Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1975, Qupperneq 17

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1975, Qupperneq 17
15* í dreifbýli 1951-60 aðeins um 800 manns. Árið 1970 bjuggu tæplega 6/7 landsmanna í þéttbýli og rúmlega 1/7 í strjálbýli. f töflu 3 (bls. 10) er sýndur mannfjöldinn á hverjum þettbýlisstað og í strjálbýli eftir þeirri skiptingu.^sem gilti hverju sinni. Þó hafa nokkrar breytingar verið gerðar frá upphaflegum tölum , eins og skýrt er neðanmáls viðtöfluna. Tafla 4 (bls. 12) sýnir svo skiptingu þéttbýlisstaða og mannfjöldans eftir byggðarstigi. Hún er ný í þessu hefti Mannfjöldaskýrslna. 5. MANNFJÖLDI EFTIR KYNI OG ALDRI. KJARNAFJÖLSKYLDUR. Population by sex and age. Family nuclei. f töflu 2 (bls. 8) er mannfjöldanum skipt eftir lögheimili í landssvæðum, kaupstöðum ogsýsl- um og kyni samkvæmt endanlegum mannfjöldatölum 1961-70. A áratugnum hefur tala karla á móti hverjum 1000 konum breyst sem hér segir: 1960 1970 Hækkun, Allt landið 1023 0,2 Reykjavík 951 957 0, 6 Aðrir kaupstaðir 1014 1017 0, 3 Sýslur 1123 1118 -0,4 Reykjavfkursvæði 957 966 0, 9 Reykjanessvæði 1032 1041 0,9 Vesturland 1080 1068 -1,1 Vestfirðir 1106 1131 2,3 Norðurland vestra 1088 1083 -0, 5 Norðurland eystra 1052 1029 -2, 2 Austurland 1147 1139 -0, 7 Suðurland 1091 1113 2, 0 Því miður eru tölur um skiptingu á kyn eftir byggðarstigi ekki fyrir hendi þessi ár. f töflum 6-9 er mannfjöldanum hins vegar skipt eftir kyni og aídri samkvæmt bráðabirgðatöl- um mannfjöldans. Töflur þessar eru allar nyjar f Mannfjöldaskýrslum. Það er sameiginlegt þeim, að aldur miðast við árslok en talning við l.desember, en af þessu leiðir annmarka.sem verður gerð grein fyrir hér á eftir. Á meðal efnis f töflu 9 (bls. 18) er skipting á kyn og stóra aldursflokka.sem miðast við þarfir skóla-, skatta- og tryggingaaðila. Töflugerð þessi hofst 1964 og eru upplýsingar hennar fáanlegar á Hagstofunni fyrir hvert sveitarfélag lanasins, en hér em þær birtar fyrir hvert landssvæði í heild, með þeirri undantekningu, að Reykjavíkursvæði er tvískipt. Hér er um að ræða bráðabirgðatölur, þ. e. samkvæmt upphaflegum íbuaskrám l.desember. Aldur miðast við lok hvers árs 1964-70. Ár- gangur einstaklinga innan 1 árs er vantalinn um þá, sem fæddust f nóvember og desember. Árin 1960, 1965 og 1970 var mannfjöldinn talinn eftir kyni og fæðingarárum. Þær upplýsingar em til fyrir hvert sveitarfélag, en eru aðeins birtar hér fyrir landið í heild ftöflu 8(bls. Tafl- an byggist á bráðabirgðatölum mannfjöldans, en til þess að hún miðist viðárslokver bömum fædd- um í nóvember og desember sama ár bætt við tölu yngsta árgangsins. Af þessu hlýst.að mannfjöld- inn er oftalinn um þá, sem dóu í desember þessi ár, sem að sjálfsögðu er einkumfólkí efri aldurs- flokkunum. Á aldrinum 75-79 ára nemur skekkjan um 1/2%. f 7. yfirliti er sýnd hlutfallsleg aldursskipting þjóðarinnar 1960,1965 og 1970, og einnig með- al- og miðaldur hennar. Tafla 6 (bls. 14) byggist á töflu 8, en árin 1961-64 og 1966-69 er aldursskiptingin eftir fæð- ingarárum áætluð með tilliti til fjölda fæddra og dáinna, aðfluttra og brottfluttra. Slík áætlun er aðeins gerð fyrir landið allt, og hefur hún reynst koma vel heim við talningar töflu 8. Tafla 7 (bls. 15) sýnir einfalt meðaltal mannfjöldans í ársbyrjun og árslok samkvæmt töflu 6. Þessar tölur eru notaðar við hlutfallareikning, þar sem aldursskipting kemur fram. Meðaltal þeirra miðað við fimm ára tfmabil kemur fram í 8. yfirliti. Tölur þess eru notaðar á sama hátt. Mismun- urinn, sem kemur fram milli talna 1. og 8. yfirlits, stafar af því, sem segir að framan um bráða- birgðatölur og endanlegar tölur mannfjöldans.^Alla jafna reynist ónauðsynlegt aðtakatillittil þessa mismunar við hlutfallareikning, þótt miðað sé við tölur 8. yfirlits fyrir einstaka aldursflokka.en 1. yfirlits fyrir mannfjöldann í heiíd. f töflu 9 (bls. 18) eru upplýsingar um fjölskyldufólk og einhleypinga auk aldursskiptingar, sem fyrr var nefnd. Sömu skýringar eiga hér við um talninguna. Fjölskylduhugtakið kjamafjölskylda, sem hér er notað, er þröngt og ekki í samræmi við J>að, sem venjulega felst í orðinu fjölskylda í daglegu tali og t. d. í manntalsskýrslum, en í þjóðskranni er ekki aðrar fjölskylduupplýsingar að fá en her eru birtar. Er svo vegna þess, að þjóðskráin er á þessu sviði löguð eftir þörfum skattyfirvalda og annarra opinberra aðila. Ikjamafjölskyldueru barn- laus hjón (eða barnlaus karl og kona í óvígðri sambúð) og foreldrar eðaforeldri með börn(eða fóst- urbörn), yngri en 16 ára. Börn 16 ára og eldri hjá foreldrum eða foreldri eru ekki talin til kjarna- fjölskyldu, og fjölskylda, sem t. d. samanstendur af móður og syni eldri en 15 ára, er ekkikjarna- fjölskylda, heldur er,þar um að ræða 2 "einhleypinga". Það leiðir af því, sem sagði hér að framan um aldursskiptingu samkvæmt þjóðskrá, og því, sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.