Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1975, Síða 21
19*
Útlendingar, sem koma hingað til lancis til atvinnudvalar, teljast flytja lögheimni sitt hingað
og koma { flutningaskýrslur, ef þeir eru hér næsta l.desember eftir komu. Svo er þó ekki um er-
lenda sendiráðsstarfsmenn og varnarliðsmenn, þeir og 0ölskyldur þeirra teljast ekki eiga lögheimili
hér á landi. Eins er um Færeyinga og aðra útlendinga a íslenskum fiskiskipum.sem búaekki í landi.
Annars fer það að mestu eftir tilkynningum hlutaðeigenda.hvort þeir te^'ast fluttir og komaþar með
f flutningaskýrslur. Fyrr er sagt, að tilkynningar flutninga til landsins seu ekki tæmandi og af þeim
sökum falla allmargir flutningar - til lindsins og þá jafnframt frá þvf aftur - undan skráningu.
Töflur 10-17 fjalla um folk í innanlandsflutningum og töflur 18-24 um fólk í flilningum á milli
landa.
2. TALA FOLKS f FLUTNINGUM.
Migration number.
Tala fólks í flutningum innanlands og á milli fslands og annarra landa var semhér segir ár hvert
1961-70:
Fluttir alls Á 1000 íbúa
Innan- Aðfluttir frá út- Brottfl. til út— Innan- Aðfluttir frá út- Brottfl. til út-
lands löndum landa lands löndum landa
1961 7251 657 1250 40,5 3, 7 7, 0
1962 7227 493 686 39, 7 2, 7 3,8
1963 7761 727 805 41,8 3,9 4,3
1964 7420 643 741 39,3 3,4 3,9
1965 640 739 43,3 3. 3 3, 8
1966 7949 742 710 40, 6 3, 8 3, 6
1967 8325 862 868 41,9 4, 3 4,4
1968 8181 756 1155 40,7 3, 8 5, 7
1969 8144 493 1808 40,1 2,4 8,9
1970 8216 628 2192 40,3 3, 1 10,7
Árleg meðaltöl: 1961-65 7596 632 844 40,9 3,4 4, 6
1966-70 696 1347 40, 7 3, 5 6,7
Tala aðfluttra umfram brottflutta alls og á hverja 1000 íbúa er sýnd í 2. yfirliti (bls. 11*).
f tölu fólks í flutningum innanlands eru þeir, sem hafa skipt um heimilissveitarfélag vegna
brevtinear á mörkum sveitarfélaga. Áratuginn 1961-70 er hér þó aðeins um fátt fólk að ræða
(sbr. skýringar a bls. 12*).
Hin haa tala brottfluttra árið 1961 mun að nokkru leyti stafa af leiðréttingum á þjóðskrá með
tilliti til manntalsins 1. desember 1960. Ekki hefur verið kannað, hver var raunveruleg tala brott-
fluttra árið 1961.
3. KYNFERÐI, ALDUR OG HJÚSKAPARSTÉTT FÖLKS f FLUTNINGUM.
Migration by sex, age and marital status.
f töflu 10 (bls. 24) er svnd tala fólks í innanlandsflutningum hvert áranna 1961-70 eftir kyni
og 5 ára aldursflokkum. Aldur við flutning er aldur fólks í lok þess árs.sem flutningurinn er kennd-
ur við.
f töflu 11 (bls. 25) er sýnd samandregin tala þessa fólks árin 1961-65 og 1966-70og jafnframt
hlutfallstölur þess miðað við hverja 1000 íbúa.
í töflu 18 (bls. 30)er sýnd sams konar tala fólks í flutningum milli landa árin 1961-65 og
1966-70 ásamt hlutfallstölum.
Töflur þessar sýna, að tíðni flutninga er langhæst hjá fólki á þrítugsaldri.en þá flyst um tíundi
hluti fólks á milli sveitarfélaga eða lanaa ár hvert.
f 10. yfirliti er sýnd breyting á kyn- og aldursbundinni flutningatíðni milli áranna 1961-65 og
1966-70 samkvæmt hlutfallstölum taflna 11 og 18j. Breytingin er reiknuð þannig, að fundið er, hve
margir flyttust hvort tfmabilið, ef tíðni flutninga í hverjum 5 ára aldursflokki af hvom kyni væri
heimfærð á staðalfólksfjölda, en hann er meðaltal meðalmannfjölda hvors tímabilsins. í yfirlitinu
er sýnd breyting á heildartölu fólks í flutningum og í samandregnum aldursflokkum. Sést þar, að
tíðni innanlandsflutninga og aðflutnings til landsins er svo til óbreytt í heild. Hins vegar hefur tfðni
brottflutnings aukist um nær 50%. Enn fremur sést, að breytingin eftir kynferði erall misjöfn.en þar
hefur tíðni flutninga milli landa aukist mun meira á meðal karla en kvenna.
Tala fólks f innanlandsflutningum árin 1961-65 og 1966-70 er sýndeftirfjölskyldustöðu og hjú-
skaparstétt í töflu 17 (b ls . 4 8) . Var töflugerð þessi með sínum hvorum hætti hvort árabilið.