Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1975, Side 11

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1975, Side 11
I N N G A N G U R Introduction A. MANNFJÖLDINN The population 1. HEIMILD MANNFJÖLDATALNA. Source of population number data. Þjóðskráin var stofnuð á grundvelli manntals, sem fór fram 16. október 1952, og aðalmanntals- ins l.desember 1950. Hún er vélspjaldskrá yfir alla landsmenn, sem haldið er réttri með aðseturs- tilkynningum þeirra, sem flytja, og með skýrslum presta til Hagstofunnar um fæðúigar, skírnir, hjónavfgslur og mannslát, o. H. Var af^þeim sökum hætt að taka árleg manntöl. Frá og með 1953 eru mannfjöldatölur sarnkvæmt þjóðskrá l.desember ár hvert. __ __ Við stofnun þjóðskrár kom í ljós, að það fólk, sem ýmist var vantalið eða tvftalið í manntöl- urn, skipti nokkrujn þýsundum. Var þetta lagfært a_ð mestu strax f byrjun, og má fullyrða, að slfkir skraningargallar seu nu með öllu horfnir ur þjoðskranni og hafi að engu gætt í tölum hennar um mannfjöldann frá byrjun. Það er meginregla þjóðskrár að telja þá útlendinga eina með mannfjölda landsins, sem eru við atvinnustörf hérlendis, og fjölskyldur^slíkra manna. Þo er ekki allt slíkt fólk meðtalið, t. d. ekki Færeyingar við árstfðarbundin störf hér á landi, á skipi eða í verstöð. Sama gildir um ýmsa aðra útlendinga, sem hafa hér skamma dvöl. Varnarliðsmenn og erlendir sérfræðingaríþjónustu Varnar- liðsins eru ekki heldur meðtaldir, og sama er að segja um erlenda sendiráðsstarfsmenn og fjölskyld- ur þeirra. Hvort fslendingar staddir erlendis eru meðtaldir f mannfjöldatölurm fer eftir því, hvort brott- flutningur (þ. e. flutningur lögheimilis) j^eirra hefur verið tilkynntur þjóðskrá. fslenskt ^starfsfólk sendiraða erlendis er ætið meðtalið f fólksfjöldatölu. Ávallt munu vera skráðir búsettir í landinu nokkru fleiri en rétt er, þar eð nokkuð getur dregist, að vitneskja um brottflutning úr landi berist þjóðskrá, einkum þegar hlutaðeigendur fara án þess að vera ráðnir í að flytja alfamir aflandi burt. Vegna margvíslegra nota þjóðskrarinnaj,t. d. við innheimtu opinberra gjalda, greiðslu bóta af ýmsu tagi o. s. frv., ma telja öruggt, að skráningin sé góð, og slíkar villur vegna van- eða ranggefinna aðseturstilkynninga leiðréttist fljótlega. f öllum töflum þessa_ heftis er lögheimili fólks grundvöllur skiptingar eftir heimili. Skýrgrein- ing lögheimilis fer eftir ákvæðum laga nr. 35/1960 um lögheimili (með breytingu í lögum nr. 42/ 1966). Samkvæmt þeim er lögheimiB manns yfirleitt sá staður, þar sem hann hefur bækistöð og dvelst að jafnaði í tómstundum sínurn og hefur þá hluti, sem honum eru persónulega tengdir, svo sem fatnað, húsgögn, bækur o. fl. ÞÓ a maður að^jafnaði ekki lögheimili þar, sem hann dvelst við nám, sem sjúklingur á sjúkrahúsi, sem vistmaður í stofnun, við árstíðabundin störf (vertíðarvinna, vetrardvöl vegna atvinnu o.fi.), enda hverfi hann^til upp gefins lögheimilis að slíkri dvöl lokinni. Það leiðir af eðli málsins, að oft leikur vafi á því, hvar beri að staðsetja menn, og er þá f framkvæmd atvinna manna oftast látin skera úr, þ. e. menn eru staðsettir þar, sem vinnustaður þeirra er, enda sé ekki um að ræða árstíðabundið starf. En t. d. það eitt, að maður er f Kópavogi eða Mosfellshreppi, en sækir vinnu í Reykjavík, leiðir ekki til þess, að hann sé staðsettur í Reykja- vík. Til þess, að það komi til greina, þarf hann að hafa einhver hpimilisleg tengsl við Reykjavík. Við manntalið l.desember 1960 kom í ljós, að rúmlega 4000 einstaklingar voru staðsettir í öðru umdæmi við manntalsúrvinnslu en þeir voru í þjóðskra 1. des. 1960. Þetta er há tala, en hún er miðuð við upphaHega skráningu f þjóðskrá og lækkar eitthvað, þegar tekið er tillit til leiðréttinga, sem gerðar voru á upphaflegum íbúaskrám hennar. En þessi mismunur er eftir sem áður mikill, og hann stafar aðallega af því.að margt fólk er ekki í þjóðskrá staðsett f samræmi við ákvæði gild— andi laga um löghpimili. Hér verður Þjóðskránni ekki um kennt, heldur verður þetta að skrifast á reikning sveitarstjórna, sem láta undir höfuð leggjast að fylgja þvf __ eftir_, að einstaklingar, sem tilheyra umdæmi þeirra samkvæmt gildandi lögheimilisákvæðum, séu skráðir þar í þjóðskra. Sam- kvæmt lögum um þjóðskrá og almannaskráningu eiga sveitastjórnir sjálfar^ að eiga frumkvæði að breyttri staðsetningu manna, þ. e. gera þar um rökstudda^kröfu til Þjóðskrár. fbúaskrár þjóðskrárinnar eru endumyjaðar einu smni á ári, miðað við 1. desember. Við þá framfærslu eru notaðar skýrslur um fæðingar, hjónavígslur og hjónaskilnaði á tímabilinu frá nóvem- ber fyrra árs til októberloíca á sama ári. Aðrar upplýsingar um breytinguí þjóðskráeru teknar fhana eftir gögnum um breytingar fram til 1. desember. Nýgerðar íbúaskrárem sendar sveitarstjórnum tiþyfirferðar.Senda þær þjóðskránni m. a. athuga- semdir um vantalið fólk og oftalið í hverju sveitarfélagi. Þær þeirra,_ sem eru teknar til greina, valda þvf, að nokkur fjöldi fólks (400-600) er fluttur a milli sveitarfélaga eftir að íbúaskrár ársins
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.