg viðskipti. Aðeins í verslun okkar Laugavegi 61. Jón og Óskar - jonogoskar.is s. 552-4910. STAÐGREIÐUM OG LÁNUM ÚT Á: GULL, DEMANTA, VÖNDUÐ ÚR OG MÁLVERK! Hringar, hálsmen, armbönd, Rolex, Cartier, Patek Philippe o.fl. Hringdu núna og fáðu tilboð þér að kostnaðarlausu! www.kaupumgull.is Opið mán - lau 11-17, Kringlan - 3. hæð (Hagkaupsmegin) Upplýsingar í síma 661 7000 Sjónvarp Sjónvarps/videoviðgerðir. Afsl. til elli/ öryrkja. Sækjum. Litsýn - Síðumúli 35. - S. 552 7095. HEILSA Nudd TANTRA NUDD Ekta vígsla í leyndardóma Tantra með Tantra nuddi. Einstæð upplifun fyrir pör, konur og karla. 112 Rvk. S. 698 8301 www.tantra-temple.com Heilnudd. Nuddstofan svæði 112. Uppl. S: 823 5669 eða 693 0348 SKÓLAR & NÁMSKEIÐ Ökukennsla Ökukennsla, aðstoð við endurtökupróf og akstursmat. S. 893 1560 og 587 0102, Páll Andrésson. HÚSNÆÐI Húsnæði í boði WWW.LEIGUHERBERGI.IS Dalshraun 13 Hafnarfirði Funahöfða 17a-19, Reykjavík Smiðjuvegi 68-72 Kópavogi VERÐ FRÁ 55.000 á mán. Rent a room price from 55.000 kr. per month. gsm 777 1313 leiga@leiguherbergi.is TIL LEIGU AÐEINS Á AÐEINS 950 KR FM! 129 - 280 fm bil með allt að 10 m lofthæð, stórar innkeryrsluhurðir, góð malbikuð lóð, og greið aðkoma. www.lundurfasteignir.is S. 690 3031 / 661 7000 Atvinnuhúsnæði AUÐBREKKA - TIL LEIGU Vinnuherbergi/skrifstofur til leigu í Auðbrekku. 13-40 fermetrar. S. 897 9743 Til leigu við Krókháls 76 fm með innkeyrsludyrum. Við sund 55 fm vinnustofa á 2 hæð. Leigist ekki til íbúðar eða hljómsveitaræfinga. Simi 894 1022 Geymsluhúsnæði SUMARTILBOÐ GEYMSLULAUSNIR.IS Verð frá 2900kr.mán Sækjum og sendum. S: 615-5005 GEYMSLUR.COM Frá kr. 3990 hjá Ikea í Garðabæ og Fiskislóð í Reykjavík. S. 555 3464 FYRSTI MÁNUÐUR FRÍR WWW.GEYMSLAEITT.IS Og ódýrt eftir það. Stærðir 1 til 17 m2. Nýtt, upphitað og vaktað. S: 564-6500 WWW.BUSLODAGEYMSLA.IS Búslóðageymsla Olivers frá 3000 kr mán. Langtímasamningur í boði. S. 567 4046 & 892 0808. ATVINNA Atvinna í boði STARFSKRAFT ÓSKAST Í FRYSTI OG KÆLIGEYMSLU AÐFÖNG óska eftir starfskrafi í frysti og kæligeymslu.Um er að ræða fullt starf .Leitað er að kraftmiklum og áreiðanlegum einstaklingum sem eru eldri en 25 ára og vilja framtíðarstarf hjá traustu og framsæknu fyrirtæki. Sækja skal um starfi á Adfong.is. RÚTUBÍLSTJÓRI ÓSKAST. Mest í hálendisferðir. Uppl. í s. 893 4246 BÓKHALDSSTOFU VANTAR Vanan starfsmann í 50-100% starf við uppgjör á fyrirtækjum, gerð skattframtala og bókhald. Upplýsingar í síma 692 6910 og hsebokhald@hsebokhald.is MÚRARI ÓSKAST Múr og ráðgjöf ehf óskar eftir múrara sem fyrst, næg vinna framundan. Uppl. sendist