Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1975, Síða 21

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1975, Síða 21
19* Útlendingar, sem koma hingað til lancis til atvinnudvalar, teljast flytja lögheimni sitt hingað og koma { flutningaskýrslur, ef þeir eru hér næsta l.desember eftir komu. Svo er þó ekki um er- lenda sendiráðsstarfsmenn og varnarliðsmenn, þeir og 0ölskyldur þeirra teljast ekki eiga lögheimili hér á landi. Eins er um Færeyinga og aðra útlendinga a íslenskum fiskiskipum.sem búaekki í landi. Annars fer það að mestu eftir tilkynningum hlutaðeigenda.hvort þeir te^'ast fluttir og komaþar með f flutningaskýrslur. Fyrr er sagt, að tilkynningar flutninga til landsins seu ekki tæmandi og af þeim sökum falla allmargir flutningar - til lindsins og þá jafnframt frá þvf aftur - undan skráningu. Töflur 10-17 fjalla um folk í innanlandsflutningum og töflur 18-24 um fólk í flilningum á milli landa. 2. TALA FOLKS f FLUTNINGUM. Migration number. Tala fólks í flutningum innanlands og á milli fslands og annarra landa var semhér segir ár hvert 1961-70: Fluttir alls Á 1000 íbúa Innan- Aðfluttir frá út- Brottfl. til út— Innan- Aðfluttir frá út- Brottfl. til út- lands löndum landa lands löndum landa 1961 7251 657 1250 40,5 3, 7 7, 0 1962 7227 493 686 39, 7 2, 7 3,8 1963 7761 727 805 41,8 3,9 4,3 1964 7420 643 741 39,3 3,4 3,9 1965 640 739 43,3 3. 3 3, 8 1966 7949 742 710 40, 6 3, 8 3, 6 1967 8325 862 868 41,9 4, 3 4,4 1968 8181 756 1155 40,7 3, 8 5, 7 1969 8144 493 1808 40,1 2,4 8,9 1970 8216 628 2192 40,3 3, 1 10,7 Árleg meðaltöl: 1961-65 7596 632 844 40,9 3,4 4, 6 1966-70 696 1347 40, 7 3, 5 6,7 Tala aðfluttra umfram brottflutta alls og á hverja 1000 íbúa er sýnd í 2. yfirliti (bls. 11*). f tölu fólks í flutningum innanlands eru þeir, sem hafa skipt um heimilissveitarfélag vegna brevtinear á mörkum sveitarfélaga. Áratuginn 1961-70 er hér þó aðeins um fátt fólk að ræða (sbr. skýringar a bls. 12*). Hin haa tala brottfluttra árið 1961 mun að nokkru leyti stafa af leiðréttingum á þjóðskrá með tilliti til manntalsins 1. desember 1960. Ekki hefur verið kannað, hver var raunveruleg tala brott- fluttra árið 1961. 3. KYNFERÐI, ALDUR OG HJÚSKAPARSTÉTT FÖLKS f FLUTNINGUM. Migration by sex, age and marital status. f töflu 10 (bls. 24) er svnd tala fólks í innanlandsflutningum hvert áranna 1961-70 eftir kyni og 5 ára aldursflokkum. Aldur við flutning er aldur fólks í lok þess árs.sem flutningurinn er kennd- ur við. f töflu 11 (bls. 25) er sýnd samandregin tala þessa fólks árin 1961-65 og 1966-70og jafnframt hlutfallstölur þess miðað við hverja 1000 íbúa. í töflu 18 (bls. 30)er sýnd sams konar tala fólks í flutningum milli landa árin 1961-65 og 1966-70 ásamt hlutfallstölum. Töflur þessar sýna, að tíðni flutninga er langhæst hjá fólki á þrítugsaldri.en þá flyst um tíundi hluti fólks á milli sveitarfélaga eða lanaa ár hvert. f 10. yfirliti er sýnd breyting á kyn- og aldursbundinni flutningatíðni milli áranna 1961-65 og 1966-70 samkvæmt hlutfallstölum taflna 11 og 18j. Breytingin er reiknuð þannig, að fundið er, hve margir flyttust hvort tfmabilið, ef tíðni flutninga í hverjum 5 ára aldursflokki af hvom kyni væri heimfærð á staðalfólksfjölda, en hann er meðaltal meðalmannfjölda hvors tímabilsins. í yfirlitinu er sýnd breyting á heildartölu fólks í flutningum og í samandregnum aldursflokkum. Sést þar, að tíðni innanlandsflutninga og aðflutnings til landsins er svo til óbreytt í heild. Hins vegar hefur tfðni brottflutnings aukist um nær 50%. Enn fremur sést, að breytingin eftir kynferði erall misjöfn.en þar hefur tíðni flutninga milli landa aukist mun meira á meðal karla en kvenna. Tala fólks f innanlandsflutningum árin 1961-65 og 1966-70 er sýndeftirfjölskyldustöðu og hjú- skaparstétt í töflu 17 (b ls . 4 8) . Var töflugerð þessi með sínum hvorum hætti hvort árabilið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.