Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1975, Side 45
43*
33. YFIRLIT. ALDURSBUNDIN FRJÖSEMI KVENNA f OG UTAN HJÓNABANDS 1897-1970.
Age specific fertility rates for married and unmarried females 1897-1970.
Lifandi fædd börn af hverjum 1000 konum 4)
15-44 15-19 20-24 25-29 30-34 35-39 40-44 45-49
f hiónabandi/married ára 1) ára 2) ára ára ára ára ára ára 3)
1897-1906 296 737 453 394 349 235 140 16
1906-15 287 342 477 408 298 247 127 13
1916-25 273 515 440 341 303 228 105 13
1926-35 228 514 371 308 243 171 94 10
1936-45 188 601 386 249 183 134 62 7
1946-55 196 516 361 259 193 125 51 5
1956-60 190 476 355 252 184 120 48 4
1961-65 167 559 316 213 161 104 43 3
1966-70 130 327 262 163 117 76 28 2
Utan hjónabands/not married
1897-1906 31 5 28 49 67 49 30 3
1906-15 26 5 28 44 54 46 23 4
1916-25 26 7 29 43 50 40 17 2
1926-35 30 13 42 44 42 35 18 2
1936-45 42 23 63 63 50 34 15 2
1946-55 67 47 104 89 74 43 17 1
1956-60 81 65 138 103 72 51 21 1
1961-65 79 64 134 124 71 44 14 2
1966-70 76 67 111 106 78 39 15 1
1-3) Sjá skýringar við 32. yfirlit. 4) live births per 1000 females. - ára: years.
34. YFIRLIT. BREYTING ALDURSBUNDINNAR FRIÓSEMI KVENNA f OG UTAN HJÓNABANDS.
Change in age-specific fertility rates of married and unmarried women.
Aldursflokkur móður/
age of mother
Alls l)/total..............
15-19 ára 2)/years
20-24 "
25-29
30-34
35-39
40-44
45-49
32i
Hlutfallsleg breyting milli
1956-60 og 1961-65 (%)
f Utan f Utan
Alls 1) hjónab. hjónab. Alls 1) hjónab. hjónab.
Hlutfallsleg breyting milli
1961-65 og 1966-70 (%)
-8,9 -11, 6 -0, 3 -19, 8 -24, 5 -6,0
+3,1 +17,5 -1, 5 -9,4 -41, 5 +4, 7
-8, 5 -11, 0 -2,9 -17, 1 -17, 1 -17, 2
-11, 0 -15,5 +20,4 -22, 3 -23, 5 -14,5
-11, 5 -12,5 -1,4 -24, 1 -27, 3 +9,8
-11.7 -11, 6 -13, 5 -25, 6 -26, 9 -11, 6
-13, 2 -10,4 -33,3 -31, 8 -34, 9 +6.8
-13, 0 -25,4 +100, 0 -36,4 -33,3 -50, 0
já skýringar við 32. yfirlit.
Translation of headings: Hlutfallsleg breyting milli: percentage change between periods.Alls:
total. f hjónabfandi): married. Utan hjonab(ands): unmarried.
Hlutfallsleg breyting aldursbundinnar frjósemi kvenna eftir hjúskajrarstétt er svo sýnd í 34. yfir-
liti. f tölum þess er tekið tillit til breyttrar skiptingar kvenna eftir hjuskaparstétt. Sést þar, að f
heild minnkaði frjósemin um 9% frá 1956-60 til 1961-65, og um 20%frá 1961-65 til 1966-7 0. Sé
hins vegar ekki tekið tillit til tiltölulegrar fjölgunar giftra kvenna, minnkaði frjósemin um 7% og
18% milli þessara tfmabila. Við reikning vfirlitsins er notað einfalt meðaltal meðalmannfjölda
tveggja viðkomandi tímabila, og er þvíekki unnt að nota tölurþess til að bera saman önnur tíma-
bil en hér eru sýnd.
Tala lifandi fæddra barna á hverjar 1000 konur 15-44 ara hvert aranna 1961-70 eftir fæðingar-
röð er sýnd í 35. yfirlit. f svipuðu yfirliti á bls. 30* í inngangi Mannfjöldaskýrslna 1951-60 var
miðað við tölu kvenna 15-49 ára, en efra mark bamsburðaraldurs hefur nú verið fært niður f 44 ár,
sem fyrr segir. _ r
I 36. yfirlitier svo tölu lifandi fæddra barna á hverjar 1000 konur í hverjum 5 ara aldursflokki
1961-65 og 1966-70 skipt eftir fæðingarröð. Enn fremur er sýnd þar miðtala fæðingarraðar á hverju
aldursskeiði kvenna og miðaldur móður eftir fæðingarröð. Bera hvorar tveggja tölurnar vott um
fækkun fæðinga og jafnframt það, að aldur kvenna við síðan fæðingar hefur hækkað. Ef miðaldur
móður eftir fæðingarröð væri reiknaðtrr fyrir hvert ár, sæist tfminn, er líður á milUhverrar fæðing-
ar að jafnaði. Hins vegar urðu svo miklar breytingar á frjósemi kvenna á hvoru 5 ára tímabilinu, að
samanburður raskast af þeim sökum.