á murogradgjof@gmail. com VÉLAVÖRÐUR Vantar á Sæfara ÁR 170. Vélastærð 465 kw. Uppl. í s. 846 4889 og hsver@ simnet.is Atvinna óskast VANTAR ÞIG SMIÐI, MÚRARA EÐA JÁRNABINDINGAMENN? Höfum á skrá menn sem óska eftir mikilli vinnu. Geta hafið störf nú þegar. Proventus starfsmannaþjónusta - Proventus.is S. 782-8800 TILKYNNINGAR Einkamál STEFNUMÓT. Kynntu þér nýja möguleika. Stefnumot.eu. HH Ráðgjöf • Fiskislóð 81 • 101 Reykjavík • Sími: 561 5900 • Fax: 561 5909 • hhr@hhr.is • www.hhr.is Ráðningarþjónusta RÁÐNINGARÞJÓNUSTA Leitar þú að starfsmanni? HH Ráðgjöf er alhliða ráðningarþjónusta og við státum okkur af því að veita framúrskarandi þjónustu hvort sem um ræðir ráðningu ófaglærðra, faglærðra eða sérfræðinga. Ráðgjafar okkar veita fúslega frekari upplýsingar í síma 561 5900 eða sendu okkur tölvupóst: hhr@hhr.is Vinnusparnaður Við vinnum úr umsóknum, leitum í gagnagrunni okkar, tökum forviðtöl og öflum umsagna. Markviss leit Sérskrifaður hugbúnaður gerir leit afar markvissa og tryggir að við finnum hæfasta einstaklinginn. Þriggja mánaða ábyrgð Ef starfsmaður hættir störfum innan þriggja mánaða er ráðning í hans stað án endurgjalds. Ekkert staðfestingargjald Við leggjum áherslu á að rækta árangursríkt og ánægjulegt langtímasamband við viðskiptavini okkar og því greiðir þú ekkert ef ekki verður af ráðningu. Fjöldi hæfra umsækjenda Fjöldi umsækjenda er á skrá í almennum gagnagrunni okkar sem tryggir að við finnum rétta einstaklinginn fyrir starfið. Fjölbreyttar þjónustuleiðir Í boði eru fjölbreyttar þjónustuleiðir sniðnar að þörfum og væntingum viðskiptavina okkar. Þú finnur lausnina hjá okkur. Reynsla og þekking Hjá HH Ráðgjöf starfa sérfræðingar á sviði starfsmanna- mála sem búa m.a. yfir mikilli reynslu af ráðningum og hagnýtri menntun. Sanngjarnt verð Bjóðum mjög hagstætt og samkeppnishæft verð á þjónustu okkar. Gerðu verðsamanburð! HH Ráðgjöf hefur vönduð vinnubrögð og fagmennsku að leiðarljósi. Við leggjum metnað okkar í að veita afburðarþjónustu og finna réttan einstakling fyrir þá aðila sem leita okkar aðstoðar við ráðningu starfsfólks. Kostir þess að nýta sér þjónustu HH Ráðgjafar eru m.a.: GEFÐU HÆNU gjofsemgefur.is 9O7 2OO3 FYRIR AÐSTOÐ INNANLANDS gjofsemgefur.is 9O7 2OO2 GEFÐU VATN gjofsemgefur.is 9O7 2OO3 25. júní 2015 FIMMTUDAGUR12 2 7 -1 2 -2 0 1 5 2 2 :3 9 F B 0 5 6 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 D 3 -4 3 8 C 1 7 D 3 -4 2 5 0 1 7 D 3 -4 1 1 4 1 7 D 3 -3 F D 8 2 8 0 X 4 0 0 8 B F B 0 5 6 s _ 2 4 _ 6 _ 2 0 1 5 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.