Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1975, Blaðsíða 28

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1975, Blaðsíða 28
26* Yngissveinar Ekklar og fráskildir yngis- ekkjum og yngis- ekkjum og stulkum fráskildum stúlkum fráskildum 1951-55 95 5 72 28 1956-60 95 5 71 29 1961-65 95 5 69 31 1966-70 95 5 59 41 Yngisstúlkur Ekkjur og fráskildar yngis- ekklum og yngis- ekklum og sveinum fráskildum sveinum fráskildum 1951-55 94 6 68 32 1956-60 94 6 67 33 1961-65 94 6 64 36 1966-70 95 5 59 41 Þessar tölur sýna, að það var algengara, að ógiftar stúlkur giftust ekklum ogfráskildum mönn- um, heldur en að ógiftir menn giftust ekkjum og fráskildum konum, en svo er ekki lengur. 5. ALDUR BRÖÐHJÓNA, Age of spouses. f töflu 32 er sýnd aldursskipting brúðhjóna hvert áranna 1961-70. Til betra yfirlits er tölu hverra 1000 brúðguma og brúða hér á eftir skipt f 4 stóra aldursflokka: Brúðgumar: 1951-55 1956-60 1961-65 1966-7 0 Innan 25 ára 423 437 539 629 25-34 ára 427 423 322 260 35-49 " 122 112 105 84 50 ára og eldri ... 28 27 34 27 Ötilgr. áldur - 1 0 0 Alls 1000 1000 1000 1000 Brúðir: Innan 25 ara 639 654 716 759 25-34 ára 276 260 193 166 35-49 " 75 75 71 58 50 ára og eldri .. 10 10 20 17 Ótilgr. aldur ~ 1 0 - Alls 1000 1000 1000 1000 Samkvæmt þessu hefur á tuttugu ára tímabilinu 1951-70^þeim fjölgað hlutfallslega.sem giftust ungir eða innan við 25 ára aldur, oger það framhald fyrri þróunar í sömu átt. Meðalaldur brúð- guma og brúða við giftingu hefur farið smálækkandi á þessari öld eins ogeftirfaranditölur berameð sér: Meðalaldur Meðalaldur brúðguma brúða brúðguma brúða 1891-95 30, 8 28, 2 1931-35 29, 7 25, 8 1896-1900 .... 30,4 27, 5 1936-40 29, 8 25, 7 1901-05 30, 2 27,4 1941-45 29, 4 25, 7 1906-10 30, 1 27, 0 1946-50 29, 0 25, 6 1911-15 29, 5 26,4 1951-55 28,4 25,1 1916-20 . 29, 7 26,7 1956-60 28,1 25, 0 1921-25 30, 3 26,8 1961-65 27,4 24,4 1926-30 30, 0 26,4 1966-70 26, 2 23, 9 fl4. yfirliti eru sýndar tölur um meðalaldur, miðaldur og tíðasta aldursár brúðhjóna í heild og skipt í aður ógift og aður gift fólk hvert áranna 1961-70.^ Sjálf aldursskipting brúðhjóna eftir fyrri hjúskaparstétt árin 1961-65 og 1966-70ersýnd í töflu 33, en hún er ný í^Mannfjöldaskýrslum. f töflu 34 er sýndur gagnkvæmur aldur brúðhjóna árin 1961-70. f 15. yfirliti er sýndur gagn- kvæmur meðalaldur brúðhjona 1941-45 og 1956-70. Þar er reiknaður meðalaldur í hverjum fimm ára aldursflokki brúðguma og brúða eftir skiptingu þeirra á^aldursár, og hann síðan notaður til aðá- ætla meðalaldur brúða og bruðguma þeirra eftir skiptingu í aldursflokka. Karlar innan tvítugs giftast yfirleitt sér eldri konum, en í öllum öðrum aldursflokkum brúð- guma er aldur brúða lægri, og fer aldursmunurinn vaxandi eftir þvi sem þeir giftast seinna. Konur, sem giftust innan sextugs, haja til jafnaðar gifst mönnum, sem eru eldri en þær sjálfar, en þærfáu, sem giftust eldri, hafagifst sér yngri mönnum. Svo virðist sem aldursmunur hjóna sé nú minni en nokkru sinni áður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.