Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1975, Qupperneq 34
32*
19. YFIRLIT. ALDURSBUNDIN SKILNAÐARTÍÐNI 1961-70. Age-specific divorce raies 1961-70.
Skildir að lög um árlega af hverjum 1000
giftum í hverjum aldursflokki 1) Hlutfallsleg breyting
Eiginmenn Eiginkonur milli árabila, (%) 2)
1961-65 1966-70 1961-65 1966-70 Eiginmenn Eiginkonur
Alls/total 4,9 5, 8 4, 8 5, 7 +18,0 +18,9
15-19 ára/years - 2, 0 4,4 5,1 # +15, 5
20-24 " 9, 0 9,4 8,2 11,7 +3,7 +42, 8
25-29 " 8, 8 12, 2 9,4 11,0 +39,2 +16, 6
30-34 " 7, 8 8, 5 6, 6 7, 0 +9,4 + 6, 6
35-39 " 6,1 7.3 5, 4 5, 8 +20,7 + 6,1
40-44 " 4, 2 5,1 4, 2 4, 5 +20, 8 +5,8
45-49 " 4. 0 5, 8 3, 3 4, 9 +44, 0 +46,2
50-54 " 3, 8 3,3 1,9 3,2 -15,4 +69,4
55-59 " 2,9 2,3 2, 0 1, 7 -18,9 -17,7
60 ára og eldri/and over ... 0, 8 1, 0 0, 6 0, 5 +21,2 -9,1
1) divorced annually per 1000 married in each age group. 2) percentage change between peri-
ods. - Other translation of headings: Eiginmenn: husbands. Eiginkonur: wives.
3. ALDUR HJÖNA VIÐ LÖGSKILNAEJ,
Age of spouses at divorce.
í töflu 37 er sýnd aldursskipting hjóna við lögskilnað hvert áranna 1961-70. Hlutfallsleg skipt-
ing þeirra er sýnd í 18. yfirliti og hefur fólki á otilgreindum aldri verið jafnað á aldursflokkana.
Jafnframt er sýndur meðalaldur og miðaldur hjóna, en þær tölur eru eilítið ónákvæmar, þar sem
sundurliðun 5 ára aldursflokkanna í einstök aldursár er ekki fyrir hendi. Þær sýna þó með vissu, að
aldur hjóna við lögskilnað fer lækkandi.
f 19. yfirliti er sýnd aldursbundin skilnaðartfðni hjóna 1961-65 og 1966-70 og hlutfallsleg
breyting hennar á milli árabilanna. Reikningsaðferðinni er lýst á bls.l9*,þar sem rætt erum aldurs-
bundna flutningatíðni. Lögskilnaðartíðnin hefur vaxið milli tímabilanna um 181/2% alls.eða jafn-
mikið og fjöldi lögskilnaða á hver 1000 hjón í heild.
Gagnkvæmur aldur hjóna fyrir 1961-65 og 1966-7O er sýndur í töflu 38. Ekki þykir fært að
birta yfirlit um hann í líkingu við' 15. yfirlit, vegna ónákvæmni við aldursreikning, sem nefnd var
hér fyrr.
20. YFIRLIT. LÖGSKILNAÐIR 1961-70 EFTIR LENGD HJÖNABANDS.
Divorces 1961-70, by duration of marriage.
Lögskilnaðir alls 1) Hlutfallsleg skipting 2)
Lengd hjónabands/duration of marriage 1961-65 1966-70 1961-65 1966-70
Alls/total 821 1095 100, 0 100, 0
Innan 1 árs/under 1 year 9 3 1,1 0,3
1 árs 18 25 2, 2 2,3
2 ára/years 3 " 44 75 5,4 6,8
74 85 9, 0 7, 8
4 " 71 93 8, 6 8,5
5 " 63 99 7,7 9,0
6 " 60 79 7,3 7,2
7 " 44 68 5,4 6,2
8 " 42 51 5,1 4,7
9 " 44 54 5,4 4,9
10-14 ára 159 199 19, 3 18,2
15-19 " 90 112 11, 0 10, 2
20 ára og eldra/and over 103 152 12, 5 13,9
Meðallengd hjónabands/mean duration of marriage 10 10
Miðlengd hjónabands/median duration of marriage 8,0 7, 8 # .
1) divorces total. 2) percentage distribution. miðlengd hjónabands sjá skýringar í texta. Að því er varðar lögskilnaði alls.meðallengd og
\