Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1975, Blaðsíða 47

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1975, Blaðsíða 47
37. YFIRLIT. LIFANDI FÆDDIR 1951-70 EFTIR ALDURSFLOKKI FÖÐUR. Live births 1951-70 by age of father. 45* Börn alls/births total 1951-55................ 1956-60............... 1961-65............... 1966-70............... Skilgetin börn/ legitimate births 1951-55............... 1956-60................ 1961-65............... 1966-70............... Óskilgetin böm/ illegitimate births 1951-55............... 1956-60............... 1961-65............... 1966-70............... Af 1000 lifandi fæddum Alls Innan 20ára 29-24 ára 25-29 ára 30-34 ára 35-39 ára 40-44 ára 45-49 ára 50-54 ára 55-59 ára 60-64 ára 65 ára og e. 1000 27 205 264 215 143 83 40 15 6 2 0 1000 19 179 275 227 154 88 38 13 5 2 0 1000 48 232 245 211 140 77 32 11 3 1 0 1000 75 300 236 168 120 65 25 8 2 1 0 1000 3 140 271 247 171 98 47 16 6 1 0 1000 3 139 281 249 169 96 42 14 5 2 0 1000 7 174 261 245 167 92 37 13 3 1 0 1000 10 235 271 207 151 82 31 9 3 1 0 1000 95 392 243 125 64 39 22 11 5 3 1 1000 93 373 243 120 81 46 24 10 7 2 1 1000 17 6 417 194 104 54 30 16 6 3 0 0 1000 238 463 148 68 42 22 12 5 1 1 0 Translation of headings: Af 1000 lifandi fæddum: per 1000 live births. Alls:total. Innan:under. Ára: years. og e(ldri): and over. 10. ALDUR FEÐRA. Father's age. f töHu 51 er lifandi fæddum skipt eftir aldri_ föður. Þessi taDa er gölluð að þvíleyti,aðtala barna feðra á ótilgreindum aldri er sum árin mjög há. Gerðar voru ráðstafanir til aðlagfæra þetta 1969 og 1970, og eru börn feðra á ótilgreindum aldri aðeins 1-2% lifandi fæddra Jjau ár. Þess ber að geta, að með bömum feðra á ótilgreindum aldri teljast ofeðruð börn. Talning þeirra féll niður frá 1956, en var hafin á ný frá og með 1971. Árin 1951-55 voru 3,4Jo óskilget- inna bama ófeðruð, en árin 1971-72 2, 8%. Munu um 30-50 böm vera ófeðmð hvert áranna 1961- 70. f 37. yfirliti er sýnt, hvemig 1000 lifandi fædd börnj skilgetin og óskilgetin.skiptusteftir ald- ursflokkum feðra 1951-70. Er þar sleppt bömum feðra á ótilgreindum aldri, en gera má ráð fyrir, að tölur 37. yfirlits séu aðrar en fengist hefðu, ef aldur allra feðra hefði verið tilgreindur, þar eð aldur mun einkum ótilgreindur um feður úr yngri aldursflokkunum. Enda þótt yfirlit þetta sé ófull- komið, sést þar, að mikill meiri hluti óskilgetinna bama á föður innan 25 ára aldurs (70,1% árin 1966-70), en aðeins lítill hluti skilgetinna bama (24, 5%árin 1966-70). f töflu 52 er sýnd tala lifandi fæddja 1961-65 og 1966-70 eftir aldursflokki föður og fæðingar- röð hjá móður. Her væri fróðlegra að sýna fæðingarröð hjá föður, en um hanaerekki spurt á eyðu- blaði fæðingarskýrslu. 11. LENGD HJÓNABANDS VIÐ FÆÐINGU. Duration of marriage at birth. Efni taflna 53, 56 og 57 um lifandi fædda skilgetna eftir lengd hjónabands foreldra er nýtt í þessu hefti Mannfjöldaskýrslna. f töflu 53 er sýnd tala lifandi fæddra skilgetinna hvert áranna 1961-70 eftir lengd hjónabands. Er þar um raunverulega lengd að ræða, þar sem spurt er um hjónavígsludag hjóna á íæðingarskýrslu (sbr. hins vegar það, sem segir um lengd hjónabands við lögskilnað a bls. 33*. Um allstoranhluta giftra mæðra hefur vantað upplysingar um hjonavígsludag og hefur ekki verið bætt úr því við úr- vinnslu fæðingarskýrslna. , f töflu 56 er sýnd skipting lifandi fæddra skilgetinna barna árin 1961-65 og 1966-70eftirlengd hjonabands og aldursflokki moður. Sams konar skipting eftir lengd hjónabands og fæðingarröð er synd í töflu 57. f 38. yfirliti er svo sýnd tala barna, hlutfallsleg skipting þeirra, miðaldur móður og miðtala fæðingaixaðar eftir lengd hjónabands árin 1961-65 og 1966-70. f yfirlitinu er tölu bama, þar sem lengd hjonabands er ótilgreind (17,1% árin 1961-65 og 11, 8% árin 1966-70) jafnað á lengdarflokka með tilliti til aldurs móður og fæðingarraðar bams að jöfnu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.