Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1975, Blaðsíða 53
51*
3. ÁRTfÐ LÁTINNA.
Deaths by months.
f töflu 70 er sýnt, hvernig tala látinna skiptist eftir mánuðum hvert áranna 1961-70.
Hver 1200 mannslát 1951-7 0 skiptust þannig á mánuði, miðað við það að allir mánuðir séu
jafnlangir:
Janúar 1951-55 94 1956-60 106 1961-65 102 1966-70 107
Febrúar .... 102 106 100 101
Mars 100 104 107 97
Apríl Maf 91 100 98 101
93 104 93 101
júní Júlí 102 98 99 97
99 97 102 104
Ágúst 116 92 100 105
September . 98 95 98 95
Október ... 96 97 96 97
Nóvember . 107 106 103 97
Desember .. 102 95 102 98
Allt árið 1200 1200 1200 1200
Á grundvelli þessara talna er ekki haegt að álykta neitt um, að manndauði sé meiri á einum
árstíma en öðrum. Breytingar eru óreglulegar fra mánuði til mánaðar, og auk þess er um aðræða
ósamræmi milli talna timabilanna. Áður hefur verið talið, að lesa mætti úr manaðarlegum tölum
um manndauða, að hann væri minnstur síðari hluta sumars og fyrri hluta vetrar (ágúst-nóvember),
en mestur sfðari hluta vetrar og fyrri hluta sumars.
45. YFIRLIT. DÁNIR 100 ÁRA OG ELDRI 1961-70. Deaths of centenarians 1961-70.
Dánard./ Fæðingard./ Aldur.ár/
died on born on age.years Nafn og heimili/name and residence
27/7 1961 12/12 1859 101
22/12 1961 2/11 1860 101
10/5 1962 27/8 1861 100
2/11 1962 25/7 1862 100
15/8 1963 14/8 1862 101
9/1 1964 7/6 1863 100
3/2 1964 18/12 1862 101
26/2 1964 24/5 1862 101
21/5 1964 5/4 1864 100
2/6 1964 19/9 1863 100
4/6 1964 10/4 1862 102
28/2 1965 5/10 1864 100
30/3 1965 22/10 1861 103
25/6 1965 26/9 1863 101
13/8 1965 21/1 1864 101
3/9 1965 22/6 1859 106
6/9 1965 16/7 1865 100
21/6 1967 19/2 1865 102
1/8 1967 22/7 1867 100
3/7 1968 1/9 1865 102
22/8 1968 11/6 1868 100
6/10 1968 20/7 1866 102
1/11 1968 22/1 1866 102
24/2 1969 20/2 1867 102
1/8 1969 21/12 1866 102
17/12 1969 27/3 1869 100
4/7 1970 12/8 1867 102
11/8 1970 23/8 1868 101
31/10 1970 23/2 1868 102
13/12 1970 13/3 1870 100
Helga Sörensdóttir, Fellsseli, Ljósavatnshr., S-Þing.
Þórunn Bjarnadóttir, Granaskjóli 17, Reykjavík.
Guðbjörg jónsdóttir, Bakkavegi 5, Hnífsdal, N-fs.
Vilborg Einarsdóttir, Baldursgötu 31, Reykjavík.
Sigríður Brynjólfsdóttir,^ Elliheimilinu Gmnd, Reykjavík.
Elin jóhannesdóttir, Mávahlíð 38, Reykjavík.
Sigrfður Sigurbjörg Þorsteinsdóttir, Suðurgötu 47, Keflavík.
Tomas Tómasson, Helgamagrastræti 4, Akureyri.
Guðríður jónsdóttir, Kirkjubraut 23, Akranesi.
jón Ásgrfmsson, ^Elliheimilinu Grund, Reykjavík.
Guðný Guðjónsdóttir, Steinbergi, Raufarhöfn, N-Þing.
Halldóra Björnsdóttir, Hvanneyrarbraut 72, Siglufirði.
Herdís Einarsdóttir^ Borgarbraut 30, Borgamesi, Mýr.
Valgerður Stefánsdóttir, Reynimel48, Reykjavfk.
Málfrfður Hansdóttir, Narfeyri, Skógarstrandarhr. ,Snæf.
Marfa Andrésdóttir, Laufásvegi 11, Stykkishólmi, Snæf.
Friðfinnur Sigurðsson, Rauðus&ýðu, Aðaldælahr.,S-Þing.
Ingibjörg jóhannsdóttir, Steinstúni, Árneshr., Strand.
María Katrfn Sveinbjömsd.Beck,SÓmastöðum,Reyðarfj.hr.S-Múl.
Vigdís Magnúsdóttir, Snæfelli, Stokkseyri, Árn.
Sigurveig Einarsdóttir, Kirkjuvegi 10, Hafnarfirði.
Steinunn RagnheiðurThordarson.Elliheimilinu Grund.Reykjavík.
Guðrún Magnúsdóttir, Digranesvegi 54, Kópavogi.
Anna Kristin Finnsdóttir, Skipholti 53, Reykjavík.
Dagbjört Ásmundsdóttir, Höfða, Eyjahr.,Snæf.
jóhann Björnsson, Stórholti 6, Akureyri.
Margrét jóhannsdóttir, Litla-Bakka, Fr.-Torfustaðahr.V-Hún.
Ólöf Gunnarsdóttir, Vinaminni, Eyrarbakka, Árn.
Guðjón jónsson.^ Finnastöðum, Hrafnagilshr., Eyfj.
Arnbjörg Árnadóttir, Melabraut 7, Hafnarfirði.