Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1975, Blaðsíða 16

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1975, Blaðsíða 16
14* 6. YFIRLIT.HLUTFALLSLEG SKIPTING MEÐALMANNFJÖLDAÍB Á ÞÉTTBÝLI OG STRJÁLBÍLI 1951-70. Urban and rural population 1951-70. Percentage distribution. Þéttbýli 2) Allt landið 1) Alls 3) Re ykj a- vík 4) Aðrir kaup- st.5) Kaupt. með 200 6) Strjál- býli 7) 1951 100 73,4 39, 0 22,3 12, 1 26, 6 1952 100 74, 0 39, 3 22,1 12, 6 26,0 1953 100 74, 9 39,4 22,1 13,4 25,1 1954 100 76,0 39, 6 22,2 14, 2 24, 0 1955 100 76,7 39,9 23, 6 13, 2 23,3 1956 100 76,9 40, 1 25,1 11, 7 23,1 1957 100 77, 5 40, 3 25,4 11, 8 22,5 1958 100 78,4 40, 6 25, 6 12, 2 21, 6 1959 100 79, 0 40, 8 25,7 12, 5 21, 0 1960 100 79, 7 40,9 26,1 12, 7 20,3 1961 100 80, 6 40, 8 26,4 13,4 19,4 1962 100 81,1 40, 8 26,7 13, 6 18,9 1963 100 81, 6 40, 9 26, 8 13, 9 18,4 1964 100 81,7 40, 7 27, 0 14, 0 18,3 1965 100 82,5 40, 5 27,3 14, 7 17,5 1966 100 83,3 40, 3 27, 7 15, 3 16, 7 1967 100 83,7 40, 1 28, 0 15, 6 16,3 1968 100 84,3 40, 1 28, 2 16, 0 15,7 1969 100 84,7 40, 1 28,4 16, 2 15, 3 1970 100 84,9 40, 0 28, 6 16, 3 15,1 1) Iceland. 2) urban population. 3) total. 4) the Capital. 5) other towns. 6) íbúa og fleiri/ villages of 200 inhabitants and over. 7) rural population. voru í Manntali 1960 birtar íbúatölur í prófastdæmum, prestaköllum og sóknum hinn l.desember 1960 ^sjá töflur^ og 5 í hagskýrsluhefti II, 47). f Mannfjöldaskýrslum 1961-70 er látið nægja að birta íbúatölur f profastdæmum og prestaköllum hinn l.desember 1970,sjá 5. yfirlit. -MannQölda- tölur sveitarfélaga og læknishéraða eru hér birtar á sama hátt og í undanförnum Mannfjöldaskýrsl- um. 4. MANNFJÖLDI f ÞÉTTBÝLI OG STRjALBÝLI. Urban and rural population. Fram til 1960 voru mörk jpéttbýlis og strjálbýlis sett við 300 íbúa staði, og var það með hlið- sjón af sveitarstjórnarlögum frá 1905, sem kváðu svo á, að kauptún með 300 íbúa og fleiri gæti gerst sérstakt sveitarfélag. NÚ er hins vegar fylgt sameiginlegri skýrgreiningu, sem hagstofur Norðurlanda nota, en hún miðast við reglur nagstofu Sameinuðu þjóðanna. í stað tviskiptingar mannfjöldans er notuð margskipting hans í byggðarstig, þ. e. flokkun eftir íbúatölu^ staðar. Þar sem þörf er samdráttar þessarar skiptingar.teljast staðir með200 íbúa og fleiri til þéttbýlis, en fámennari staðir til strjálbýlis. Þéttbýlisstaður í þessum skilningi er husaþyrping, þar sem er ekki lengra milli húsa en 200 metrar, íbúar eru ekld færri en 25 og a.rn.k. 2/3 þeirra eru taldir lifa af öðru en landbúnaði eða garðrækt. Þó teljast skólasetur, sjúkrahús og embættissetur f sveitahreppum til strjálbýlis, ef þar búa færri en 100 manns. Hagstofan hefur vikið frá þessari skýrgrejningu á eftirfarandi hátt: 1) Allir íbúar kaupstaða teljast til þéttbýlis þar, enda þótt nokkurt strjálbýli sé innan marka sumra þeirra, t.d. Ölafsfjarðar qg Akureyrar, 2) I hreppum teljast allir íbuar til þettbylis, ef fbúatala strjálbýlis samkvæmt almennu skýr- greiningunni yrði innan við 10% af íbúatölu hreppsins. Ef flejri en einn þéttbýlisstaður er f slíkum hreppi, telst strjálbýlið til þess staðar, sem það er nær. Þessi regla hefur nokkur áhrif til hækkunar íbúatölu þéttbýlis á allmörgum stöðum, og þá einkum í mannmörgum hreppum, svo sem Bolungar- vík og Dalvfk. II. yfirliti er sýnt, hvemig meðalmannfjöldi hvers árs skiptist eftir lögheimili í þéttbýli og strjálbýli. f 6. yfirliti hefur tölum 1. yfirlits verið breytt í hlutfallstölur. Þar sést, að strjalbýlis- fólki hefur farið fækkandi með ári hverju. Á áratugnum 1961-70 nam fækkunin sem svarar 4, 7% af öllum landsmönpum og sem næst 3.700 manns í beinum tölum. Árin 1951-60 varð svipuð bein fækkun í strjálbýli. Nokkur hluti fækkunarinnar stafar af því, að staðir, sem töldust áðurtil strjál- býlis, teljast nu til þéttbýlis. Árið 1960 bjuggu um 2,200 manns á slíkum stöðum.þannig að land- fræðilega nam fækkun í strjálbýli til 1970 um 1.500 manns. Á sama hátt var raunverulega fækkun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.