Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1975, Blaðsíða 26

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1975, Blaðsíða 26
D. HJÓN A VfGSLUR. Marriages. 24* 1. FJÖLDI HJÓNAVÍGSLNA. Number of marriages. Þjóðkirkjuprestar, prestar utanþjóðkirkjusafnaða og héraðsdómarar láta Hagstofunni reglulega f té skýrslur um hjónavígslur, er þeir framkvæma. Er eklti ástæða til að ætla annað en að skýrslur þessar séu tæmandi. Þær taka til hjónavígslna, sem framkvæmdar eru erlendis.ef annað hvort hjóna er búsett hér heima, en slíkum hjonavígslum hefur fjölgap nokkuð. Hins vegar eru ekkitaldar með hjónavígslur framkvæmdar hérlendis nema annað hvort hjóna sé hér búsett. Hér fer á eftir tala hjónavígslna ár hvert 1951-70 og hlutfallstala þeirra miðað við 1000 íbúa: 1951 1139 eða 7, 8 o/oo 1961 .... ... 1348 eða 7,5 o/oo 1952 1151 7, 8 " 1962 .... ... 1357 7, 5 " 1953 1225 8, 1 " 1963 .... .. . 1457 7,9 " 1954 1417 9,2 " 1964 . ... ... 1567 8,3 " 1955 1335 8,4 " 1965 .... ... 1560 8,1 " 1956 1336 8,3 " 1966 .... ... 1551 7,9 " 1957 1315 8, 0 " 1967 .... ... 1700 8,6 " 1958 1331 7,9 " 1968 .... ... 1687 8,4 " 1959 1345 7, 8 " 1969 .... ... 1722 8,5 " 1960 1309 7,4 " 1970 . ... ... 1590 7, 8 " Árlee meðaltöl 1951-55 _ . .. 1253 eða 8,3 o/oo 1956-60 _ ... 1327 " 7,9 " 1961-65 _ ... 1458 " 7,9 " 1966-70 .... ... 1650 " 8, 2 " Undanfarna tvo áratugi hefur tíðni hjónavígslna verið meiri en áður, en hafa verður f hu^a, að aldursskipting þjóðarinnar ræður miklu um hana. Frá 1961-65 til 1966-7 0hefur tíðni hjónavigslna í heild vaxið um 0, 3 á hverja þúsund íbúa eða um 4, 7°Jo. Af því stafar um þriðjungur frá breyttri skiptingu þjóðarinnar eftir aldri og hjúskaparstétt, en raunveruleg aukning hjónavigslutíðni var um 3°lo, eins og kemur fram í 5. hluta þessa kafla. 2. HEIMILI BRÚÐHJÓNA OG HJÓNAVÍGSLUSTA ÐUR. Marriages by residence and wedding place. f töflu 28 (bls. 40) er sýnd tala hjónaví^slna hvert áranna 1961 -70eftir heimili brúðar fyrir hjónavígslu og tala hjónavígslna hvort 5 ára timabilið 1961-65 og 1966-70 eftir heimili beggja brúðhjóna fyrir og eftir hjónavígriu og eftir hjónavígslustað. Við úrvinnslu hjónavígsluskýrslna er farið eftir því, sem segir um heimili brúðhjóna á skýrslu vígsluaðila, en ekki eftir lögheimili samkvæmt þjóðskrá. Er augljóst, að taflan um heimili brúð- hjona er harla ófullkomin og eru henni þvf ekki gerð ýtarleg skil hér í innganginum. f alþjóðlegum reglum um mannfjöldaskýrslur eymiðað við, að skýrslur um heimili brúðhjóna fari eftir heimili brúðgumans. Hér er aftur a móti sýnd árleg tala eftir heimili brúðar, enda hefur verið vanalegast, að hjónavígslur fari fram þar, sembrúðurá heima. Arin 1956-60 fóru 21; 3°]o af heildartölu hjónavígslna fram í annarri sýslu eða kaupstað en þar, sem brúður áttiheima. Nýrritöl- ur em ekki til um þetta atriði. f töflu 28 er synd tala kirkjulegra ojj borgaralegra hjónavígslna 1961-65 og1966—70 eftir hjóna- vígslustað, sem fyrr segir, og því hvar vigsla fór þar fram. Af hverjum 1000 hjónavígslum hefur þessi skipting verið svo 1951-70: Borgaralegar Kirkjulegar hjónavígslur hjónavígslur Alls f kirkju Hjá presti f heima- húsi Alls 1951-55 940 194 638 108 60 1956-60 931 275 575 81 69 1961-65 944 490 395 59 56 1966-70 942 665 243 34 58 f þessu yfirliti er sýnd skipting hjónavígslna, þar sem vígslumáti hefur verið tilgreindur. Tafla 28 ber með sér, að tala hinna, þar sem hann erótilgreindur, er nokkuð há, Stafar hún af gallaðri skýrslugjöf vígsluaðila.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.