Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1975, Blaðsíða 57

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1975, Blaðsíða 57
55* 6. DÁNARORSAKIR. Causes of death. Skýislum um dánarorsakir almennt var byrjað að safna hér á landi árið 1911. í Mannfjölda- skýrslum 1911-15 (Hagskýrsla nr. 24) er greinargerð um þá skýrslusöfnun, en hún hélst að formi til nærri óbreytt til ársloka 1950. Sú brejting varð þó á eftir því sem árin liðu, að dánarvottorð voru gefin út fyrir sívaxandi hluta mannslata hvers árs. Eftirfarandi hlutfallstölur sýna.hvemig heimildir um dánarorsakir skiptust hlutfallslega á hverju 5 ára tímabili 1911-50: 1911-15 1916-20 1921-25 1926-30 1931-35 1936-40 1941-45 1946-, Dánarvottorð læknis 32 43 42 53 60 63 67 77 Prestaskýrsla aðeins: með aths. læknis . 16 11 14 16 16 16 14 11 án aths. læknis .. 52 46 44 31 24 21 19 12 Alls 100 100 100 100 100 100 100 100 Með lögum nr. 42/1950, sem tóku gildi 1. janúar 1951, var ákveðið, að ritað skyldi dánar- vottorð fyrir hvem mann, er dæi hér á landi, nema ifk fyndist ekki, þá skyldi gerð mannskaða- skýrsla samkvæmt lögum nr. 42/1913. Hefur samkvæmt þessu verið gefið út dánarvottorð um öll mannslát síðan í ársbyrjun 1951, nema um voveiflegan dauðadaga hafi verið að ræða og líkekki fundist. Tafla 75 er ný í Mannfjöldaskýrsum, en þar er sýnt hvemig tala látinna 1961-65 og 1966-70 skiptist eftir aðstæðum við utgáfu dánarvottorðs og eftir dánarorsök. Við þessa flokkun heTur röð at- riða f töflunni ráðið, þegar danarvottorð hefur talist til fleiri en eins flokks. Ef t. d. dánarvottorð hefur verið gefið út eftir skýrslu annarra og krufning átt sér stað, þá hefur hið síðar nefnda ráðið flokkuninni, o. s. frv. Hlutfallsleg skipting dánarvottorða á þennan hátt er sýnd f 49% yfirliti og eru þar einnigtölur áranna 1951 og 1960, er dánarvottorð voru flokkuð á sama hátt. Sést þar, aðhlutfallstala krufninga hefurnærri þrefaldast frá 1951 til 1966-70. Aðalniðurstaða þessa yfirlits er sú, að skilyrði til þess, að dánarmein verði rétt tilgreind f dánarvottorði hafi batnað til muna á umræddu tímabili. Töflur Mannfjöldaskýrslna 1941-50 um dánarorsakir voru byggðar á alþjóðlegri dánarmeinaskrá frá 1938 en ánn 1911-40 var notuð íslensk skrá um dánarorsakir. Ajið 1948 gaf Alþjóðaheilbrigðis- stofnunin út nýja dánarmeinaskrá, sem er meira sundurliðuð en skráin frá 1938 og^ allfrábrugðin henni að öðru leyti. Um leið var gerð veruleg breyting á reglunum um, hvemig dánarmein skuli ákvarðað, þegar um samverkandi sjúkdóma er að ræða. Skrifstofa Landlæknis gaf skrá þessa út 1952: Marinslatabók II. Er þar um að ræða þýðingu á hinum löggilta enska texta og fylgir^ latnesk þýðing sjúkdómsheita, sem tekin er eftir hinni sænsku útgáfu skrárinnar. Að hálfu Afþjóðaheil- brigðisstofnunarinnar var gert ráð fyrir, að þátttökurfki tækju nýju skrána í notkun 1. janúar 1951,og var svo hér á landi. 49. YFIRLIT. HEIMILD VIÐ ÚTGÁFU DÁNARVOTTORÐS 1951-70. Basis for cause of death determination 1951-70 Dánir alls/deaths total ........................ Dánarvottorð gefin út hérlendis/death certificates issued in Iceland............................... Lík var krufið/autopsy......................... Mannskaðarannsókn for fram/legal inquiry .... Læknir sá hinn látna fyrir og eftir andlát/doctor saw the dead before and after death........v . Læknir sá hinn láma fyrir en ekki eftir andlát/ doctor saw the dead before but not after death . Læknir sá aðeins líkið/doctor sawonly thecoipse Dánarvottorð gefið út eftirskýrslu annarra/ death certificate issued accord. to others" statement . Áður talin atriði óupplýst og lfk ófundið/not specified and corpse not found................. Danarvottorð gefin út erlendis/ death certificates issued abroad................................... Tala vottorða Meðaltala vottorða Af 1000 vottorðum 1951 1960 1961 -65 1966 -7 0 1951 )9?0 1961 -<?5 1966 -7 Q 1145 1167 1284 1415 . 1140 1160 1267 1393 1000 1000 1000 1000 159 368 465 554 139 317 367 398 15 13 22 22 13 11 17 16 655 640 569 562 575 552 450 403 90 40 45 106 79 35 36 76 92 87 80 71 81 75 63 51 53 12 16 15 46 10 12 11 76 - 70 63 67 - 55 45 5 7 17 22 Translation of headings: Tala vottorða: number of certificates. Meðaltala vottorða: average number of certificates. Af 1000 vottorðum: per 1000 certificates.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.